Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. ágúst 2025 20:01 Það eru margar goðar ástæður fyrir því að stunda kynlíf á morgnanna frekar en á kvöldin. Getty Þrátt fyrir að margir kjósi að stunda kynlíf á kvöldin eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. Samkvæmt Healthline getur morgunkynlíf meðal annars aukið orkuna yfir daginn, styrkt tengslin við maka og bætt almenna vellíðan. Þá getur fullnæging jafnvel bætt útlit húðarinnar. Hér að neðan eru níu ástæður fyrir því að stunda reglulegt morgunkynlíf. 1. Líkaminn er tilbúinn og vakandi Morguninn er fullkominn tími fyrir kynlíf því líkaminn er einfaldlega tilbúinn. Estrógen- og testósterónstig eru á hámarki á þessum tíma dags, sem eykur kynhvöt. 2. Hann endist lengur Hærra testósterón í líkamanum þýðir betra kynlíf. Það eykur kynhvöt, bætir kynferðislega virkni og getur styrkt stinningu getnaðarlims. Hvað er ekki frábært við það? Getty 3. Aukin nánd Morgunkynlíf getur gert ykkur nánari, en hvernig? Kynlíf framleiðir oxýtósín hormónið, sem oft er nefnt ástarhormónið, sem losnar við kynlíf og finnur þú sterkari tengingu við maka þinn. 4. Minnkar streitu Rannsókn frá 2010 sýndi að kynlíf getur lækkað magn kortisóls, eða streituhormóns, í líkamanum. Með því að stunda kynlíf fyrir vinnu byrjarðu daginn afslappaðri og í betra skapi. 5. Losar um endorfín Við kynlíf losnar líkaminn um endorfín, sem er náttúrulegt gleðihormón sem eykur vellíðan. Þess vegna finnur þú þig yfirleitt hamingjusamari eftir fullnægingu. Af hverju ekki að byrja daginn með léttara hugarfari? Getty 6. Telst sem líkamsrækt Kynlíf að morgni er kannski ekki eins og að fara út að klaupa í klukkutíma en það jafngildir góðum göngutúr. mkvæmt rannsókn frá Harvard Medical School brennir maður um fimm hitaeiningum á mínútu við kynlíf. 7. Gott fyrir heilann Viltu örva vitsmunalega getu? Morgunkynlíf getur hjálpað. Margar rannsóknir sýna að kynlíf losar blöndu af taugaboðefnum og hormónum, sérstaklega dópamíni, gleðihormóninu, sem getur bætt heilsu heilans og haft jákvæð áhrif á hugsun. 8. Styrkir ónæmiskerfið C-vítamín er gott fyrir ónæmiskerfið, en það gerir kynlíf líka. Rannsókn frá 2015 sýndi að kynlíf getur aukið ónæmi með því að örva náttúrulegar varnir líkamans gegn bakteríum, veirum og öðrum sýkingum. Getty 9. Getur gert þig unglegri Sumir sérfræðingar telja að kynlíf hjálpi til við að líta yngri út vegna þess að það losar oxýtósín, beta-endorfín og önnur bólgueyðandi efni. Rannsóknir benda til þess að kynlíf að minnsta kosti þrisvar í viku geti látið þig líta nokkrum árum yngri út en þá sem stunda minna kynlíf. Þá getur fullnæging jafnvel bætt húðina á marga vegu. Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Tónlist hefur óumdeilanleg áhrif á líðan okkar og getur kallað fram alls konar tilfinningar. Hún getur róað hugann og veitt okkur orku á margvíslegan máta. Það á ekki síður við þegar við viljum skapa rétta stemningu fyrir rómantíska kvöldstund með ástinni. 20. ágúst 2025 21:02 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Samkvæmt Healthline getur morgunkynlíf meðal annars aukið orkuna yfir daginn, styrkt tengslin við maka og bætt almenna vellíðan. Þá getur fullnæging jafnvel bætt útlit húðarinnar. Hér að neðan eru níu ástæður fyrir því að stunda reglulegt morgunkynlíf. 1. Líkaminn er tilbúinn og vakandi Morguninn er fullkominn tími fyrir kynlíf því líkaminn er einfaldlega tilbúinn. Estrógen- og testósterónstig eru á hámarki á þessum tíma dags, sem eykur kynhvöt. 2. Hann endist lengur Hærra testósterón í líkamanum þýðir betra kynlíf. Það eykur kynhvöt, bætir kynferðislega virkni og getur styrkt stinningu getnaðarlims. Hvað er ekki frábært við það? Getty 3. Aukin nánd Morgunkynlíf getur gert ykkur nánari, en hvernig? Kynlíf framleiðir oxýtósín hormónið, sem oft er nefnt ástarhormónið, sem losnar við kynlíf og finnur þú sterkari tengingu við maka þinn. 4. Minnkar streitu Rannsókn frá 2010 sýndi að kynlíf getur lækkað magn kortisóls, eða streituhormóns, í líkamanum. Með því að stunda kynlíf fyrir vinnu byrjarðu daginn afslappaðri og í betra skapi. 5. Losar um endorfín Við kynlíf losnar líkaminn um endorfín, sem er náttúrulegt gleðihormón sem eykur vellíðan. Þess vegna finnur þú þig yfirleitt hamingjusamari eftir fullnægingu. Af hverju ekki að byrja daginn með léttara hugarfari? Getty 6. Telst sem líkamsrækt Kynlíf að morgni er kannski ekki eins og að fara út að klaupa í klukkutíma en það jafngildir góðum göngutúr. mkvæmt rannsókn frá Harvard Medical School brennir maður um fimm hitaeiningum á mínútu við kynlíf. 7. Gott fyrir heilann Viltu örva vitsmunalega getu? Morgunkynlíf getur hjálpað. Margar rannsóknir sýna að kynlíf losar blöndu af taugaboðefnum og hormónum, sérstaklega dópamíni, gleðihormóninu, sem getur bætt heilsu heilans og haft jákvæð áhrif á hugsun. 8. Styrkir ónæmiskerfið C-vítamín er gott fyrir ónæmiskerfið, en það gerir kynlíf líka. Rannsókn frá 2015 sýndi að kynlíf getur aukið ónæmi með því að örva náttúrulegar varnir líkamans gegn bakteríum, veirum og öðrum sýkingum. Getty 9. Getur gert þig unglegri Sumir sérfræðingar telja að kynlíf hjálpi til við að líta yngri út vegna þess að það losar oxýtósín, beta-endorfín og önnur bólgueyðandi efni. Rannsóknir benda til þess að kynlíf að minnsta kosti þrisvar í viku geti látið þig líta nokkrum árum yngri út en þá sem stunda minna kynlíf. Þá getur fullnæging jafnvel bætt húðina á marga vegu.
Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Tónlist hefur óumdeilanleg áhrif á líðan okkar og getur kallað fram alls konar tilfinningar. Hún getur róað hugann og veitt okkur orku á margvíslegan máta. Það á ekki síður við þegar við viljum skapa rétta stemningu fyrir rómantíska kvöldstund með ástinni. 20. ágúst 2025 21:02 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Tónlist hefur óumdeilanleg áhrif á líðan okkar og getur kallað fram alls konar tilfinningar. Hún getur róað hugann og veitt okkur orku á margvíslegan máta. Það á ekki síður við þegar við viljum skapa rétta stemningu fyrir rómantíska kvöldstund með ástinni. 20. ágúst 2025 21:02