Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. september 2025 23:31 Félagarnir McGinn og Villi. Skotinn stóð víst á tám þegar myndin var tekin. VARsjáin Vilhjálmur Hallsson, oft kenndur við hlaðvarpið Steve dagskrá, var gestur síðasta þáttar af VARsjánni. Þar deildi hann sögu af sér og John McGinn, fyrirliða Aston Villa – uppáhaldslið Villa – á Villa Park. Vilhjálmur hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður Aston Villa og því ákvað hann að skella sér á Villa Park með góðvini sínum Árna Guðna – bróðir Atla Guðna – þegar tækifæri gafst. Klippa: VARsjáin: Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund á Villa Park „Ef þú reddar miða þá kem ég, ekki spurning. Og hann deliveraði deginum eftir. Við förum út og það kemur í ljós að Marc McAusland, sem var þá fyrirliðinn hans hjá ÍR, er mikill vinur John McGinn. McAusland var fyrirliði St. Mirren þegar McGinn var þar.“ „Svo erum við komnir út, ætluðum að horfa á leikinn í venjulegum sætum en þá hendir McGinn okkur í boxið sitt. Hann er meiddur og við horfum saman á leikinn, erum þarna saman fyrir leik, í hálfleik og eftir leik. Hann var mjög mikið að spyrja mig út í af hverju ég held með Villa og allt það. Ég segi honum að ég eigi tvo stráka sem fagna mörkunum sínum svona (eins og McGinn fagnar alltaf) á öllum mótum.“ Fagnið umrædda.EPA/TIM KEETON Í kjölfarið segir Villi að annar af sonum hans hafi byrjað að hringja Facetime í sig, hann hafi vitað að eitthvað væri í gangi. Þegar sonurinn hafði hringt þrívegis án þess að Villi hafi svarað tók McGinn til sinna ráða. „Hann horfir á mig, þarna er hann búinn að spyrja mig út í strákana og allt, og segir give me the phone. Svo svarar hann. Strákurinn talaði við hann Facetime, sjö aðrir vinir hans bakvið að segja „shit hann er að tala við John McGinn.“ Ég fæ gæsahúð.“ „Ótrúleg týpa, geggjaður leikmaður og ég lít á hann sem vin,“ sagði Villi kíminn að endingu. Í VARsjánni eru helstu mál helgarinnar í enska boltanum gerð upp af þeim Stefáni Árna Pálssyni og Alberti Brynjari Ingasyni. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn VARsjáin Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Sjá meira
Vilhjálmur hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður Aston Villa og því ákvað hann að skella sér á Villa Park með góðvini sínum Árna Guðna – bróðir Atla Guðna – þegar tækifæri gafst. Klippa: VARsjáin: Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund á Villa Park „Ef þú reddar miða þá kem ég, ekki spurning. Og hann deliveraði deginum eftir. Við förum út og það kemur í ljós að Marc McAusland, sem var þá fyrirliðinn hans hjá ÍR, er mikill vinur John McGinn. McAusland var fyrirliði St. Mirren þegar McGinn var þar.“ „Svo erum við komnir út, ætluðum að horfa á leikinn í venjulegum sætum en þá hendir McGinn okkur í boxið sitt. Hann er meiddur og við horfum saman á leikinn, erum þarna saman fyrir leik, í hálfleik og eftir leik. Hann var mjög mikið að spyrja mig út í af hverju ég held með Villa og allt það. Ég segi honum að ég eigi tvo stráka sem fagna mörkunum sínum svona (eins og McGinn fagnar alltaf) á öllum mótum.“ Fagnið umrædda.EPA/TIM KEETON Í kjölfarið segir Villi að annar af sonum hans hafi byrjað að hringja Facetime í sig, hann hafi vitað að eitthvað væri í gangi. Þegar sonurinn hafði hringt þrívegis án þess að Villi hafi svarað tók McGinn til sinna ráða. „Hann horfir á mig, þarna er hann búinn að spyrja mig út í strákana og allt, og segir give me the phone. Svo svarar hann. Strákurinn talaði við hann Facetime, sjö aðrir vinir hans bakvið að segja „shit hann er að tala við John McGinn.“ Ég fæ gæsahúð.“ „Ótrúleg týpa, geggjaður leikmaður og ég lít á hann sem vin,“ sagði Villi kíminn að endingu. Í VARsjánni eru helstu mál helgarinnar í enska boltanum gerð upp af þeim Stefáni Árna Pálssyni og Alberti Brynjari Ingasyni. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn VARsjáin Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Sjá meira