Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2025 07:41 Andrzej Bargiel hafði áður skíðað niður K2, næsthæsta fjall heims. Andrzej Bargiel, 37 ára Pólverji, varð í vikunni fyrsti maður sögunnar til að skíða niður Everest, hæsta fjall heims, án súrefnistanks. Erlendir fjölmiðlar segja Bargiel hafi varið sextán klukkustundum í að klífa „dauðasvæðið“ svokallaða sem er að finna í rúmlega átta þúsund metra hæð, en fjallið er 8.849 metra hátt. Aðstoðarmenn Bargiel segja uppgönguna hafa tekið lengri tíma en upphaflega var áætlað vegna mikillar snjókomu. „Hann varði bara fáeinum mínútum á toppnum á hæsta fjalli heims áður en hann festi á sig skíðin og hóf þessa sögulegu ferð niður, í kapphlaupi við sólina sem var að setjast,“ segir í yfirlýsingu frá aðstoðarmönnunum. View this post on Instagram A post shared by Andrzej Bargiel (@andrzejbargiel) Bargiel þurfti að láta staðar numið í Búðum 2 í um 6.400 metra hæð vegna myrkursins sem gerði það að verkum að ómögulegt var að halda förinni áfram á öruggan máta. Hann hélt svo ferðinni áfram við sólarupprás. Í myndbandi á Instagram-síðu Bargiel má sjá hann renna sér niður í þykkum snjó með hæsta tind heims í baksýn. View this post on Instagram A post shared by Red Bull (@redbull) Bargiel varð árið 2018 fyrsti maður heims sem renndi sér á skíðum niður K2, næsthæsta fjalli heims. Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, hyllir Bargiel í færslu á X þar sem hann segir að ekkert ómögulegt fyrir Pólverja. Sky is the limit? Nie dla Polaków! Andrzej Bargiel zjechał właśnie na nartach z Mount Everestu, Ola Mirosław znów wspięła się najszybciej po złoto i rekord, Rafał Modrzewski podbija świat swoimi satelitami, @astro_slawosz planuje kolejne wyprawy w kosmos.👏🇵🇱❤️— Donald Tusk (@donaldtusk) September 25, 2025 Everest Pólland Nepal Fjallamennska Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fleiri fréttir Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja Bargiel hafi varið sextán klukkustundum í að klífa „dauðasvæðið“ svokallaða sem er að finna í rúmlega átta þúsund metra hæð, en fjallið er 8.849 metra hátt. Aðstoðarmenn Bargiel segja uppgönguna hafa tekið lengri tíma en upphaflega var áætlað vegna mikillar snjókomu. „Hann varði bara fáeinum mínútum á toppnum á hæsta fjalli heims áður en hann festi á sig skíðin og hóf þessa sögulegu ferð niður, í kapphlaupi við sólina sem var að setjast,“ segir í yfirlýsingu frá aðstoðarmönnunum. View this post on Instagram A post shared by Andrzej Bargiel (@andrzejbargiel) Bargiel þurfti að láta staðar numið í Búðum 2 í um 6.400 metra hæð vegna myrkursins sem gerði það að verkum að ómögulegt var að halda förinni áfram á öruggan máta. Hann hélt svo ferðinni áfram við sólarupprás. Í myndbandi á Instagram-síðu Bargiel má sjá hann renna sér niður í þykkum snjó með hæsta tind heims í baksýn. View this post on Instagram A post shared by Red Bull (@redbull) Bargiel varð árið 2018 fyrsti maður heims sem renndi sér á skíðum niður K2, næsthæsta fjalli heims. Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, hyllir Bargiel í færslu á X þar sem hann segir að ekkert ómögulegt fyrir Pólverja. Sky is the limit? Nie dla Polaków! Andrzej Bargiel zjechał właśnie na nartach z Mount Everestu, Ola Mirosław znów wspięła się najszybciej po złoto i rekord, Rafał Modrzewski podbija świat swoimi satelitami, @astro_slawosz planuje kolejne wyprawy w kosmos.👏🇵🇱❤️— Donald Tusk (@donaldtusk) September 25, 2025
Everest Pólland Nepal Fjallamennska Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fleiri fréttir Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Sjá meira