Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Jón Þór Stefánsson skrifar 21. júlí 2025 18:17 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir orð ráðherra á fundi utanríkismálanefndar staðfesta allt sem stjórnarandstaðan hafi óttast, og að forsætisráðherra gangi á bak orða sinna um Evrópusambandsmál fyrir kosningar. Utanríkismálanefnd kom saman í dag í kjölfar heimsóknar Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í vikunni. Við heyrum sjónarmið minnihlutans en ræðum einnig við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í beinni útsendingu í myndveri. Í kvöldfréttum verður einnig sagt frá nýjustu árásum Ísraelshers á Gasa, en nú hefur herinn ráðist inn í borgina Deir al Balah, þar sem grunur leikur á að gíslar Hamas-samtakanna séu í haldi. Við hittum konu sem hefur lokað sig inni á heimili sínu síðastliðna þrjá daga, vegna gosmóðu sem hangið hefur yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Veðurspár gerðu ráð fyrir því að vindur myndi blása gosmóðunni á haf út en ekki varð af því. Rætt verður við veðurfræðing í beinni útsendingu og kannað hverju sætir, auk þess sem við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum, þar sem Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður hefur verið í dag. Þá sjáum við frá aðgerðum slökkviliðs á Selfossi, sem hefur unnið síðan síðdegis í gær vegna elds sem kom upp í stærðarinnar trjákurlshaug, og kynnum okkur sérstaka selaparadís á Snæfellsnesi sem öðlaðist sjálfsprottnar vinsældir í gegnum Instagram. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira
Við heyrum sjónarmið minnihlutans en ræðum einnig við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í beinni útsendingu í myndveri. Í kvöldfréttum verður einnig sagt frá nýjustu árásum Ísraelshers á Gasa, en nú hefur herinn ráðist inn í borgina Deir al Balah, þar sem grunur leikur á að gíslar Hamas-samtakanna séu í haldi. Við hittum konu sem hefur lokað sig inni á heimili sínu síðastliðna þrjá daga, vegna gosmóðu sem hangið hefur yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Veðurspár gerðu ráð fyrir því að vindur myndi blása gosmóðunni á haf út en ekki varð af því. Rætt verður við veðurfræðing í beinni útsendingu og kannað hverju sætir, auk þess sem við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum, þar sem Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður hefur verið í dag. Þá sjáum við frá aðgerðum slökkviliðs á Selfossi, sem hefur unnið síðan síðdegis í gær vegna elds sem kom upp í stærðarinnar trjákurlshaug, og kynnum okkur sérstaka selaparadís á Snæfellsnesi sem öðlaðist sjálfsprottnar vinsældir í gegnum Instagram. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira