Voru í sjötta sæti í undankeppninni Bjarki Sigurðsson skrifar 17. maí 2025 23:55 Væb-hópurinn stóð sig frábærlega, bæði í undankeppninni og á lokakvöldinu. Getty/Jens Büttner Strákarnir í Væb lentu í sjötta sæti í undanriðli Eurovision á þriðjudaginn. Þeir fengu þar 97 stig, einungis fjörutíu stigum minna en sigurvegarinn Úkraína. Stigin 97 komu öll úr símakosningu, enda engar dómnefndir á undankvöldunum. Þau komu frá þessum löndum: Tólf frá Svíþjóð Tíu frá Hollandi Átta úr kosningu utan Evrópu Átta frá Noregi Sjö frá Króatíu Sjö frá Eistlandi Sjö frá Kýpur Sex frá Póllandi Fimm frá Slóveníu Fimm frá Spáni Fimm frá Belgíu Fimm frá Albaníu Fjögur frá Ítalíu Fjögur frá Sviss Tvö frá Úkraínu Tvö frá Portúgal Ísland gaf þessum löndum stig á undankvöldinu: Svíþjóð tólf stig Noregur tíu stig Holland átta stig Pólland sjö stig Eistland sex stig Belgía fimm stig Úkraína fjögur stig San Marínó þrjú stig Albanía tvö stig Portúgal eitt stig Úkraína vann undankvöldið með 137 stig. Næst á eftir voru Albanía með 122 stig, Holland 121 stig, Svíþjóð með 118 stig, Eistland með 113 stig, Ísland með 97 stig, Pólland með 85 stig, Noregur með 82 stig, Portúgal með 56 stig og San Marínó með 46 stig. Kýpur var tveimur stigum frá því að komast áfram. Króatía fékk 28 stig, Slóvenía 23 stig, líkt og Belgía, og svo rak Aserbaíjan lestina með sjö stig. Eurovision Eurovision 2025 Tónlist Íslendingar erlendis Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Stigin 97 komu öll úr símakosningu, enda engar dómnefndir á undankvöldunum. Þau komu frá þessum löndum: Tólf frá Svíþjóð Tíu frá Hollandi Átta úr kosningu utan Evrópu Átta frá Noregi Sjö frá Króatíu Sjö frá Eistlandi Sjö frá Kýpur Sex frá Póllandi Fimm frá Slóveníu Fimm frá Spáni Fimm frá Belgíu Fimm frá Albaníu Fjögur frá Ítalíu Fjögur frá Sviss Tvö frá Úkraínu Tvö frá Portúgal Ísland gaf þessum löndum stig á undankvöldinu: Svíþjóð tólf stig Noregur tíu stig Holland átta stig Pólland sjö stig Eistland sex stig Belgía fimm stig Úkraína fjögur stig San Marínó þrjú stig Albanía tvö stig Portúgal eitt stig Úkraína vann undankvöldið með 137 stig. Næst á eftir voru Albanía með 122 stig, Holland 121 stig, Svíþjóð með 118 stig, Eistland með 113 stig, Ísland með 97 stig, Pólland með 85 stig, Noregur með 82 stig, Portúgal með 56 stig og San Marínó með 46 stig. Kýpur var tveimur stigum frá því að komast áfram. Króatía fékk 28 stig, Slóvenía 23 stig, líkt og Belgía, og svo rak Aserbaíjan lestina með sjö stig.
Eurovision Eurovision 2025 Tónlist Íslendingar erlendis Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira