Rick Davies í Supertramp er látinn Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2025 07:17 Rick Davies á tímleikum í Þýskalandi árið 2010. EPA Rick Davies, söngvari, lagasmiður og hljómborðsleikari bresku rokksveitarinnar Supertramp, er látinn. Hann varð 81 árs gamall, Davies, sem var í hópi stofnmeðlima sveitarinnar áið 1969, lést síðastliðinn laugardag, 6. september, að því er segir í frétt Guardian. Andlátið er sömuleiðis staðfest í yfirlýsingu á Facebook-síðu sveitarinnar. „Sem meðhöfundur laganna ásamt Roger Hodgson var hann rödd og píanistinn á bak við þekktustu lög Supertramp,“ segir í færslunni. Sveitin var stofnuð í London árið 1969 eftir að Davies hitti Roger Hodgson eftir að hann lét birta auglýsingu í tónlistartímaritinu Melody Maker. Sveitin sló svo í gegn með plötunni Crime of the Century árði 1974. Davies, sem greindist með tegund blóðkrabbameins fyrir tíu árum síðan, samdi mörg af vinsælustu lögum Supertramp, meðal annars Goodbye Stranger, Bloody Well Right og The Logical Song. Vinsælasta plata sveitarinnar var Breakfast in America sem kom úr árið 1979 og rataði á topp Billboard-listans. Á þeirri plötu var meðal annars að finna lögin The Logical Song og Goodbye Stranger. Platan var á sínum tíma tilnefnd til tveggja Grammy-verðlauna. Hodgson sagði skilið við sveitina árið 1983 en Davies hélt hins vegar áfram. Hugmyndir voru uppi um að sveitin kæmi aftur saman árið 2015 en ekkert varð úr því vegna krabbameinsgreiningar Davies. Davis lætur eftir sig eiginkonuna Sue, sem var um árabil umboðsmaður sveitarinnar. Andlát Tónlist Hollywood Bretland England Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
Davies, sem var í hópi stofnmeðlima sveitarinnar áið 1969, lést síðastliðinn laugardag, 6. september, að því er segir í frétt Guardian. Andlátið er sömuleiðis staðfest í yfirlýsingu á Facebook-síðu sveitarinnar. „Sem meðhöfundur laganna ásamt Roger Hodgson var hann rödd og píanistinn á bak við þekktustu lög Supertramp,“ segir í færslunni. Sveitin var stofnuð í London árið 1969 eftir að Davies hitti Roger Hodgson eftir að hann lét birta auglýsingu í tónlistartímaritinu Melody Maker. Sveitin sló svo í gegn með plötunni Crime of the Century árði 1974. Davies, sem greindist með tegund blóðkrabbameins fyrir tíu árum síðan, samdi mörg af vinsælustu lögum Supertramp, meðal annars Goodbye Stranger, Bloody Well Right og The Logical Song. Vinsælasta plata sveitarinnar var Breakfast in America sem kom úr árið 1979 og rataði á topp Billboard-listans. Á þeirri plötu var meðal annars að finna lögin The Logical Song og Goodbye Stranger. Platan var á sínum tíma tilnefnd til tveggja Grammy-verðlauna. Hodgson sagði skilið við sveitina árið 1983 en Davies hélt hins vegar áfram. Hugmyndir voru uppi um að sveitin kæmi aftur saman árið 2015 en ekkert varð úr því vegna krabbameinsgreiningar Davies. Davis lætur eftir sig eiginkonuna Sue, sem var um árabil umboðsmaður sveitarinnar.
Andlát Tónlist Hollywood Bretland England Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira