Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Sindri Sverrisson skrifar 2. október 2025 12:30 Það reyndist lítið gagn í liggjandi Brenden Aaronson þegar Antoine Semenyo mundaði skotfótinn um helgina. Getty/Alex Dodd Antoine Semenyo skoraði hálfótrúlegt mark fyrir Bournemouth um síðustu helgi. „Varnarleikur“ Leedsarans Brenden Aaronson pirraði að sjálfsögðu þá sem ekki eru með Semenyo í sínu Fantasy-liði í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Mörkin úr 2-2 jafntefli Leeds og Bournemouth má sjá hér að neðan en það var Semenyo sem kom Bournemouth í 1-0 með skoti beint úr aukaspyrnu, undir varnarvegg Leeds. Fimm stig í sarpinn fyrir þá sem stilla Semenyo upp í sínu Fantasy-liði en ekki fyrir Albert Guðmundsson, annan stjórnenda Fantasýn hlaðvarpsins, sem leyndi ekki pirringi sínum í þætti vikunnar. „Þetta er örugglega fyrsta aukaspyrnumarkið sem er skorað undir vegginn, síðan menn byrjuðu að leggjast á bakvið vegginn,“ sagði Albert pirraður en hér að neðan er hægt að hlusta á þáttinn. Umræðan um Semenyo-markið hefst eftir hálftíma. Vonbrigði Alberts beindust að sjálfsögðu að Aaronson: „Hann er fenginn í það hlutverk hjá Leeds að leggjast á bakvið vegginn en hann leggst bara ekkert á bakvið hann. Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu úti á kanti. Semenyo er náttúrulega bara klókur að sjá þetta og neglir undir vegginn. Jú, jú, í einhver skipti ver Darlow þetta en þetta var bara helvíti fast,“ sagði Albert. Félagi hans, Sindri Kamban, benti á að í Doczone á laugardaginn hefði kenning manna verið sú að Bandaríkjamenn, eins og Aaronson er, skildu einfaldlega ekki leikinn. „En þegar þú ert gæinn sem er fenginn til þess að leggjast, er það ekki smá niðurlægjandi?“ velti Albert fyrir sér. „Jú, þetta er einhver svona busavígsla,“ sagði Sindri. „Hann var alla vega ekki að nenna þessu og þetta varð niðurstaðan,“ sagði Albert. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að ofan og finna alla þættina með því að smella hér. Enski boltinn Fantasýn Tengdar fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Hvernig hafa topparnir í íslenska flugbransanum staðið sig í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar til þessa? Strákarnir í Fantasýn veltu þessu fyrir sér í nýjasta hlaðvarpsþætti sínum. 1. október 2025 22:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Enski boltinn Fleiri fréttir Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira
Mörkin úr 2-2 jafntefli Leeds og Bournemouth má sjá hér að neðan en það var Semenyo sem kom Bournemouth í 1-0 með skoti beint úr aukaspyrnu, undir varnarvegg Leeds. Fimm stig í sarpinn fyrir þá sem stilla Semenyo upp í sínu Fantasy-liði en ekki fyrir Albert Guðmundsson, annan stjórnenda Fantasýn hlaðvarpsins, sem leyndi ekki pirringi sínum í þætti vikunnar. „Þetta er örugglega fyrsta aukaspyrnumarkið sem er skorað undir vegginn, síðan menn byrjuðu að leggjast á bakvið vegginn,“ sagði Albert pirraður en hér að neðan er hægt að hlusta á þáttinn. Umræðan um Semenyo-markið hefst eftir hálftíma. Vonbrigði Alberts beindust að sjálfsögðu að Aaronson: „Hann er fenginn í það hlutverk hjá Leeds að leggjast á bakvið vegginn en hann leggst bara ekkert á bakvið hann. Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu úti á kanti. Semenyo er náttúrulega bara klókur að sjá þetta og neglir undir vegginn. Jú, jú, í einhver skipti ver Darlow þetta en þetta var bara helvíti fast,“ sagði Albert. Félagi hans, Sindri Kamban, benti á að í Doczone á laugardaginn hefði kenning manna verið sú að Bandaríkjamenn, eins og Aaronson er, skildu einfaldlega ekki leikinn. „En þegar þú ert gæinn sem er fenginn til þess að leggjast, er það ekki smá niðurlægjandi?“ velti Albert fyrir sér. „Jú, þetta er einhver svona busavígsla,“ sagði Sindri. „Hann var alla vega ekki að nenna þessu og þetta varð niðurstaðan,“ sagði Albert. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að ofan og finna alla þættina með því að smella hér.
Enski boltinn Fantasýn Tengdar fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Hvernig hafa topparnir í íslenska flugbransanum staðið sig í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar til þessa? Strákarnir í Fantasýn veltu þessu fyrir sér í nýjasta hlaðvarpsþætti sínum. 1. október 2025 22:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Enski boltinn Fleiri fréttir Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira
Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Hvernig hafa topparnir í íslenska flugbransanum staðið sig í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar til þessa? Strákarnir í Fantasýn veltu þessu fyrir sér í nýjasta hlaðvarpsþætti sínum. 1. október 2025 22:30