Stjörnulífið: Sjóðheit og löng helgi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. júní 2025 10:44 Liðin vika var löng og sjóheit! Íslendingar erlendis, barnalán, brúðkaup og íslensk sumarstemning einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Helgin var löng og sólrík og nýttu margir tækifærið og skelltu sér í fyrstu útilegu sumarsins. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Árshátíð Kviku banka í Króatíu Árshátíð Kviku banka var haldin með pompi og prakt á króatísku eyjunni Lošinj, þar sem um þrjú hundruð starfsmenn og makar þeirra skemmtu sér í fallegu umhverfi. Aron Mola, leikari, og hraðfréttamaðurinn Fannar Sveinsson sáu um veislustjórn, og DJ Dóra Júlía sá um að þeyta skífum. Meðal gesta voru leikkonan María Thelma Smáradóttir, Steinar Thors, fyrrum knattspyrnukonan Olga Færseth og Árni Þór Lárusson, leikari. View this post on Instagram A post shared by Aron Már Ólafsson (@aronmola) Sumarástin Áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Helgi Ómars og unnusti hans Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur, fögnuðu ástinni í brúðkaupi hjá góðum vinum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Barnalán! Leikaraparið Hilmir Snær Guðnason og Vala Kristín Eiríksdóttir eignuðust dóttur í vikunni sem leið. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman. View this post on Instagram A post shared by Vala Eiriksdottir (@valakristine) Benedikt Valsson, hraðfréttamaður og dagskrárgerðarmaður, og Heiða Björk Ingimarsdóttir dansari og móttökuritari eignuðust sitt þriðja barn þann 30. maí. View this post on Instagram A post shared by Benedikt Valsson (@bennivals) Hengill ultra Fjölmargir tóku þátt í utanvegahlaupinu Hengill Ultra sem fór fram í Reykjadal síðastliðinn föstudag. Þar á meðal tískuskvísan Elísabet Gunnars. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Hlaupadrottningin Mari Jaersk lét sig ekki vanta í gleðina og hljóp ásamt kærasta sínum Nirði Lúðvíkssyni sem hljóp þá sitt lengsta hlaup hingað til. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Blómstrandi maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, birti fallega myndsyrpu frá maímánuði. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Óléttumyndataka í náttúrunni Ferðaljósmyndarinn Ása Steinars birti fallega óléttumynd af sér við Skógafoss, þá gengin 32 vikur á leið með sitt annað barn. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Barnastjarna! Aron Can Gultekin, tónlistarmaður og meðlimur strákabandsins Ice Guys, hlaut þann mikla heiður að vera sjónvarpsstjarna ársins á Sögur verðlaunahátíð barnanna. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Útilegulífið Raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime fór loksins í útilegu. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Sólsetur og rómantík Stjörnuparið Jökull Júlíusson söngvari Kaleo og Telma Fanney Magnúsdóttir fóru í draumkennt frí til grísku eyjunnar Santorini. View this post on Instagram A post shared by Telma Fanney (@telmaafanney) Blúndukjóll og hælaskór! Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir klæddi sig upp í sólinni. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Draumkennd upplifun Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir gaf nýverið út lagið Letter to My 13-Year-Old-Self í samstarfi við eina þekktustu listakvenna heims, bandarísku söng- og leikkonuna Barbru Streisand. „Ég held ég sé bókstaflega að lifa í kvikmynd!!“ skrifaði Laufey, bersýnilega í skýjunum með samstarfið. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Skvísa! TikTok-stjarnan Brynhildur Gunnlaugs fór út á lífið. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Líður vel í sjónum Fyrirsætan Birta Abiba nýtur sín vel á ströndinni. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Sumarpartý komið til að vera Milla Ósk Magnúsdóttir, rekstrarstjóri og yfirframleiðandi hjá ACT4, bauð vinkonum sínum í sumarpartý á sólríkum degi í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Grillpartý Bræðurnir og tónlistarmennir Logi Pedro og Unnsteinn Manuel Stefánssyni grilluðu í sólinni í góðra vina hópi. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Gleðiganga í Bandaríkjunum Útvarpsmaðurinn Sigurður Þorri Gunnarsson, betur þekktur sem Siggi Gunnars, og kærasti hans, Sigmar Ingi Sigurgeirsson fóru í gleðigöngu í stærstu hinseginbaráttu heims, World Pride, í Washington, steinsnar frá Hvíta húsinu. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Sumarlegar skvísur og stórtónleikar Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Sumarteiti, utanlandsferðir, tónleikar og sólríkar samverustundir bar þar hæst. 2. júní 2025 10:16 Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Það var allt á útopnu hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Ber þar að nefna skvísufrí erlendis, sumarbrúðkaupin sem eru komin á fullt, árshátíðir fyrirækja, tónleikar og fleira. 26. maí 2025 10:07 Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Liðin vika var umvafin sól og sælu. Íslendingar nutu veðurblíðunnar um helgina og birtu myndir af sér ýmist á hlaupum, í miðborginni eða í sólbaði með svalandi drykk á sundfötunum. Eurovision setti sinn svip á vikuna þar sem Væb-bræður kepptu fyrir Íslands hönd og stóðu sig með prýði. 19. maí 2025 10:38 Mest lesið Færa Vestur-Íslendingum rausnarlega afmælisgjöf Lífið Kemst ekki inn í landið og Hafdís þarf að bíða Lífið Matreiðslubókin hlaut eftirsótt alþjóðleg verðlaun Lífið Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar Lífið Einlæg skellibjalla sem stefnir á stóra sviðið Lífið Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Lífið samstarf Katrín Odds og Þorgerður eignuðust sólardreng Lífið Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Lífið samstarf Aðstandendur Secret Solstice standa að nýrri hátíð sem hefst með almyrkvanum Lífið Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Fálkaorður, friðlýsing og húðflúr Myndaveisla: Þær voru fjallkonur um land allt í ár Færa Vestur-Íslendingum rausnarlega afmælisgjöf Kemst ekki inn í landið og Hafdís þarf að bíða Matreiðslubókin hlaut eftirsótt alþjóðleg verðlaun Aðstandendur Secret Solstice standa að nýrri hátíð sem hefst með almyrkvanum Einlæg skellibjalla sem stefnir á stóra sviðið Gerðu sumarfríið að heitasta ástarævintýri ársins Eftirrétturinn sem Espresso Martini-aðdáendur elska Katrín Odds og Þorgerður eignuðust sólardreng Ragga Gísla og Hipsumhaps á Innipúkanum sem færir sig um set Væb fara í tónleikaferð um Evrópu Unnur Birna og Pétur keyptu einbýlishús í Garðabæ „Þetta var eins og draumur sem ætlaði aldrei að taka enda“ „Þegar ég hitti þá fyrst pissaði ég á mig“ Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar „Fullkomin viðbót“ hjá Selmu og Sölva Uppáhalds sumardrykkur Gerðar: „Ég fæ ekki nóg“ Felix kveður Eurovision með tárum Matti og Brynhildur selja slotið og stefna á sveitasæluna Bríet og Reykjavíkurdætur á Kvennavöku annað kvöld Styrktarforeldrið Hafdís er fundin Quarashi aftur á svið Mikil stemning á Íslandshátíð í Tívólí í Kaupmannahöfn Merktur LXS skvísunum fyrir lífstíð Kristín og Þorvar gáfu syninum nafn á þjóðhátíðardaginn Mos Def staðfestur og unnið að fleiri tónleikum í stað Lóu Rappa á lýðveldishátíð í tívolíinu: „Heyri eiginlega bara íslensku hérna“ Indverji á leið til landsins leitar að SOS foreldrinu Hafdísi Bieber í basli: „Ég veit að ég er skemmdur“ Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Árshátíð Kviku banka í Króatíu Árshátíð Kviku banka var haldin með pompi og prakt á króatísku eyjunni Lošinj, þar sem um þrjú hundruð starfsmenn og makar þeirra skemmtu sér í fallegu umhverfi. Aron Mola, leikari, og hraðfréttamaðurinn Fannar Sveinsson sáu um veislustjórn, og DJ Dóra Júlía sá um að þeyta skífum. Meðal gesta voru leikkonan María Thelma Smáradóttir, Steinar Thors, fyrrum knattspyrnukonan Olga Færseth og Árni Þór Lárusson, leikari. View this post on Instagram A post shared by Aron Már Ólafsson (@aronmola) Sumarástin Áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Helgi Ómars og unnusti hans Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur, fögnuðu ástinni í brúðkaupi hjá góðum vinum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Barnalán! Leikaraparið Hilmir Snær Guðnason og Vala Kristín Eiríksdóttir eignuðust dóttur í vikunni sem leið. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman. View this post on Instagram A post shared by Vala Eiriksdottir (@valakristine) Benedikt Valsson, hraðfréttamaður og dagskrárgerðarmaður, og Heiða Björk Ingimarsdóttir dansari og móttökuritari eignuðust sitt þriðja barn þann 30. maí. View this post on Instagram A post shared by Benedikt Valsson (@bennivals) Hengill ultra Fjölmargir tóku þátt í utanvegahlaupinu Hengill Ultra sem fór fram í Reykjadal síðastliðinn föstudag. Þar á meðal tískuskvísan Elísabet Gunnars. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Hlaupadrottningin Mari Jaersk lét sig ekki vanta í gleðina og hljóp ásamt kærasta sínum Nirði Lúðvíkssyni sem hljóp þá sitt lengsta hlaup hingað til. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Blómstrandi maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, birti fallega myndsyrpu frá maímánuði. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Óléttumyndataka í náttúrunni Ferðaljósmyndarinn Ása Steinars birti fallega óléttumynd af sér við Skógafoss, þá gengin 32 vikur á leið með sitt annað barn. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Barnastjarna! Aron Can Gultekin, tónlistarmaður og meðlimur strákabandsins Ice Guys, hlaut þann mikla heiður að vera sjónvarpsstjarna ársins á Sögur verðlaunahátíð barnanna. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Útilegulífið Raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime fór loksins í útilegu. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Sólsetur og rómantík Stjörnuparið Jökull Júlíusson söngvari Kaleo og Telma Fanney Magnúsdóttir fóru í draumkennt frí til grísku eyjunnar Santorini. View this post on Instagram A post shared by Telma Fanney (@telmaafanney) Blúndukjóll og hælaskór! Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir klæddi sig upp í sólinni. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Draumkennd upplifun Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir gaf nýverið út lagið Letter to My 13-Year-Old-Self í samstarfi við eina þekktustu listakvenna heims, bandarísku söng- og leikkonuna Barbru Streisand. „Ég held ég sé bókstaflega að lifa í kvikmynd!!“ skrifaði Laufey, bersýnilega í skýjunum með samstarfið. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Skvísa! TikTok-stjarnan Brynhildur Gunnlaugs fór út á lífið. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Líður vel í sjónum Fyrirsætan Birta Abiba nýtur sín vel á ströndinni. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Sumarpartý komið til að vera Milla Ósk Magnúsdóttir, rekstrarstjóri og yfirframleiðandi hjá ACT4, bauð vinkonum sínum í sumarpartý á sólríkum degi í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Grillpartý Bræðurnir og tónlistarmennir Logi Pedro og Unnsteinn Manuel Stefánssyni grilluðu í sólinni í góðra vina hópi. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Gleðiganga í Bandaríkjunum Útvarpsmaðurinn Sigurður Þorri Gunnarsson, betur þekktur sem Siggi Gunnars, og kærasti hans, Sigmar Ingi Sigurgeirsson fóru í gleðigöngu í stærstu hinseginbaráttu heims, World Pride, í Washington, steinsnar frá Hvíta húsinu. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars)
Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Sumarlegar skvísur og stórtónleikar Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Sumarteiti, utanlandsferðir, tónleikar og sólríkar samverustundir bar þar hæst. 2. júní 2025 10:16 Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Það var allt á útopnu hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Ber þar að nefna skvísufrí erlendis, sumarbrúðkaupin sem eru komin á fullt, árshátíðir fyrirækja, tónleikar og fleira. 26. maí 2025 10:07 Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Liðin vika var umvafin sól og sælu. Íslendingar nutu veðurblíðunnar um helgina og birtu myndir af sér ýmist á hlaupum, í miðborginni eða í sólbaði með svalandi drykk á sundfötunum. Eurovision setti sinn svip á vikuna þar sem Væb-bræður kepptu fyrir Íslands hönd og stóðu sig með prýði. 19. maí 2025 10:38 Mest lesið Færa Vestur-Íslendingum rausnarlega afmælisgjöf Lífið Kemst ekki inn í landið og Hafdís þarf að bíða Lífið Matreiðslubókin hlaut eftirsótt alþjóðleg verðlaun Lífið Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar Lífið Einlæg skellibjalla sem stefnir á stóra sviðið Lífið Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Lífið samstarf Katrín Odds og Þorgerður eignuðust sólardreng Lífið Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Lífið samstarf Aðstandendur Secret Solstice standa að nýrri hátíð sem hefst með almyrkvanum Lífið Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Fálkaorður, friðlýsing og húðflúr Myndaveisla: Þær voru fjallkonur um land allt í ár Færa Vestur-Íslendingum rausnarlega afmælisgjöf Kemst ekki inn í landið og Hafdís þarf að bíða Matreiðslubókin hlaut eftirsótt alþjóðleg verðlaun Aðstandendur Secret Solstice standa að nýrri hátíð sem hefst með almyrkvanum Einlæg skellibjalla sem stefnir á stóra sviðið Gerðu sumarfríið að heitasta ástarævintýri ársins Eftirrétturinn sem Espresso Martini-aðdáendur elska Katrín Odds og Þorgerður eignuðust sólardreng Ragga Gísla og Hipsumhaps á Innipúkanum sem færir sig um set Væb fara í tónleikaferð um Evrópu Unnur Birna og Pétur keyptu einbýlishús í Garðabæ „Þetta var eins og draumur sem ætlaði aldrei að taka enda“ „Þegar ég hitti þá fyrst pissaði ég á mig“ Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar „Fullkomin viðbót“ hjá Selmu og Sölva Uppáhalds sumardrykkur Gerðar: „Ég fæ ekki nóg“ Felix kveður Eurovision með tárum Matti og Brynhildur selja slotið og stefna á sveitasæluna Bríet og Reykjavíkurdætur á Kvennavöku annað kvöld Styrktarforeldrið Hafdís er fundin Quarashi aftur á svið Mikil stemning á Íslandshátíð í Tívólí í Kaupmannahöfn Merktur LXS skvísunum fyrir lífstíð Kristín og Þorvar gáfu syninum nafn á þjóðhátíðardaginn Mos Def staðfestur og unnið að fleiri tónleikum í stað Lóu Rappa á lýðveldishátíð í tívolíinu: „Heyri eiginlega bara íslensku hérna“ Indverji á leið til landsins leitar að SOS foreldrinu Hafdísi Bieber í basli: „Ég veit að ég er skemmdur“ Sjá meira
Stjörnulífið: Sumarlegar skvísur og stórtónleikar Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Sumarteiti, utanlandsferðir, tónleikar og sólríkar samverustundir bar þar hæst. 2. júní 2025 10:16
Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Það var allt á útopnu hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Ber þar að nefna skvísufrí erlendis, sumarbrúðkaupin sem eru komin á fullt, árshátíðir fyrirækja, tónleikar og fleira. 26. maí 2025 10:07
Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Liðin vika var umvafin sól og sælu. Íslendingar nutu veðurblíðunnar um helgina og birtu myndir af sér ýmist á hlaupum, í miðborginni eða í sólbaði með svalandi drykk á sundfötunum. Eurovision setti sinn svip á vikuna þar sem Væb-bræður kepptu fyrir Íslands hönd og stóðu sig með prýði. 19. maí 2025 10:38