Milljarðamæringur réttir nítján ára íþróttakonu hjálparhönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2025 08:31 Tara Babulfath með bronsverðlaunin sem hún vann á Ólympíuleikunum í París. Getty/Buda Mendes Sænski milljarðamæringurinn Christer Gardell hefur valið sér nýja íþróttastjörnu til styðja í gegnum súrt og sætt og peningaframlag hans skiptir þessa efnilegu íþróttakonu miklu máli. Gardell hefur boðist til að halda uppi júdókonunni Tara Babulfath fjárhagslega en hún vann bronsverðlaun á síðustu Ólympíuleikum í París. Hún er aðeins nítján ára gömul en vann bronsið sitt í -48 kílóa flokki. Þetta voru fyrstu Ólympíuverðlaunin hjá sænskri júdókonu. Babulfath sló því frekar óvænt í gegn á leikunum i fyrra en hún óð samt ekki beint í auglýsingasamningum eða styrkjum og því fór mikill kostnaður að ógna framtíð hennar í greininni. Þá kom milljarðamæringurinn Christer Gardell til bjargar. „Tara Babulfath er stórkostleg íþróttakona með mikla möguleika til að gera frábæra hluti í framtíðinni. Hún er líka fyrirmynd fyrir svo margar ungar konur út um allt land. Þetta er einmitt manneskjan sem ég vil styðja við bakið á,“ sagði Christer Gardell við Sportbibeln. „Þessi styrktarsamningur skiptir mig svo ótrúlega miklu máli. Ég vil sýna öllum hvað er mögulegt og þá á ekki að skipta máli hvaðan þú kemur eða hvernig ferðalag þitt lítur út. Ég ætla að alltaf að eiga stóra drauma og leggja mikið á mig til að upplifa þá,“ sagði Tara Babulfath. View this post on Instagram A post shared by Sportbibeln (@sportbibeln.se) Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Júdó Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Sjá meira
Gardell hefur boðist til að halda uppi júdókonunni Tara Babulfath fjárhagslega en hún vann bronsverðlaun á síðustu Ólympíuleikum í París. Hún er aðeins nítján ára gömul en vann bronsið sitt í -48 kílóa flokki. Þetta voru fyrstu Ólympíuverðlaunin hjá sænskri júdókonu. Babulfath sló því frekar óvænt í gegn á leikunum i fyrra en hún óð samt ekki beint í auglýsingasamningum eða styrkjum og því fór mikill kostnaður að ógna framtíð hennar í greininni. Þá kom milljarðamæringurinn Christer Gardell til bjargar. „Tara Babulfath er stórkostleg íþróttakona með mikla möguleika til að gera frábæra hluti í framtíðinni. Hún er líka fyrirmynd fyrir svo margar ungar konur út um allt land. Þetta er einmitt manneskjan sem ég vil styðja við bakið á,“ sagði Christer Gardell við Sportbibeln. „Þessi styrktarsamningur skiptir mig svo ótrúlega miklu máli. Ég vil sýna öllum hvað er mögulegt og þá á ekki að skipta máli hvaðan þú kemur eða hvernig ferðalag þitt lítur út. Ég ætla að alltaf að eiga stóra drauma og leggja mikið á mig til að upplifa þá,“ sagði Tara Babulfath. View this post on Instagram A post shared by Sportbibeln (@sportbibeln.se)
Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Júdó Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Sjá meira