Fjögur búsetuúrræði Vinnumálastofnunar standa auð Lovísa Arnardóttir skrifar 24. júní 2025 06:30 Hótelið stendur autt vegna fækkunar umsókna um alþjóðlega vernd. Vísir/Erla Alls er Vinnumálastofnun með á leigu nítján búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Þar af standa fjögur þeirra, samkvæmt svörum Vinnumálastofnunar, auð. Umsóknum um alþjóðleg vernd hefur fækkað verulega í ár. Eitt þessara húsnæða er Hótel Glymur. Vinnumálastofnun tók húsnæðið á leigu í ágúst 2023 til að hýsa umsækjendur um alþjóðlega vernd. Vinnumálastofnun greiðir rúmar 4,3 milljónir mánaðarlega fyrir leigu á hótelinu. Sjá einnig: Vinnumálastofnun leigir Hótel Glym undir allt að áttatíu flóttamenn „Húsnæðið við Glym stendur autt þar sem mjög hefur fækkað í hópi umsækjenda um alþjóðlega vernd. Gerður var tímabundinn óuppsegjanlegur leigusamningur við eigendur hótelsins til að fá lægra leiguverð og er stofnunin bundin af honum þar til hann rennur út 30. september næstkomandi,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í svari til fréttastofu. Mánaðarleigan fyrir þetta úrræði er 4.353.057 krónur samkvæmt svari Unnar. Unnur segir alla samninga stofnunarinnar vegna búsetuúrræðis sem stendur autt renna út á haustmánuðum. Samkvæmt upplýsingum Útlendingastofnunar höfðu í maí á þessu ári borist 505 umsóknir um vernd, þar af var rúmur helmingur þeirra frá fólki frá Úkraínu sem fær umsókn sína afgreidda á grundvelli fjöldaflótta. Til samanburðar bárust í fyrra alls 1944 umsóknir um vernd, 4168 umsóknir árið 2023 og 4520 árið 2022. Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Hvalfjarðarsveit Hótel á Íslandi Vinnumarkaður Tengdar fréttir Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Flóttafólki hefur fækkað verulega við landamæri Evópu á árinu. Á fyrsta ársfjórðungi fækkaði óreglulegri för yfir landamæri Evrópu um alls 30 prósent í samanburði við sama tímabil í fyrra. Alls komu 33.600 færri flóttamenn til Evrópu en á sama tíma í fyrra. 16. apríl 2025 06:57 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land Sjá meira
Eitt þessara húsnæða er Hótel Glymur. Vinnumálastofnun tók húsnæðið á leigu í ágúst 2023 til að hýsa umsækjendur um alþjóðlega vernd. Vinnumálastofnun greiðir rúmar 4,3 milljónir mánaðarlega fyrir leigu á hótelinu. Sjá einnig: Vinnumálastofnun leigir Hótel Glym undir allt að áttatíu flóttamenn „Húsnæðið við Glym stendur autt þar sem mjög hefur fækkað í hópi umsækjenda um alþjóðlega vernd. Gerður var tímabundinn óuppsegjanlegur leigusamningur við eigendur hótelsins til að fá lægra leiguverð og er stofnunin bundin af honum þar til hann rennur út 30. september næstkomandi,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í svari til fréttastofu. Mánaðarleigan fyrir þetta úrræði er 4.353.057 krónur samkvæmt svari Unnar. Unnur segir alla samninga stofnunarinnar vegna búsetuúrræðis sem stendur autt renna út á haustmánuðum. Samkvæmt upplýsingum Útlendingastofnunar höfðu í maí á þessu ári borist 505 umsóknir um vernd, þar af var rúmur helmingur þeirra frá fólki frá Úkraínu sem fær umsókn sína afgreidda á grundvelli fjöldaflótta. Til samanburðar bárust í fyrra alls 1944 umsóknir um vernd, 4168 umsóknir árið 2023 og 4520 árið 2022.
Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Hvalfjarðarsveit Hótel á Íslandi Vinnumarkaður Tengdar fréttir Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Flóttafólki hefur fækkað verulega við landamæri Evópu á árinu. Á fyrsta ársfjórðungi fækkaði óreglulegri för yfir landamæri Evrópu um alls 30 prósent í samanburði við sama tímabil í fyrra. Alls komu 33.600 færri flóttamenn til Evrópu en á sama tíma í fyrra. 16. apríl 2025 06:57 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land Sjá meira
Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Flóttafólki hefur fækkað verulega við landamæri Evópu á árinu. Á fyrsta ársfjórðungi fækkaði óreglulegri för yfir landamæri Evrópu um alls 30 prósent í samanburði við sama tímabil í fyrra. Alls komu 33.600 færri flóttamenn til Evrópu en á sama tíma í fyrra. 16. apríl 2025 06:57