Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. september 2025 23:31 Félagarnir McGinn og Villi. Skotinn stóð víst á tám þegar myndin var tekin. VARsjáin Vilhjálmur Hallsson, oft kenndur við hlaðvarpið Steve dagskrá, var gestur síðasta þáttar af VARsjánni. Þar deildi hann sögu af sér og John McGinn, fyrirliða Aston Villa – uppáhaldslið Villa – á Villa Park. Vilhjálmur hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður Aston Villa og því ákvað hann að skella sér á Villa Park með góðvini sínum Árna Guðna – bróðir Atla Guðna – þegar tækifæri gafst. Klippa: VARsjáin: Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund á Villa Park „Ef þú reddar miða þá kem ég, ekki spurning. Og hann deliveraði deginum eftir. Við förum út og það kemur í ljós að Marc McAusland, sem var þá fyrirliðinn hans hjá ÍR, er mikill vinur John McGinn. McAusland var fyrirliði St. Mirren þegar McGinn var þar.“ „Svo erum við komnir út, ætluðum að horfa á leikinn í venjulegum sætum en þá hendir McGinn okkur í boxið sitt. Hann er meiddur og við horfum saman á leikinn, erum þarna saman fyrir leik, í hálfleik og eftir leik. Hann var mjög mikið að spyrja mig út í af hverju ég held með Villa og allt það. Ég segi honum að ég eigi tvo stráka sem fagna mörkunum sínum svona (eins og McGinn fagnar alltaf) á öllum mótum.“ Fagnið umrædda.EPA/TIM KEETON Í kjölfarið segir Villi að annar af sonum hans hafi byrjað að hringja Facetime í sig, hann hafi vitað að eitthvað væri í gangi. Þegar sonurinn hafði hringt þrívegis án þess að Villi hafi svarað tók McGinn til sinna ráða. „Hann horfir á mig, þarna er hann búinn að spyrja mig út í strákana og allt, og segir give me the phone. Svo svarar hann. Strákurinn talaði við hann Facetime, sjö aðrir vinir hans bakvið að segja „shit hann er að tala við John McGinn.“ Ég fæ gæsahúð.“ „Ótrúleg týpa, geggjaður leikmaður og ég lít á hann sem vin,“ sagði Villi kíminn að endingu. Í VARsjánni eru helstu mál helgarinnar í enska boltanum gerð upp af þeim Stefáni Árna Pálssyni og Alberti Brynjari Ingasyni. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn VARsjáin Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Allt á hvolfi í NFL-deildinni Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Vilhjálmur hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður Aston Villa og því ákvað hann að skella sér á Villa Park með góðvini sínum Árna Guðna – bróðir Atla Guðna – þegar tækifæri gafst. Klippa: VARsjáin: Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund á Villa Park „Ef þú reddar miða þá kem ég, ekki spurning. Og hann deliveraði deginum eftir. Við förum út og það kemur í ljós að Marc McAusland, sem var þá fyrirliðinn hans hjá ÍR, er mikill vinur John McGinn. McAusland var fyrirliði St. Mirren þegar McGinn var þar.“ „Svo erum við komnir út, ætluðum að horfa á leikinn í venjulegum sætum en þá hendir McGinn okkur í boxið sitt. Hann er meiddur og við horfum saman á leikinn, erum þarna saman fyrir leik, í hálfleik og eftir leik. Hann var mjög mikið að spyrja mig út í af hverju ég held með Villa og allt það. Ég segi honum að ég eigi tvo stráka sem fagna mörkunum sínum svona (eins og McGinn fagnar alltaf) á öllum mótum.“ Fagnið umrædda.EPA/TIM KEETON Í kjölfarið segir Villi að annar af sonum hans hafi byrjað að hringja Facetime í sig, hann hafi vitað að eitthvað væri í gangi. Þegar sonurinn hafði hringt þrívegis án þess að Villi hafi svarað tók McGinn til sinna ráða. „Hann horfir á mig, þarna er hann búinn að spyrja mig út í strákana og allt, og segir give me the phone. Svo svarar hann. Strákurinn talaði við hann Facetime, sjö aðrir vinir hans bakvið að segja „shit hann er að tala við John McGinn.“ Ég fæ gæsahúð.“ „Ótrúleg týpa, geggjaður leikmaður og ég lít á hann sem vin,“ sagði Villi kíminn að endingu. Í VARsjánni eru helstu mál helgarinnar í enska boltanum gerð upp af þeim Stefáni Árna Pálssyni og Alberti Brynjari Ingasyni. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn VARsjáin Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Allt á hvolfi í NFL-deildinni Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira