Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. september 2025 13:49 Á fasteignavef Vísis er að finna fjöldann allan af glæsilegum sumarbústöðum. Það jafnast fátt á við notalega samveru í sumarbústað þar sem kyrrðin og óspillt náttúran er alltumlykjandi. Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt úrval sumarbústaða í öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísis hefur sett saman lista yfir glæsileg sumarhús sem eiga það sameiginlegt að bera með sér ákveðinn lúxus og verð þeirra fer yfir hundrað milljónir króna. Þórsstígur 27 Við Þórsstíg í Grímsnesi er til sölu 183 fermetra heilsárshús, byggt árið 2021. Eignin samanstendur af aðalhúsi, gestahúsi, stóru verönd með heitum potti, saunahúsi, geymsluskúr og stóru bílastæði. Gólfsíðir gluggar tryggja mikla birtu og fanga fallegt útsýni úr húsinu. Húsið stendur á 9.000 fermetra lóð með útsýni til suðurs, vesturs og til fjalla í norðri. Ásett verð er 143,9 milljónir króna. Þrastahólar 2 Við Þrastahóla í Grímsnes- og Grafningshreppi er að finna glæsilegt og nýlegt heilsárshús á eignarlóð með einstöku útsýni. Húsið var byggt árið 2021, er 185 fm að stærð og skiptist í þrjú svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Ásett verð er 138 milljónir króna. Dagverðarnes 76 Við Dagvarðarnes í Borgarnesi er að finna tveggja hæða sumarhús með glæsilegu útsýni yfir Skorradalsvatn. Húsið er 184 fermetrar að stærð og byggt árið 2001. Neðri hæðin skiptist í forstofu, stofu, baðherbergi með sturtu, hitakompu, geymslu og rými sem hægt er að breyta í tvö herbergi, auk útgengis á pall. Efri hæðin skiptist í eldhús, stofu með arni og útsýni, baðherbergi, þrjú svefnherbergi með svefnlofti, þvottahús og er með þrjá innganga. Lóðin er kjarri vaxin á skjólgóðum stað og svæðið er lokað með rafmagnshliði. Ásett verð er 124,9 milljónir króna. Hvammar 26 Við Hvamma í Grímsnesi stendur afar huggulegt og smekklegt 99 fermetra hús sem var byggt árið 1998. Við húsið er sér 20 fermetra gestahús, sauna, heitur og kaldur pottur ásamt útisturtu. Húsið hefur verið mikið endurnýjað og innréttað á smekklegan máta. Veggir innandyra eru málaðir dökkbláum lit, en loft og gluggar í hvítu. Þetta samspil gefur rýminu glæsilegt yfirbragð og smá konunglegan fíling. Ásett verð er 114 milljónir króna. Giljatunga 34 Við Giljatungu stendur 190 fermetra heilsárshús sem var byggt árið 2020. Þar af er 40 fermetra bílskúr. Húsið stendur á virkilega fallegri eignalóð efst í Ásgarðslandi í hlíðum Búrfells. Borðstofa, stofa og eldhús í opnu og björtu rými með stórum gólfsíðum gluggum svo hægt sé að njóta útsýnisins sem best. Fjögur rúmgóð svefnherbergi eru í húsinu. Eitt þeirra er hjónasvíta og inn af henni er sér baðherbergi og rennihurð út á sólpall. Ásett verð er 170 milljónir króna. Víðibrekka 21 Við Víðibrekku 21 í Grímsnesi stendur glæsilegur og stílhreinn 134 fermetra sumarbústaður. Við húsið er 40 fermetra bílskúr og stór viðarpallur með heitum potti og saunu Stofa og eldhús er í opnu og björtu alrými með flísum á gólfi. Þaðan er útgengt í stóra sólstofu með gluggum í allar áttir svo hægt sé að njóta útsýnisins sem best. Ásett verð er 129 milljónir króna. Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Sjá meira
Lífið á Vísis hefur sett saman lista yfir glæsileg sumarhús sem eiga það sameiginlegt að bera með sér ákveðinn lúxus og verð þeirra fer yfir hundrað milljónir króna. Þórsstígur 27 Við Þórsstíg í Grímsnesi er til sölu 183 fermetra heilsárshús, byggt árið 2021. Eignin samanstendur af aðalhúsi, gestahúsi, stóru verönd með heitum potti, saunahúsi, geymsluskúr og stóru bílastæði. Gólfsíðir gluggar tryggja mikla birtu og fanga fallegt útsýni úr húsinu. Húsið stendur á 9.000 fermetra lóð með útsýni til suðurs, vesturs og til fjalla í norðri. Ásett verð er 143,9 milljónir króna. Þrastahólar 2 Við Þrastahóla í Grímsnes- og Grafningshreppi er að finna glæsilegt og nýlegt heilsárshús á eignarlóð með einstöku útsýni. Húsið var byggt árið 2021, er 185 fm að stærð og skiptist í þrjú svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Ásett verð er 138 milljónir króna. Dagverðarnes 76 Við Dagvarðarnes í Borgarnesi er að finna tveggja hæða sumarhús með glæsilegu útsýni yfir Skorradalsvatn. Húsið er 184 fermetrar að stærð og byggt árið 2001. Neðri hæðin skiptist í forstofu, stofu, baðherbergi með sturtu, hitakompu, geymslu og rými sem hægt er að breyta í tvö herbergi, auk útgengis á pall. Efri hæðin skiptist í eldhús, stofu með arni og útsýni, baðherbergi, þrjú svefnherbergi með svefnlofti, þvottahús og er með þrjá innganga. Lóðin er kjarri vaxin á skjólgóðum stað og svæðið er lokað með rafmagnshliði. Ásett verð er 124,9 milljónir króna. Hvammar 26 Við Hvamma í Grímsnesi stendur afar huggulegt og smekklegt 99 fermetra hús sem var byggt árið 1998. Við húsið er sér 20 fermetra gestahús, sauna, heitur og kaldur pottur ásamt útisturtu. Húsið hefur verið mikið endurnýjað og innréttað á smekklegan máta. Veggir innandyra eru málaðir dökkbláum lit, en loft og gluggar í hvítu. Þetta samspil gefur rýminu glæsilegt yfirbragð og smá konunglegan fíling. Ásett verð er 114 milljónir króna. Giljatunga 34 Við Giljatungu stendur 190 fermetra heilsárshús sem var byggt árið 2020. Þar af er 40 fermetra bílskúr. Húsið stendur á virkilega fallegri eignalóð efst í Ásgarðslandi í hlíðum Búrfells. Borðstofa, stofa og eldhús í opnu og björtu rými með stórum gólfsíðum gluggum svo hægt sé að njóta útsýnisins sem best. Fjögur rúmgóð svefnherbergi eru í húsinu. Eitt þeirra er hjónasvíta og inn af henni er sér baðherbergi og rennihurð út á sólpall. Ásett verð er 170 milljónir króna. Víðibrekka 21 Við Víðibrekku 21 í Grímsnesi stendur glæsilegur og stílhreinn 134 fermetra sumarbústaður. Við húsið er 40 fermetra bílskúr og stór viðarpallur með heitum potti og saunu Stofa og eldhús er í opnu og björtu alrými með flísum á gólfi. Þaðan er útgengt í stóra sólstofu með gluggum í allar áttir svo hægt sé að njóta útsýnisins sem best. Ásett verð er 129 milljónir króna.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Sjá meira