Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. september 2025 07:02 Darri og Ritur eru fjöll á Hornströndum á norðanverðum Vestfjörðum. Garpur fór þangað reglulega sem barn og gekk á fjöllin í nýjasta þætti Okkar eigin Íslands. Vísir/Garpur Garpur Elísabetarson fór ásamt Þorsteini Mássyni, skipstjóra og framkvæmdastjóra, til Aðalvíkur á Hornströndum þar sem þeir gengu upp á fjöllin Darra, sem geymir rústir breskrar ratsjárstöðvar og Rit, einn fáfarnasta stað Hornstranda. Fjallgöngurnar tværu eru umfjöllunarefni nýjasta þáttar Okkar eigin Íslands en í þeim ferðast Garpur Elísabetarson, dagskrárgerðarmaður vítt og breitt um Ísland og lendir í ýmsum ævintýrum. Hornstrandir eru ansi afskekktar og kemst maður þangað með bát. „Aðalvík á stóran part í mínu hjarta. Hér kom ég sem barn, byrjaði að koma hingað sumarið 1987 og hef komið hér reglulega síðan. Eyddi mörgum vikum í senn, ekkert rafmagn og ekkert símasamband,“ segir Garpur um tengsl sín við Aðalvík sem er á Hornströndum norðarlega á Vestfjörðum. Þeir félagarnir byrjuðu þáttinn á að fara upp á uppáhalds fjall Garps, hinn 495 metra háa Darra, fyrir ofan Sæból í Aðalvík. Garpur og Jökull Elísabetarsynir ungir að árum á Hornströndum. Bretar reistu ratsjárstöð á Darra árið 1943 þegar breski herinn kom til landsins í Seinni heimsstyrjöldinni. Í setuliðinu voru tuttugu menn uppi á fjallinu em stöðinni var lokað í stríðslok. Hins vegar eru enn miklar leifar upp á fjallinu eftir stöðina og skoðuðu Garpur og Þorsteinn sig um þar. „Við sjáum einhvern veginn allt, við sjáum yfir í Hornstrandirnar, svo alveg hinum megin yfir á Austurstrandirnar, svo jökulinn og ef við löbbum þarna sjáum við bara Djúpið þannig að útsýnið er eiginlega galið,“ sagði Garpur þegar þeir komust upp á Darra. Skammt frá rústunum eftir breska herinn á Darra eru rústir eftir bandaríska herinn á Straumnesfjalli fyrir ofan Látra í Aðalvík. Félagarnir gengu síðan í gegnum rústir ratsjárstöðvarinnar og skoðuðu þar misheillega steinveggina sem hafa margir hverjir staðist tímans tönn óvenjuvel og ýmsar gamlar ryðgaðar vélar. Eftir að hafa gengið um Darra fóru þeir félagar upp á Rit sem er einn fáfarnasti tindur Hornstranda. Þar kvað Þorsteinn eina lífsseiga mýtu um tindinn í kútinn en hún tengist Grænlandi. Þáttinn má horfa í heild sinni hér að neðan: Okkar eigið Ísland Hornstrandir Fjallamennska Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Fjallgöngurnar tværu eru umfjöllunarefni nýjasta þáttar Okkar eigin Íslands en í þeim ferðast Garpur Elísabetarson, dagskrárgerðarmaður vítt og breitt um Ísland og lendir í ýmsum ævintýrum. Hornstrandir eru ansi afskekktar og kemst maður þangað með bát. „Aðalvík á stóran part í mínu hjarta. Hér kom ég sem barn, byrjaði að koma hingað sumarið 1987 og hef komið hér reglulega síðan. Eyddi mörgum vikum í senn, ekkert rafmagn og ekkert símasamband,“ segir Garpur um tengsl sín við Aðalvík sem er á Hornströndum norðarlega á Vestfjörðum. Þeir félagarnir byrjuðu þáttinn á að fara upp á uppáhalds fjall Garps, hinn 495 metra háa Darra, fyrir ofan Sæból í Aðalvík. Garpur og Jökull Elísabetarsynir ungir að árum á Hornströndum. Bretar reistu ratsjárstöð á Darra árið 1943 þegar breski herinn kom til landsins í Seinni heimsstyrjöldinni. Í setuliðinu voru tuttugu menn uppi á fjallinu em stöðinni var lokað í stríðslok. Hins vegar eru enn miklar leifar upp á fjallinu eftir stöðina og skoðuðu Garpur og Þorsteinn sig um þar. „Við sjáum einhvern veginn allt, við sjáum yfir í Hornstrandirnar, svo alveg hinum megin yfir á Austurstrandirnar, svo jökulinn og ef við löbbum þarna sjáum við bara Djúpið þannig að útsýnið er eiginlega galið,“ sagði Garpur þegar þeir komust upp á Darra. Skammt frá rústunum eftir breska herinn á Darra eru rústir eftir bandaríska herinn á Straumnesfjalli fyrir ofan Látra í Aðalvík. Félagarnir gengu síðan í gegnum rústir ratsjárstöðvarinnar og skoðuðu þar misheillega steinveggina sem hafa margir hverjir staðist tímans tönn óvenjuvel og ýmsar gamlar ryðgaðar vélar. Eftir að hafa gengið um Darra fóru þeir félagar upp á Rit sem er einn fáfarnasti tindur Hornstranda. Þar kvað Þorsteinn eina lífsseiga mýtu um tindinn í kútinn en hún tengist Grænlandi. Þáttinn má horfa í heild sinni hér að neðan:
Okkar eigið Ísland Hornstrandir Fjallamennska Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira