Lífið

Vaktin: Stór­sigur Austur­ríkis og VÆB fengu 33 stig

Bjarki Sigurðsson skrifar
Væb-hópurinn gerði íslensku þjóðina stolta.
Væb-hópurinn gerði íslensku þjóðina stolta. Getty/Harold Cunningham

Úrslitakvöld Eurovision fór fram í Basel í kvöld þar sem Austurríki bar sigur úr býtum.VÆB-bræður fengu núll stig frá dómnefndum og enduðu næstneðstir. Vísir fylgdist með gangi mála í vaktinni hér að neðan.

Íslandi var spáð neðarlega, en það skipti strákana í Væb litlu máli. Þeirra markmið var að komast í úrslitin svo Íslendingar myndu fá alvöru Eurovision-partý. Þeir eru mjög vinsælir hér í Basel, jafnt meðal keppenda, aðdáenda og blaðamanna.

Uppfært: Vaktinni er lokið. Þökkum öllum sem fylgdust með.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×