Símafrí en ekki símabann Bjarki Sigurðsson skrifar 5. október 2025 12:29 Guðmundur Ingi Kristinsson er mennta-og barnamálaráðherra. Vísir/Anton Brink Barnamálaráðherra segir símabann í grunnskólum ekki á dagskrá, heldur símafrí. Börn hafi kallað eftir samræmdum reglum milli skóla og mikilvægt sé að símar trufli ekki kennslu, þótt skólar eigi að nýta sér nútímatækni. Á föstudag birti Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, frumvarp í samráðsgátt um breytingu á lögum er varða síma- og snjalltækjanotkun í grunnskólum. Með frumvarpinu fær ráðherra skýra heimild til að setja reglugerð um notkun tækjanna í skóla- og frístundastarfi. Ráðherra segist þó ekki ætla að leggja á allsherjarsímabann. „Markmiðið er að koma á símafríi í skólum. Sjá til þess að símar séu ekki að trufla skólastarf barnanna okkar,“ segir Guðmundur Ingi. „Það er komið símabann, símafrí eða hvað við getum kallað það hjá 75 prósent skóla á höfuðborgarsvæðinu og fimmtíu prósent á landsbyggðinni. Við ætlum að samræma það. Við höfum heyrt kröfur frá börnunum um að þau vilji samræma þetta milli skóla.“ Guðmundur segist vera að smíða reglugerð sem verði gerð í samráði við skólana og börnin. Kennsla verði að nýta sér nútímatækni. Þú hefur áður talað fyrir símabanni, sérðu fram á að þetta verði þannig? „Nei, því þá þurfum við að fara að gera allskonar undantekningar. Það eru sum börn með fötlun eða glíma við veikindi og þurfa að vera með símann hjá sér. Við getum ekki stoppað það. Við ætlum að setja þannig reglur um þetta, að það viti allir hverjir mega, hvað má og hvað má ekki,“ segir Guðmundur Ingi. Grunnskólar Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Símanotkun barna Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira
Á föstudag birti Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, frumvarp í samráðsgátt um breytingu á lögum er varða síma- og snjalltækjanotkun í grunnskólum. Með frumvarpinu fær ráðherra skýra heimild til að setja reglugerð um notkun tækjanna í skóla- og frístundastarfi. Ráðherra segist þó ekki ætla að leggja á allsherjarsímabann. „Markmiðið er að koma á símafríi í skólum. Sjá til þess að símar séu ekki að trufla skólastarf barnanna okkar,“ segir Guðmundur Ingi. „Það er komið símabann, símafrí eða hvað við getum kallað það hjá 75 prósent skóla á höfuðborgarsvæðinu og fimmtíu prósent á landsbyggðinni. Við ætlum að samræma það. Við höfum heyrt kröfur frá börnunum um að þau vilji samræma þetta milli skóla.“ Guðmundur segist vera að smíða reglugerð sem verði gerð í samráði við skólana og börnin. Kennsla verði að nýta sér nútímatækni. Þú hefur áður talað fyrir símabanni, sérðu fram á að þetta verði þannig? „Nei, því þá þurfum við að fara að gera allskonar undantekningar. Það eru sum börn með fötlun eða glíma við veikindi og þurfa að vera með símann hjá sér. Við getum ekki stoppað það. Við ætlum að setja þannig reglur um þetta, að það viti allir hverjir mega, hvað má og hvað má ekki,“ segir Guðmundur Ingi.
Grunnskólar Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Símanotkun barna Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira