Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. mars 2025 15:03 George Clooney á kynningarviðburði á Broadway þann 6. febrúar síðastliðinn. Bruce Glikas/WireImage/Getty Bandaríska kvikmyndastjarnan George Clooney er búinn að lita á sér hárið. Silfurgráa hárið sem einkennt hefur leikarann er horfið en þess í stað hefur hann litað hár sitt brúnt. Aðdáendur þurfa þó ekki að örvænta þar sem liturinn er einungis til bráðabirgða og er tilkominn vegna hlutverks sem hann fer brátt með á Broadway. Þetta kemur fram í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins Page Six. Þar kemur fram að myndir hafi náðst af leikaranum með nýju klippinguna þar sem hann var í hádegismat með eiginkonu sinni og mannréttindalögfræðingnum Amal Clooney í New York. Mynd má sjá neðst í fréttinni. Miðillinn greinir frá því að George Clooney fari nú með hlutverk hins goðsagnakennda blaðamanns Edward R. Murrow í uppsetningu á söngleik í Broadway sem byggður er á tuttugu ára kvikmyndinni Good Night, And Good Luck. Myndin er um baráttu Murrow við þingmanninn Joseph McCarthy og rannsóknir þess síðarnefnda er beindust gegn meintum kommúnistum í Bandaríkjunum á sjötta áratugnum. Kynningarmyndband um leikritið. Clooney leikstýrði myndinni á sínum tíma en lét sér þá nægja aukahlutverkið. David Straithairn fór þá með hlutverk blaðamannsins en Patricia Clarkson, Robert Downey Jr. og Jeff Daniels fóru einnig með hlutverk í myndinni. Leikritið verður frumsýnt þann 3. apríl næstkomandi. Leikarinn hefur áður sagt frá því að hann væri ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að lita hár sitt vegna sýningarinnar. Það væri eiginkona hans ekki heldur. „Konan mín mun hata þetta af því að það er ekkert sem lætur þig líta út fyrir að vera meira gamall heldur en að lita á þér hárið. Börnin mín munu hlæja að mér viðstöðulaust,“ sagði leikarinn meðal annars við New York Times um málið. George Clooney trades his silver fox hair for new color while out to lunch with wife Amal https://t.co/8jTQHMyPQw pic.twitter.com/eIxznk7c44— Page Six (@PageSix) March 10, 2025 Hollywood Hár og förðun Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins Page Six. Þar kemur fram að myndir hafi náðst af leikaranum með nýju klippinguna þar sem hann var í hádegismat með eiginkonu sinni og mannréttindalögfræðingnum Amal Clooney í New York. Mynd má sjá neðst í fréttinni. Miðillinn greinir frá því að George Clooney fari nú með hlutverk hins goðsagnakennda blaðamanns Edward R. Murrow í uppsetningu á söngleik í Broadway sem byggður er á tuttugu ára kvikmyndinni Good Night, And Good Luck. Myndin er um baráttu Murrow við þingmanninn Joseph McCarthy og rannsóknir þess síðarnefnda er beindust gegn meintum kommúnistum í Bandaríkjunum á sjötta áratugnum. Kynningarmyndband um leikritið. Clooney leikstýrði myndinni á sínum tíma en lét sér þá nægja aukahlutverkið. David Straithairn fór þá með hlutverk blaðamannsins en Patricia Clarkson, Robert Downey Jr. og Jeff Daniels fóru einnig með hlutverk í myndinni. Leikritið verður frumsýnt þann 3. apríl næstkomandi. Leikarinn hefur áður sagt frá því að hann væri ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að lita hár sitt vegna sýningarinnar. Það væri eiginkona hans ekki heldur. „Konan mín mun hata þetta af því að það er ekkert sem lætur þig líta út fyrir að vera meira gamall heldur en að lita á þér hárið. Börnin mín munu hlæja að mér viðstöðulaust,“ sagði leikarinn meðal annars við New York Times um málið. George Clooney trades his silver fox hair for new color while out to lunch with wife Amal https://t.co/8jTQHMyPQw pic.twitter.com/eIxznk7c44— Page Six (@PageSix) March 10, 2025
Hollywood Hár og förðun Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira