Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 06:01 Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad fá Manchester United í heimsókn í kvöld. Getty/Ion Alcoba Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Kvöldið snýst um tuttugustu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fjórir leikir verða sýndir beint í kvöld. Það verður Reykjavíkurslagur á milli ÍR og KR og frændliðin Haukar og Valur mætast á Ásvöllum. Það verður líka hart barist á Króknum þar sem Keflvíkingar heimsækja Tindastólsmenn en Höttur tekur síðan á móti Þór frá Þorlákshöfn. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad fá Manchester United í heimsókn í Evrópudeildinni og Tottenham heimsækir AZ Alkmaar. FCK Kaupmannahöfn fær Chelsea í heimsókn í Sambandsdeildinni og Albert Guðmundssson og félagar í Fiorentina heimsækja Víkingsbanana í Panathinaikos. Hestarnir verða í sviðsljósinu á Blue Lagoon mótaröðinni en í dag er keppt í fimmgangi í Samskipahöllinni í Spretti. Það verður einnig sýnt frá golfmótum á LPGA mótaröðinni, R&A mótaröðinni og DP World Tour. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Tottenham í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Roma og Athletic Bilbao í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 07.00 hefst útsending frá Women's Amateur Asia-Pacific Championship í golfi. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Fenerbahce og Rangers í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Pafos og Djurgården í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 hefst útsending frá Blue Bay á LPGA mótaröðinni í golfi. Klukkan 11.00 hefst útsending frá Joburg Open golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 17.30 hefst útsending frá leik Panathinaikos og Fiorentina í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Jagiellonia og Cercle Brugge í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik ÍR og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Real Sociedad og Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Ajax og Frankfurt í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Bónus deildar rásin Klukkan 19.00 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hauka og Vals í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Eiðfaxa rásin Klukkan 17.00 hefst útsending frá Blue Lagoon mótaröðinni en keppt er í fimmgangi í Samskipahöllinni í Spretti. Dagskráin í dag Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Sjá meira
Kvöldið snýst um tuttugustu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fjórir leikir verða sýndir beint í kvöld. Það verður Reykjavíkurslagur á milli ÍR og KR og frændliðin Haukar og Valur mætast á Ásvöllum. Það verður líka hart barist á Króknum þar sem Keflvíkingar heimsækja Tindastólsmenn en Höttur tekur síðan á móti Þór frá Þorlákshöfn. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad fá Manchester United í heimsókn í Evrópudeildinni og Tottenham heimsækir AZ Alkmaar. FCK Kaupmannahöfn fær Chelsea í heimsókn í Sambandsdeildinni og Albert Guðmundssson og félagar í Fiorentina heimsækja Víkingsbanana í Panathinaikos. Hestarnir verða í sviðsljósinu á Blue Lagoon mótaröðinni en í dag er keppt í fimmgangi í Samskipahöllinni í Spretti. Það verður einnig sýnt frá golfmótum á LPGA mótaröðinni, R&A mótaröðinni og DP World Tour. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Tottenham í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Roma og Athletic Bilbao í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 07.00 hefst útsending frá Women's Amateur Asia-Pacific Championship í golfi. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Fenerbahce og Rangers í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Pafos og Djurgården í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 hefst útsending frá Blue Bay á LPGA mótaröðinni í golfi. Klukkan 11.00 hefst útsending frá Joburg Open golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 17.30 hefst útsending frá leik Panathinaikos og Fiorentina í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Jagiellonia og Cercle Brugge í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik ÍR og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Real Sociedad og Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Ajax og Frankfurt í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Bónus deildar rásin Klukkan 19.00 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hauka og Vals í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Eiðfaxa rásin Klukkan 17.00 hefst útsending frá Blue Lagoon mótaröðinni en keppt er í fimmgangi í Samskipahöllinni í Spretti.
Dagskráin í dag Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Sjá meira