Charli xcx gifti sig Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 19. júlí 2025 18:28 Athöfnin fór fram í Lundúnum í dag. Skjáskot Raftónlistarkonan fræga Charlie xcx giftist ástmanni sínum til þriggja ára í dag. Sá heppni heitir George Daniel og spilar á trommur í rokkhljómsveitinni 1975. Giftingarathöfnin var lítil í sniðum og fór fram í Lundúnum í dag. Brúðkaupsveislan fór svo fram í veislusal í Hackney og samkvæmt miðlum vestanhafs sóttu aðeins um tuttugu manns veisluna. Raunar var veislan svo íburðarlaus að nýbökuðu hjónin gengu úr kirkjunni og í veislusalinn. Charlie, sem heitir réttu nafni Charlotte emma Aitchison, var klædd hlýralausum beinhvítum brúðarkjól. George var klæddur svörtum jakkafötum og bar hvíta rós í bringuvasanum en ekkert bindi. Hjónin hafa verið saman í þrjú ár en til þeirra sást fyrst í mars ársins 2022 þar sem þau spókuðu sig í New York og leiddust. Í nóvember ársins 2023 tilkynnti Charlie um trúlofunina. Hjónin nýbökuðu hafa ekki orðið við viðtalsbeiðnum slúðurmiðlanna enda eru þau að fagna þessum tímamótum með sínum nánustu. Tónlist Tímamót Brúðkaup Hollywood Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Giftingarathöfnin var lítil í sniðum og fór fram í Lundúnum í dag. Brúðkaupsveislan fór svo fram í veislusal í Hackney og samkvæmt miðlum vestanhafs sóttu aðeins um tuttugu manns veisluna. Raunar var veislan svo íburðarlaus að nýbökuðu hjónin gengu úr kirkjunni og í veislusalinn. Charlie, sem heitir réttu nafni Charlotte emma Aitchison, var klædd hlýralausum beinhvítum brúðarkjól. George var klæddur svörtum jakkafötum og bar hvíta rós í bringuvasanum en ekkert bindi. Hjónin hafa verið saman í þrjú ár en til þeirra sást fyrst í mars ársins 2022 þar sem þau spókuðu sig í New York og leiddust. Í nóvember ársins 2023 tilkynnti Charlie um trúlofunina. Hjónin nýbökuðu hafa ekki orðið við viðtalsbeiðnum slúðurmiðlanna enda eru þau að fagna þessum tímamótum með sínum nánustu.
Tónlist Tímamót Brúðkaup Hollywood Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira