Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. apríl 2025 12:57 Sykurpabbarnir Patrik og Helgi. Instagram Prettyboitjokkó, eða Patrik Atlason, gaf nýver út lagið Sykurpabbi og hefur fundið snjallar leiðir til að vekja athygli á laginu. Í því samhengi gaf hann afa sínum, Helga Vilhjálmssyni, athafnamanni og eiganda Góu og KFC, málverk sem þakkargjöf fyrir allt sem hann hefur gert fyrir hann í gegnum árin. Hann kallar afar sinn sykurpabba. Patrik birti myndskeið á Instagram-síður sinni þar sem má sjá þegar hann færir afa sínum málverkið, sem er mynd af Helga sjálfum sitjandi á rafskutlu. Verkið er eftir listamanninn Stefán Óla Baldursson, þekktur undir listamannanafninu Mottan. „Til sykurpabbans, frá sykurpabba. Ég er með smá gjöf fyrir afa minn. Ég á honum margt að þakka, þannig mér finnst að hann eigi skilið að fá smá til baka frá mér,“ segir Patrik þar sem hann er staddur í höfuðstöðvum Góu. „Jæja gamli, þetta er smá gjöf frá mér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig.“ View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Skutlast um allt fyrirtækið Patrik útskýrir að ástæðan fyrir myndavalinu sé sú að afi hans hafi alltaf verið á umræddri rafskutlu þegar hann skammaðist í sér við störf í verksmiðjunni. Patrik byrjaði að vinna hjá Góu aðeins tólf ára gamall. „Þegar ég var að vinna hérna vissi maður aldrei af honum fyrr en hann var mættur á skutlunni,“ segir Patrik og hlær. Spurður hvað afa hans hafi fundist um gjöfina segir Patrik að hann hafi orðið mjög glaður. „Hann vantaði ekki bara sjálfsmynd, heldur líka að vera til staðar upp í Góu og fylgjast með okkur. Hann á skrifstofu sem hefur útsýni yfir allan lagerinn og verksmiðjuna, og nú getur hann alltaf fylgst með því sem er að gerast,“ segir Patrik kíminn. View this post on Instagram A post shared by MOTTAN (@mottandi) Tónlist Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Patrik birti myndskeið á Instagram-síður sinni þar sem má sjá þegar hann færir afa sínum málverkið, sem er mynd af Helga sjálfum sitjandi á rafskutlu. Verkið er eftir listamanninn Stefán Óla Baldursson, þekktur undir listamannanafninu Mottan. „Til sykurpabbans, frá sykurpabba. Ég er með smá gjöf fyrir afa minn. Ég á honum margt að þakka, þannig mér finnst að hann eigi skilið að fá smá til baka frá mér,“ segir Patrik þar sem hann er staddur í höfuðstöðvum Góu. „Jæja gamli, þetta er smá gjöf frá mér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig.“ View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Skutlast um allt fyrirtækið Patrik útskýrir að ástæðan fyrir myndavalinu sé sú að afi hans hafi alltaf verið á umræddri rafskutlu þegar hann skammaðist í sér við störf í verksmiðjunni. Patrik byrjaði að vinna hjá Góu aðeins tólf ára gamall. „Þegar ég var að vinna hérna vissi maður aldrei af honum fyrr en hann var mættur á skutlunni,“ segir Patrik og hlær. Spurður hvað afa hans hafi fundist um gjöfina segir Patrik að hann hafi orðið mjög glaður. „Hann vantaði ekki bara sjálfsmynd, heldur líka að vera til staðar upp í Góu og fylgjast með okkur. Hann á skrifstofu sem hefur útsýni yfir allan lagerinn og verksmiðjuna, og nú getur hann alltaf fylgst með því sem er að gerast,“ segir Patrik kíminn. View this post on Instagram A post shared by MOTTAN (@mottandi)
Tónlist Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira