Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Agnar Már Másson skrifar 3. ágúst 2025 21:09 Skoðanabræður árið 2019, um það leyti sem þættirnir hófu göngu sína. Instagram Hlaðvarpið Skoðanabræður sem bræðurnir Bergþór og Snorri Mássynir halda úti hefur hætt göngu sinni eftir sex ára útgáfu. „Takk fyrir okkur,“ skrifar Bergþór, eldri bróðirinn, í færslu á Instagram þar sem hann greinir frá því að síðasti þáttur Skoðanabræðra hafi farði í loftið nú á dögunum. Hann segir hlaðvarpsþættina hafa verð einstakt fyrirbæri sem hafi breytt lífum þeirra sem tóku þátt. Þættirnir hófu göngu sína árið 2019 og hafa 384 þættir verið gefnir út með reglulegu milli bili síðustu sex ár. Bergþór segir þættina hafa alls fleiri 1,1 milljón streymi á Spotify auk þess sem 1.650 séu í áskrift að hlaðvarpinu. View this post on Instagram A post shared by bergþór másson (@bm1995amorfati) Snorri hætti í raun í Skoðanabræðrum árið 2022 en hefur af og til mætt í þætti. Jóhanni Kristófer Stefánssyni, rappara og leikskáldi, hljóp í skarð Snorra tímabundið en að mestu leyti Bergþór haldið þáttunum úti einn síðustu þrjú árin. Samhliða því breyttist umfjöllunarefni þáttana og hverfa samtöl í þáttunum nú oft um rafmyntir og hið andlega, frekar en þjóðmálaumræðu. Þættir bræðranna og ummæli hafa oft ratað í fréttirnar. Nýlegt dæmi er þegar Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó mætti í þátt í apríl í fyrra og sagði að sér þætti að karlar ættu vera með peningaáhyggjur meðan konur gætu verið heima með börnin. „Nú verður fróðlegt að sjá hvaða höndum tíminn mun fara um þáttinn,“ skrifar Bergþór, „það kæmi mér ekki á óvart að fræðimenn muni horfa til baka og sjái cutting edge pælingar og tíðni langt á undan sinni samtíð.“ Snorri hefur verið þingmaður Miðflokksins síðan þing hófst í vetur en hann var áður blaðamaður á Mogganum og síðar á Stöð 2 og Vísi. Um tíma hélt hann úti eigin miðli sem nefndist Ritstjórinn. Hann hafði rekið miðilinn í rúmt ár þar til hann gekk í flokk Sigmundar Davíðs Gunnlaugsonar í kosningunum síðasta haust. Hann birtir enn færslur og viðtöl inni á miðlinum af og til. Bergþór er umboðsmaður rapparans Birnis og rekur einnig vörumerkið Takk Takk, sem vakið hefur allnokkra athygli síðan það hóf starfsemi síðasta desember og þykir vinsælt meðal yngri kynslóðarinnar. Eldri bróðirinn hefur einnig vakið nokkra athygli fjölmiðla fyrir ýmislegt annað, meðal annars þegar Bergþór seldi nýverið íbúð sína til að kaupa Bitcoin og í fyrra þegar hann borðaði nánast ekkert nema kjöt í nokkra mánuði. Hlaðvörp Tímamót Tengdar fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Bergþór Másson, athafnamaður, hlaðvarpsstjórnandi, lífskúnster og umboðsmaður hefur selt íbúð sína og tekið ákvörðun um að leigja í staðinn. Hann telur að peningum sínum sé betur borgið í öðrum fjárfestingarkostum en fasteignum, og hefur hann meðal annars verið ötull talsmaður rafmynta. 12. júlí 2025 13:02 Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Slík ferð hefur verið á hinum 27 ára gamla Snorra Mássyni að ýmsum þykir nóg um. Hann hafði ungur (yngri) vakið nokkra athygli sem hlaðvarpsstjóri ásamt bróður sínum Bergþóri en þeir voru með hlaðvarpið Skoðanabræður. 18. desember 2024 08:00 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
„Takk fyrir okkur,“ skrifar Bergþór, eldri bróðirinn, í færslu á Instagram þar sem hann greinir frá því að síðasti þáttur Skoðanabræðra hafi farði í loftið nú á dögunum. Hann segir hlaðvarpsþættina hafa verð einstakt fyrirbæri sem hafi breytt lífum þeirra sem tóku þátt. Þættirnir hófu göngu sína árið 2019 og hafa 384 þættir verið gefnir út með reglulegu milli bili síðustu sex ár. Bergþór segir þættina hafa alls fleiri 1,1 milljón streymi á Spotify auk þess sem 1.650 séu í áskrift að hlaðvarpinu. View this post on Instagram A post shared by bergþór másson (@bm1995amorfati) Snorri hætti í raun í Skoðanabræðrum árið 2022 en hefur af og til mætt í þætti. Jóhanni Kristófer Stefánssyni, rappara og leikskáldi, hljóp í skarð Snorra tímabundið en að mestu leyti Bergþór haldið þáttunum úti einn síðustu þrjú árin. Samhliða því breyttist umfjöllunarefni þáttana og hverfa samtöl í þáttunum nú oft um rafmyntir og hið andlega, frekar en þjóðmálaumræðu. Þættir bræðranna og ummæli hafa oft ratað í fréttirnar. Nýlegt dæmi er þegar Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó mætti í þátt í apríl í fyrra og sagði að sér þætti að karlar ættu vera með peningaáhyggjur meðan konur gætu verið heima með börnin. „Nú verður fróðlegt að sjá hvaða höndum tíminn mun fara um þáttinn,“ skrifar Bergþór, „það kæmi mér ekki á óvart að fræðimenn muni horfa til baka og sjái cutting edge pælingar og tíðni langt á undan sinni samtíð.“ Snorri hefur verið þingmaður Miðflokksins síðan þing hófst í vetur en hann var áður blaðamaður á Mogganum og síðar á Stöð 2 og Vísi. Um tíma hélt hann úti eigin miðli sem nefndist Ritstjórinn. Hann hafði rekið miðilinn í rúmt ár þar til hann gekk í flokk Sigmundar Davíðs Gunnlaugsonar í kosningunum síðasta haust. Hann birtir enn færslur og viðtöl inni á miðlinum af og til. Bergþór er umboðsmaður rapparans Birnis og rekur einnig vörumerkið Takk Takk, sem vakið hefur allnokkra athygli síðan það hóf starfsemi síðasta desember og þykir vinsælt meðal yngri kynslóðarinnar. Eldri bróðirinn hefur einnig vakið nokkra athygli fjölmiðla fyrir ýmislegt annað, meðal annars þegar Bergþór seldi nýverið íbúð sína til að kaupa Bitcoin og í fyrra þegar hann borðaði nánast ekkert nema kjöt í nokkra mánuði.
Hlaðvörp Tímamót Tengdar fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Bergþór Másson, athafnamaður, hlaðvarpsstjórnandi, lífskúnster og umboðsmaður hefur selt íbúð sína og tekið ákvörðun um að leigja í staðinn. Hann telur að peningum sínum sé betur borgið í öðrum fjárfestingarkostum en fasteignum, og hefur hann meðal annars verið ötull talsmaður rafmynta. 12. júlí 2025 13:02 Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Slík ferð hefur verið á hinum 27 ára gamla Snorra Mássyni að ýmsum þykir nóg um. Hann hafði ungur (yngri) vakið nokkra athygli sem hlaðvarpsstjóri ásamt bróður sínum Bergþóri en þeir voru með hlaðvarpið Skoðanabræður. 18. desember 2024 08:00 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Bergþór Másson, athafnamaður, hlaðvarpsstjórnandi, lífskúnster og umboðsmaður hefur selt íbúð sína og tekið ákvörðun um að leigja í staðinn. Hann telur að peningum sínum sé betur borgið í öðrum fjárfestingarkostum en fasteignum, og hefur hann meðal annars verið ötull talsmaður rafmynta. 12. júlí 2025 13:02
Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Slík ferð hefur verið á hinum 27 ára gamla Snorra Mássyni að ýmsum þykir nóg um. Hann hafði ungur (yngri) vakið nokkra athygli sem hlaðvarpsstjóri ásamt bróður sínum Bergþóri en þeir voru með hlaðvarpið Skoðanabræður. 18. desember 2024 08:00