Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. mars 2025 09:45 Ingiríður krónprinsessa með foreldrum sínum. EPA-EFE/Lise Åserud Ingiríður Alexandra Noregsprinsessa fer í fyrsta sinn með sérstakt hlutverk í opinberri heimsókn í apríl þegar Halla Tómasdóttir forseti Íslands mætir til Noregs. Hún er 21 árs gömul en hennar fyrsta opinbera heimsókn var einmitt til Íslands þegar hún var ungabarn. Frá þessu greinir norski miðillinn VG. Ingiríður er dóttir Hákons krónprinsar og því framtíðar erfingi krúnunnar. Í frétt miðilsins segir að Haraldur konungur, Hákon krónprins og Ingiríður muni taka á móti Höllu og eiginmanni hennar Birni Skúlasyni þegar þau mæta til Noregs í opinbera heimsókn 8. til 10. apríl næstkomandi. Auk þeirra munu Sonja drottning og Mette-Marit krónprinsessa verða viðstaddar. Ingiríður Alexandra er eins og áður segir 21 árs og gegnir nú herskyldu í Troms sýslu í norðurhluta Noregs. Hún hefur dvalið á Skjold herstöðinni síðan í janúar. Fram kemur í frétt VG að opinberar heimsóknir séu einar þær mikilvægustu í samskiptum ríkja og því sé um mikil tímamót fyrir Ingiríði að ræða. Hélt í höndina á Dorrit Fram kemur að tekið verði á móti forsetahjónunum í konungshöllinni í Osló. Gengið verði um garðinn, forsetahjónunum svo boðinn hádegisverður. Um kvöldið verði galakvöldverður og mun Ingiríður mæta á alla viðburði. Ingiríður mætti fyrst til Íslands þegar hún var fimm mánaða gömul í júní árið 2004. Norska ríkisútvarpið birtir meðal annars mynd frá þessum tíma þar sem má sjá Ingiríði sem ungabarn á mynd með foreldrum sínum ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni þáverandi forseta Íslands og eiginkonu hans Dorrit Moussaieff. Sú litla hélt í fingur Dorritar á myndinni. Fram kemur í frétt NRK að Ingiríður ljúki brátt herskyldu sinni í norðurhluta Noregs. Ekki sé vitað hvað hún muni taka sér fyrir hendur í framtíðinni. Kóngafólk Noregur Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Frá þessu greinir norski miðillinn VG. Ingiríður er dóttir Hákons krónprinsar og því framtíðar erfingi krúnunnar. Í frétt miðilsins segir að Haraldur konungur, Hákon krónprins og Ingiríður muni taka á móti Höllu og eiginmanni hennar Birni Skúlasyni þegar þau mæta til Noregs í opinbera heimsókn 8. til 10. apríl næstkomandi. Auk þeirra munu Sonja drottning og Mette-Marit krónprinsessa verða viðstaddar. Ingiríður Alexandra er eins og áður segir 21 árs og gegnir nú herskyldu í Troms sýslu í norðurhluta Noregs. Hún hefur dvalið á Skjold herstöðinni síðan í janúar. Fram kemur í frétt VG að opinberar heimsóknir séu einar þær mikilvægustu í samskiptum ríkja og því sé um mikil tímamót fyrir Ingiríði að ræða. Hélt í höndina á Dorrit Fram kemur að tekið verði á móti forsetahjónunum í konungshöllinni í Osló. Gengið verði um garðinn, forsetahjónunum svo boðinn hádegisverður. Um kvöldið verði galakvöldverður og mun Ingiríður mæta á alla viðburði. Ingiríður mætti fyrst til Íslands þegar hún var fimm mánaða gömul í júní árið 2004. Norska ríkisútvarpið birtir meðal annars mynd frá þessum tíma þar sem má sjá Ingiríði sem ungabarn á mynd með foreldrum sínum ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni þáverandi forseta Íslands og eiginkonu hans Dorrit Moussaieff. Sú litla hélt í fingur Dorritar á myndinni. Fram kemur í frétt NRK að Ingiríður ljúki brátt herskyldu sinni í norðurhluta Noregs. Ekki sé vitað hvað hún muni taka sér fyrir hendur í framtíðinni.
Kóngafólk Noregur Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira