Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 06:01 Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad fá Manchester United í heimsókn í kvöld. Getty/Ion Alcoba Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Kvöldið snýst um tuttugustu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fjórir leikir verða sýndir beint í kvöld. Það verður Reykjavíkurslagur á milli ÍR og KR og frændliðin Haukar og Valur mætast á Ásvöllum. Það verður líka hart barist á Króknum þar sem Keflvíkingar heimsækja Tindastólsmenn en Höttur tekur síðan á móti Þór frá Þorlákshöfn. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad fá Manchester United í heimsókn í Evrópudeildinni og Tottenham heimsækir AZ Alkmaar. FCK Kaupmannahöfn fær Chelsea í heimsókn í Sambandsdeildinni og Albert Guðmundssson og félagar í Fiorentina heimsækja Víkingsbanana í Panathinaikos. Hestarnir verða í sviðsljósinu á Blue Lagoon mótaröðinni en í dag er keppt í fimmgangi í Samskipahöllinni í Spretti. Það verður einnig sýnt frá golfmótum á LPGA mótaröðinni, R&A mótaröðinni og DP World Tour. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Tottenham í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Roma og Athletic Bilbao í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 07.00 hefst útsending frá Women's Amateur Asia-Pacific Championship í golfi. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Fenerbahce og Rangers í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Pafos og Djurgården í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 hefst útsending frá Blue Bay á LPGA mótaröðinni í golfi. Klukkan 11.00 hefst útsending frá Joburg Open golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 17.30 hefst útsending frá leik Panathinaikos og Fiorentina í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Jagiellonia og Cercle Brugge í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik ÍR og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Real Sociedad og Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Ajax og Frankfurt í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Bónus deildar rásin Klukkan 19.00 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hauka og Vals í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Eiðfaxa rásin Klukkan 17.00 hefst útsending frá Blue Lagoon mótaröðinni en keppt er í fimmgangi í Samskipahöllinni í Spretti. Dagskráin í dag Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Kvöldið snýst um tuttugustu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fjórir leikir verða sýndir beint í kvöld. Það verður Reykjavíkurslagur á milli ÍR og KR og frændliðin Haukar og Valur mætast á Ásvöllum. Það verður líka hart barist á Króknum þar sem Keflvíkingar heimsækja Tindastólsmenn en Höttur tekur síðan á móti Þór frá Þorlákshöfn. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad fá Manchester United í heimsókn í Evrópudeildinni og Tottenham heimsækir AZ Alkmaar. FCK Kaupmannahöfn fær Chelsea í heimsókn í Sambandsdeildinni og Albert Guðmundssson og félagar í Fiorentina heimsækja Víkingsbanana í Panathinaikos. Hestarnir verða í sviðsljósinu á Blue Lagoon mótaröðinni en í dag er keppt í fimmgangi í Samskipahöllinni í Spretti. Það verður einnig sýnt frá golfmótum á LPGA mótaröðinni, R&A mótaröðinni og DP World Tour. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Tottenham í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Roma og Athletic Bilbao í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 07.00 hefst útsending frá Women's Amateur Asia-Pacific Championship í golfi. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Fenerbahce og Rangers í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Pafos og Djurgården í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 hefst útsending frá Blue Bay á LPGA mótaröðinni í golfi. Klukkan 11.00 hefst útsending frá Joburg Open golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 17.30 hefst útsending frá leik Panathinaikos og Fiorentina í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Jagiellonia og Cercle Brugge í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik ÍR og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Real Sociedad og Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Ajax og Frankfurt í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Bónus deildar rásin Klukkan 19.00 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hauka og Vals í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Eiðfaxa rásin Klukkan 17.00 hefst útsending frá Blue Lagoon mótaröðinni en keppt er í fimmgangi í Samskipahöllinni í Spretti.
Dagskráin í dag Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira