Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Jón Þór Stefánsson skrifar 13. maí 2025 06:19 Myndin er úr safni. Vísir/Jóhann K Jarðskjálfti, sem mælst hefur 4.7 að stærð, varð í nótt rétt austan við Grímsey. Í kjölfar hans urðu nokkrir eftirskjálftar sem fóru upp í 3.5 að stærð. Skjálftinn varð klukkan 4:02 í nótt, en í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að stofnuninni hafi borist tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist í byggð á Norðurlandi. Veðurstofan sendi jafnframt fjölmiðlum þetta kort sem sýnir hvar upptök skjálftans voru og áhrifasvæði hans. Veðurstofa Íslands Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir, náttúruvársérfræðingur, segir í samtali við fréttastofu að skjálftinn hafi orðið vegna flekaskila. Um sé að ræða algengt jarðskjálftasvæði, en samt sé um að ræða stærsta skjálftann þar frá árinu 2013. Hún segir að Veðurstofunni hafi borist tilkynningar um skjálftann frá Akureyri og Húsavík. Ekki sé vitað til þess að neinar skemmdir hafi orðið. Fréttin hefur verið uppfærð. Eldgos og jarðhræringar Grímsey Mest lesið Börnin heim eftir meiriháttar vandræðagang Innlent Rukkuð um hundrað þúsund fyrir stutta ferð frá flugvellinum Innlent Fimmtíu manns tóku þátt í leit sem stóð til fjögur í nótt Innlent Lögreglan lýsir eftir Sigríði Innlent Fékk hláturskast í ræðustól Innlent Hitnaði í hamsi: „Forseti er með orðið!“ Innlent Ólga meðal þristavina vegna örlaga Gunnfaxa Innlent Grunur um tvö kynferðisbrot á bíladögum Innlent Annar þingmaðurinn látinn og byssumannsins enn leitað Erlent Tíu drepnir í Ísrael og Írönum ráðlagt að rýma Erlent Fleiri fréttir „Stjórnlaus“ ríkistjórnin beiti rökum úr verkfærakistu Trumps Þingmenn stjórnarandstöðu foxillir yfir því að funda á sunnudegi Fimmtíu manns tóku þátt í leit sem stóð til fjögur í nótt Hár orkukostnaður er áhyggjuefni hjá atvinnulífinu Leitað að konu á sextugsaldri, fíkniefni á landamærum og skundað á Þingvöll Grunur um tvö kynferðisbrot á bíladögum Þinglok, Íran og rökrætt um skattastefnu Einn handtekinn eftir hópslagsmál Hitnaði í hamsi: „Forseti er með orðið!“ Lögreglan lýsir eftir Sigríði Börnin heim eftir meiriháttar vandræðagang Ólga meðal þristavina vegna örlaga Gunnfaxa Rukkuð um hundrað þúsund fyrir stutta ferð frá flugvellinum Segir íslenska nemendur og skóla fljúga blindflug án samræmds námsmats Fékk hláturskast í ræðustól „Það er svo mikið rugl í gangi“ Brautskráði soninn á síðustu útskriftinni Nýtt dæluhús veldur óánægju á Selfossi „Þetta eru alvarlegir stunguáverkar“ Segir landráðskæru fráleita: „Þetta er mjög hættuleg þróun fyrir íslenskt samfélag“ Hin grunaða með stunguáverka og blindflug án samræmds námsmats Frönsk kona grunuð um að bana dóttur sinni og eiginmanni Sinueldur kviknaði út frá brennandi rusli: „Erum pínulítið pirraðir á þessu“ Tveir ferðamenn fundust látnir á Edition Meirihlutinn spari mínútur til að kasta klukkutímum á glæ Alvarlegt atvik á Edition og veiðigjaldafrumvarpið afgreitt úr nefnd Rannsaka „alvarlegt atvik“ á Edition Bein útsending: Brautskráningar Háskóla Íslands Sigfús Aðalsteinsson: Trömpistinn sem vill bjarga Íslandi Bókun 35 aftur rædd fram á nótt Sjá meira
Skjálftinn varð klukkan 4:02 í nótt, en í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að stofnuninni hafi borist tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist í byggð á Norðurlandi. Veðurstofan sendi jafnframt fjölmiðlum þetta kort sem sýnir hvar upptök skjálftans voru og áhrifasvæði hans. Veðurstofa Íslands Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir, náttúruvársérfræðingur, segir í samtali við fréttastofu að skjálftinn hafi orðið vegna flekaskila. Um sé að ræða algengt jarðskjálftasvæði, en samt sé um að ræða stærsta skjálftann þar frá árinu 2013. Hún segir að Veðurstofunni hafi borist tilkynningar um skjálftann frá Akureyri og Húsavík. Ekki sé vitað til þess að neinar skemmdir hafi orðið. Fréttin hefur verið uppfærð.
Eldgos og jarðhræringar Grímsey Mest lesið Börnin heim eftir meiriháttar vandræðagang Innlent Rukkuð um hundrað þúsund fyrir stutta ferð frá flugvellinum Innlent Fimmtíu manns tóku þátt í leit sem stóð til fjögur í nótt Innlent Lögreglan lýsir eftir Sigríði Innlent Fékk hláturskast í ræðustól Innlent Hitnaði í hamsi: „Forseti er með orðið!“ Innlent Ólga meðal þristavina vegna örlaga Gunnfaxa Innlent Grunur um tvö kynferðisbrot á bíladögum Innlent Annar þingmaðurinn látinn og byssumannsins enn leitað Erlent Tíu drepnir í Ísrael og Írönum ráðlagt að rýma Erlent Fleiri fréttir „Stjórnlaus“ ríkistjórnin beiti rökum úr verkfærakistu Trumps Þingmenn stjórnarandstöðu foxillir yfir því að funda á sunnudegi Fimmtíu manns tóku þátt í leit sem stóð til fjögur í nótt Hár orkukostnaður er áhyggjuefni hjá atvinnulífinu Leitað að konu á sextugsaldri, fíkniefni á landamærum og skundað á Þingvöll Grunur um tvö kynferðisbrot á bíladögum Þinglok, Íran og rökrætt um skattastefnu Einn handtekinn eftir hópslagsmál Hitnaði í hamsi: „Forseti er með orðið!“ Lögreglan lýsir eftir Sigríði Börnin heim eftir meiriháttar vandræðagang Ólga meðal þristavina vegna örlaga Gunnfaxa Rukkuð um hundrað þúsund fyrir stutta ferð frá flugvellinum Segir íslenska nemendur og skóla fljúga blindflug án samræmds námsmats Fékk hláturskast í ræðustól „Það er svo mikið rugl í gangi“ Brautskráði soninn á síðustu útskriftinni Nýtt dæluhús veldur óánægju á Selfossi „Þetta eru alvarlegir stunguáverkar“ Segir landráðskæru fráleita: „Þetta er mjög hættuleg þróun fyrir íslenskt samfélag“ Hin grunaða með stunguáverka og blindflug án samræmds námsmats Frönsk kona grunuð um að bana dóttur sinni og eiginmanni Sinueldur kviknaði út frá brennandi rusli: „Erum pínulítið pirraðir á þessu“ Tveir ferðamenn fundust látnir á Edition Meirihlutinn spari mínútur til að kasta klukkutímum á glæ Alvarlegt atvik á Edition og veiðigjaldafrumvarpið afgreitt úr nefnd Rannsaka „alvarlegt atvik“ á Edition Bein útsending: Brautskráningar Háskóla Íslands Sigfús Aðalsteinsson: Trömpistinn sem vill bjarga Íslandi Bókun 35 aftur rædd fram á nótt Sjá meira