Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. október 2025 20:03 Þessi glæsilega fjölskylda tók þátt í hátíðarhöldunum á Selfossi og á Eyrarbakka um helgina í þjóðbúningunum sínum en þau búa öll á Seltjarnarnesi. Yngst er Emma Þórey Sindradóttir, fimm ára, svo er það mamma hennar, sem heitir Kristbjörg Pálsdóttir og svo foreldrar hennar, sem eru þau Ásdís Björgvinsdóttir og Páll Árni Jónsson. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íslenskir þjóðbúningar eru í mikilli tísku um þessar mundir enda mikil aðsókn að allskonar þjóðbúningasaumanámskeiðum. 23 ára strákur á Akureyri, sem hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig segir fátt skemmtilegra en að sitja við saumavélina og sauma búninga. Þjóðbúningar og skart“ var nafnið á þjóðbúningahátíð, sem fór fram á Selfossi og Eyrarbakka um helgina. Flestir þátttakendur mættu í sínu fallegum búningum og báru saman bækur sínar, skoðuðu sýningar og hlustuðu á fyrirlestra. Á Eyrarbakka var skemmtilega uppákoma í gær í 12 stiga hita en það var skrúðganga í þjóðbúningum með fornbíla í fararbroddi. Eftir gönguna var farið í Sjóminjasafnið á fyrirlestur um silfursjóði Byggðasafns Árnesinga. Níels Kristinn Ómarsson, sem er 23 ára og búsettur á Akureyri tók virkan þátt í helginni en hann hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig. „Þetta er svona klassíski íslenski herrabúningurinn, sem á aftur til að rekja til átjándu og sautjándu aldar og ég saumaði þennan búning með góðri aðstoð konu, sem ég þekki,“ segir Níels og bætir við. „Þetta eru svo merkilegar flíkur, sem forfeður okkur klæddust og mér finnst ég fá tengingu við fortíðina að vera í þessu.“ Níels Kristinn Ómarsson, 23 ára Akureyringur, sem saumaði þennan glæsilega búning á sig.Magnús Hlynur Hreiðarsson Arnór Róbertsson, sem er klæðskeri í Kópavogi hefur meira en nóg í að gera að sauma þjóðbúninga. „Ég er að sauma á mig eins og er en ætla svo að sauma einn á konuna mína þegar ég hef tíma fyrir það,“ segir hann. Hvað er maður lengi að sauma einn þjóðbúning? Ekki það lengi og ef þú ert ekkert að stoppa á milli þá getur þú kannski gert þetta á viku,“ segir Arnór. Arnór Róbertsson, klæðskeri, sem hefur nóg að gera.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er vinsælasti þjóðbúningurinn í dag? „Tuttugustu aldar upphluturinn er alltaf vinsælastur og bara lang mest saumað af þeim af því að við þekkjum þá búninga svo vel í gegnum alla tuttugustu öldina en eldri búningar eins og faldbúningar og skautbúningar hafa líka aukið vinsældir að sauma þá,“ segir Guðrún Hildur Rosenkjær, klæðskeri hjá Annríki. Guðrún Hildur Rosenkjær klæðskeri hjá Annríki og Almar Jensson, lyfjafræðingur, sem fjallaði um undanfarana, sem fóru vestur um haf 1870 en fyrirlesturinn fór fram á Eyrarbakka. Bæði hafa þau fengið fálkaorðuna fyrir sínu störf eins og sjá má á myndinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er alveg klárlega á uppleið enda er þjóðbúningarnir okkar arfleifð rétt eins og tungumálið okkar, þá er fatnaðurinn okkar arfleifð okkar,“ segir Eyrún Olsen Jensdóttir, sem var viðburðastjóri hátíðarinnar um helgina. Árborg Þjóðbúningar Akureyri Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Þjóðbúningar og skart“ var nafnið á þjóðbúningahátíð, sem fór fram á Selfossi og Eyrarbakka um helgina. Flestir þátttakendur mættu í sínu fallegum búningum og báru saman bækur sínar, skoðuðu sýningar og hlustuðu á fyrirlestra. Á Eyrarbakka var skemmtilega uppákoma í gær í 12 stiga hita en það var skrúðganga í þjóðbúningum með fornbíla í fararbroddi. Eftir gönguna var farið í Sjóminjasafnið á fyrirlestur um silfursjóði Byggðasafns Árnesinga. Níels Kristinn Ómarsson, sem er 23 ára og búsettur á Akureyri tók virkan þátt í helginni en hann hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig. „Þetta er svona klassíski íslenski herrabúningurinn, sem á aftur til að rekja til átjándu og sautjándu aldar og ég saumaði þennan búning með góðri aðstoð konu, sem ég þekki,“ segir Níels og bætir við. „Þetta eru svo merkilegar flíkur, sem forfeður okkur klæddust og mér finnst ég fá tengingu við fortíðina að vera í þessu.“ Níels Kristinn Ómarsson, 23 ára Akureyringur, sem saumaði þennan glæsilega búning á sig.Magnús Hlynur Hreiðarsson Arnór Róbertsson, sem er klæðskeri í Kópavogi hefur meira en nóg í að gera að sauma þjóðbúninga. „Ég er að sauma á mig eins og er en ætla svo að sauma einn á konuna mína þegar ég hef tíma fyrir það,“ segir hann. Hvað er maður lengi að sauma einn þjóðbúning? Ekki það lengi og ef þú ert ekkert að stoppa á milli þá getur þú kannski gert þetta á viku,“ segir Arnór. Arnór Róbertsson, klæðskeri, sem hefur nóg að gera.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er vinsælasti þjóðbúningurinn í dag? „Tuttugustu aldar upphluturinn er alltaf vinsælastur og bara lang mest saumað af þeim af því að við þekkjum þá búninga svo vel í gegnum alla tuttugustu öldina en eldri búningar eins og faldbúningar og skautbúningar hafa líka aukið vinsældir að sauma þá,“ segir Guðrún Hildur Rosenkjær, klæðskeri hjá Annríki. Guðrún Hildur Rosenkjær klæðskeri hjá Annríki og Almar Jensson, lyfjafræðingur, sem fjallaði um undanfarana, sem fóru vestur um haf 1870 en fyrirlesturinn fór fram á Eyrarbakka. Bæði hafa þau fengið fálkaorðuna fyrir sínu störf eins og sjá má á myndinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er alveg klárlega á uppleið enda er þjóðbúningarnir okkar arfleifð rétt eins og tungumálið okkar, þá er fatnaðurinn okkar arfleifð okkar,“ segir Eyrún Olsen Jensdóttir, sem var viðburðastjóri hátíðarinnar um helgina.
Árborg Þjóðbúningar Akureyri Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira