Bíó og sjónvarp

Til­nefningar fyrir árið 2024 birtar

Boði Logason skrifar
Garpur I. Elísabetarson hefur séð um Bakgarðshlaupið á Vísi síðustu ár. Hlaupið er tilnefnt í flokknum Sjónvarpsviðburður ársins 2024. Sú útsending stóð yfir í 57 klukkutíma. Í bakgrunni má sjá glitta í Kristínu Kristinsdóttur, framleiðslustjóra fréttastofu Sýnar.
Garpur I. Elísabetarson hefur séð um Bakgarðshlaupið á Vísi síðustu ár. Hlaupið er tilnefnt í flokknum Sjónvarpsviðburður ársins 2024. Sú útsending stóð yfir í 57 klukkutíma. Í bakgrunni má sjá glitta í Kristínu Kristinsdóttur, framleiðslustjóra fréttastofu Sýnar. Vilhelm

Íslensku sjónvarpsverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn þann 30. október í Gamla bíói. Veitt verða verðlaun fyrir sjónvarpsefni sem var frumsýnt á árunum 2023 og 2024. Síminn, Sýn og Rúv standa að verðlaununum.

Í morgun voru tilnefningar kynntar fyrir árið 2023 og nú má sjá tilnefningar fyrir árið 2024. Ástæðan að nú er veitt verðlaun fyrir tvö ár er að Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían tók ákvörðun að verðlauna eingöngu fyrir kvikmyndir á hinum árlegu Eddu-verðlaunum.

Tilnefningar fyrir flokkana fyrir árið 2024 má sjá hér fyrir neðan:


Leikkona ársins

  • Ebba Katrín Finnsdóttir - Húsó
  • Edda Björgvinsdóttir - Húsó
  • Ólafía Hrönn Jónsdóttir - Svörtu sandar II
  • Aldís Amah Hamilton - Svörtu sandar II
  • Vigdís Hrefna Pálsdóttir - Útilega

Leikari ársins

  • Pálmi Gestsson - Svörtu sandar II
  • Jörundur Ragnarsson - Útilega
  • Björn Hlynur Haraldsson - DIMMA (The Darkness)
  • Ólafur Darri Ólafsson - Ráðherrann 2
  • Hjálmar Örn Jóhannsson - Útilega

Leikstjóri ársins

  • Baldvin Z, Álfheiður Marta Kjartansdóttir, Erlendur Sveinsson - Svörtu sandar II
  • Hannes Þór Halldórsson, Allan Sigurðsson, Hannes Þór Arason - IceGuys 2
  • Lóa Pind Aldísardóttir - Hvar er best að búa?: 5. sería
  • Arnór Pálmi Arnarson - Húsó
  • Garðar Örn Arnarson - Grindavík

Sjónvarpsviðburður ársins

  • X24 Kosningavaka
  • Besta deildin 2024
  • Úrslitakeppnin í körfubolta 2024
  • Tónaflóð á Menningarnótt 2024
  • Bakgarðshlaupið - maí 2024

Útsendingarstjóri ársins

  • Stefán Snær Geirmundsson - Úrslitakeppnin í körfubolta 2024
  • Ragnar Santos - X24 Kosningavaka
  • Salóme Þorkelsdóttir - Víkingur leikur Goldberg-tilbrigðin
  • Ragnar Eyþórsson - Sögur - verðlaunahátíð barnanna 2024
  • Ragnar Eyþórsson - Vikan með Gísla Marteini

Leikmynd ársins

  • Svörtu sandar II - Gunnar Pálsson, Marta Luiza Macuga
  • Húsó - Sólrún Ósk Jónsdóttir
  • IceGuys 2 - Anika Laufey Baldursdóttir
  • DIMMA (The Darkness) - Guðni Rúnar Gunnarsson
  • Draumahöllin - Aron Martin Ásgerðarson

Brellur ársins

  • Svörtu sandar II - Sigurgeir Arinbjarnarson
  • DIMMA (The Darkness) - Pétur Karlsson
  • Stofan - EM karla í fótbolta - Tómas Ólason
  • Stundin okkar - Tómas Ólason, Arna Rún B. Gústafsdóttir, Jónmundur Gíslason
  • IceGuys 2 - Úlfur E. Arnalds

Íþróttaefni ársins

  • Stofan - EM karla í fótbolta
  • Ólympíukvöld
  • Grindavík
  • Íslandsmeistarar 2024
  • Stúkan 2024

Handrit ársins

  • Húsó - Arnór Pálmi Arnarson, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Dóra Jóhannsdóttir
  • Ráðherrann 2 - Birkir Blær Ingólfsson, Jónas Margeir Ingólfsson
  • Svörtu sandar II - Aldís Amah Hamilton, Baldvin Z, Ragnar Jónsson, Elías Helgi Kofoed Hansen
  • DIMMA (The Darkness) - Óttar Norðfjörð, Sam Shore, Kacie Stetson, Hannah Marshall
  • Draumahöllin - Magnús Leifsson, Saga Garðarsdóttir, Steinþór Hróar Steinþórsson

Menningar- og mannlífsefni ársins

  • Æskuslóðir
  • Endurtekið
  • RAX augnablik 2024
  • Sveitarómantík
  • Klassíkin okkar: Á valdi tilfinninganna

Skemmtiefni ársins

  • Vikan með Gísla Marteini 2024
  • Kappsmál
  • Bannað að hlæja
  • Draumahöllin
  • IceGuys 2

Gervi ársins

  • Húsó - Salóme Ósk Jónsdóttir
  • Skvíz - Ragna Fossberg
  • Ráðherrann 2 - Hafdís Pálsdóttir
  • Dimma (The Darkness) - Guðbjörg Huldís
  • Draumahöllin - Ragna Fossberg

Búningar ársins

  • Húsó - Brynja Skjaldardóttir
  • Svörtu sandar II - Eva Vala Guðjónsdóttir
  • DIMMA (The Darkness) - Helga Stefánsdóttir
  • Ráðherrann 2 - Eva Lind Rútsdóttir
  • Stundin okkar: Tökum á loft - Helga Rún Pálsdóttir

Barna- og unglingaefni

  • Lubbi finnur málbein
  • Stundin okkar: Tökum á loft
  • Krakkaskaupið 2024
  • Sögur: verðlaunahátíð barnanna 2024

Sjónvarpsmanneskja ársins

  • Bragi Valdimar Skúlason - Kappsmál
  • Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir - Þríburar
  • Viktoría Hermannsdóttir - Æskuslóðir
  • Halla Ólafsdóttir - Vegur að heiman
  • Ása Ninna Pétursdóttir - Sveitarómantík

Hljóð ársins

  • Húsó - Gunnar Árnason
  • Kvöldstund með Eyþóri Inga 2024 - Sigurður Ingvar Þorvaldsson
  • DIMMA (The Darkness) - Gunnar Árnason
  • Ráðherrann 2 - Gunnar Árnason
  • IceGuys 2 - Birgir Tryggvason

Klipping ársins

  • Húsó - Úlfur Teitur Traustason
  • Perlur Kvikmyndasafnsins - Ragnheiður Thorsteinsson
  • DIMMA (The Darkness) - Guðni Halldórsson, Guðlaugur Andri Eyþórsson, Andri Steinn Guðjónsson
  • Svörtu sandar II - Úlfur Teitur Traustason
  • IceGuys 2 - Guðni Hilmar Halldórsson, Allan Sigurðsson, Hannes Þór Halldórsson

Kvikmyndataka ársins

  • Húsó - Magga Vala
  • DIMMA (The Darkness) - Árni Filippusson
  • Svörtu sandar II - Jóhann Máni Jóhannsson
  • IceGuys 2 - Baltasar Breki Samper
  • Ráðherrann 2 - Gunnar Auðunn Jóhannsso

Tónlist ársins

  • Húsó - Salka Valsdóttir
  • Ráðherrann 2 - Kjartan Holm
  • Skvíz - Halldór Eldjárn
  • DIMMA (The Darkness) - Atli Örvarsson, Kjartan Holm, Sindri Már Sigfússon
  • IceGuys 2 - Kristján Sturla Bjarnason, Ásgeir Orri Ásgeirsson, Þormóður Eiríksson

Heimildaefni ársins

  • Þríburar
  • Perlur Kvikmyndasafnsins
  • Kaninn
  • Grindavík
  • Mari

Leikið sjónvarpsefni ársins

  • Húsó
  • Ráðherrann 2
  • DIMMA (The Darkness)
  • Svörtu sandar II
  • Útilega

Frétta- eða viðtalssefni ársins

  • Kveikur
  • Vistheimilin
  • RAX augnablik 2024
  • Eftirmál
  • Vegur að heiman

Sjónvarpsefni ársins (Kjósa hér)

  • Áramótaskaupið 2024
  • Bannað að hlæja
  • Húsó
  • IceGuys 2
  • Idol
  • Íslensk sakamál
  • Kennarastofan
  • Kviss ársins
  • Söngvakeppnin





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.