Setti heimsmet og gaf síðan ungum aðdáenda medalíuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 11:01 Summer McIntosh var alveg tilbúin í það að gefa gullverðlaun sín. @cbcolympics Kanadíska sundkonan Summer McIntosh sló í gegn á Ólympíuleikunum í París í fyrra en þessi frábæra sundkona er hvergi nærri hætt. Hún hefur verið í heimsmetaham síðustu daga. Hin átján ára gamla McIntosh hefur svo sannarlega átt frábæra daga á kanadíska meistaramótinu þar sem hún hefur keppt fimm sinnum og setti met í hvert skipti. Hún sló kanadíska landsmetið í öllum fimm sundunum og setti heimsmet í þremur þeirra. Fyrri tvö heimsmetin setti McIntosh í 400 metra skriðsundi á degi eitt og í 200 metra fjórsundi á degi þrjú. Í nótt bætti hún síðan við heimsmeti í 400 metra fjórsundi. Fyrsta heimsmetið tók hún af Ariarne Titmus í 400 metra skriðsundi með því að synda á 3:54.18 mín. en annað heimsmetið tók hún af Katinku Hosszú með því að synda 200 metra fjórsund á 2:05.70 mín. Í nótt synti hún síðan 400 metra fjórsund á 4.23,65 mín. en hún átti sjálf gamla heimsmetið. McIntosh tryggði sér auðveldlega sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram i Singapúr í næsta mánuði. Þar er von á einhverju góðu frá henni. McIntosh ætlar sér stærri hluti en að verða kanadískur meistari eins og og sýndi bókstaflega í verki eftir eitt sigursundið. Eftir verðlaunaafhendinguna þá gaf hún ungum aðdáenda gullmedalíuna sína. McIntosh vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París fyrir tæpu ári síðan en þau komu í 200 metra flugsundi og svo í báðum þessum fjórsundum sem hún bætti heimsmetið í á síðustu dögum. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við hana með fletta einu sinni og svo myndband af henni að gefa gullið sitt með því að fletta öðru sinni. View this post on Instagram A post shared by Canada's Olympic Network (@cbcolympics) Sund Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Hin átján ára gamla McIntosh hefur svo sannarlega átt frábæra daga á kanadíska meistaramótinu þar sem hún hefur keppt fimm sinnum og setti met í hvert skipti. Hún sló kanadíska landsmetið í öllum fimm sundunum og setti heimsmet í þremur þeirra. Fyrri tvö heimsmetin setti McIntosh í 400 metra skriðsundi á degi eitt og í 200 metra fjórsundi á degi þrjú. Í nótt bætti hún síðan við heimsmeti í 400 metra fjórsundi. Fyrsta heimsmetið tók hún af Ariarne Titmus í 400 metra skriðsundi með því að synda á 3:54.18 mín. en annað heimsmetið tók hún af Katinku Hosszú með því að synda 200 metra fjórsund á 2:05.70 mín. Í nótt synti hún síðan 400 metra fjórsund á 4.23,65 mín. en hún átti sjálf gamla heimsmetið. McIntosh tryggði sér auðveldlega sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram i Singapúr í næsta mánuði. Þar er von á einhverju góðu frá henni. McIntosh ætlar sér stærri hluti en að verða kanadískur meistari eins og og sýndi bókstaflega í verki eftir eitt sigursundið. Eftir verðlaunaafhendinguna þá gaf hún ungum aðdáenda gullmedalíuna sína. McIntosh vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París fyrir tæpu ári síðan en þau komu í 200 metra flugsundi og svo í báðum þessum fjórsundum sem hún bætti heimsmetið í á síðustu dögum. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við hana með fletta einu sinni og svo myndband af henni að gefa gullið sitt með því að fletta öðru sinni. View this post on Instagram A post shared by Canada's Olympic Network (@cbcolympics)
Sund Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira