Traustið var löngu farið úr sambandinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. febrúar 2025 11:03 Unnur og Jói Fel voru saman í um tuttugu ár og eignuðust tvö börn saman. Skjáskot Unnur Helga Gunnarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdarstjóri Bakarísins Jóa Fel og fyrrverandi eiginkona veitingamannsins Jóa Fel, segir traustið hafa verið löngu farið úr sambandi þeirra fyrir skilnað. Hún þakkar hugvíkkandi efnum hvernig gekk að vinna úr skilnaðinum. Unnur Helga er gestur Sigurlaugar M. Jónasdóttur í nýjasta þætti af Segðu mér á Rás 1 og er samtal þeirra á persónulegu nótunum. „Það var náttúrulega langur aðdragandi að skilnaðinum okkar Jóa,“ segir Unnur en þau hjóni voru gift í tuttugu ár og störfuðu saman í bakarínu sem kennt var við Jóhannes. „Traustið var auðvitað löngu farið. En ég meina, þetta voru bara yndisleg ár og ég er mjög þakklát fyrir það allt. Svo tók við mjög erfiður tími. Skilnaðurinn var mér mjög þungbær. Það að stíga samtímis út úr hjónabandi sínu og einnig út úr fyrirtækinu sínu, sem hafði verið ástríða manns og lifibrauð í þetta langan tíma, var bara mjög stórt.“ Kynntust í bakaríinu Jói og Unnur sögðu í helgarviðtali á DV árið 2004 frá því hvernig ástin hefði kviknað. Unnur var nýskilin, Jói hafði nýopnað bakarí og þangað mætti Unnur til að kaupa brauð. Nokkrum vikum síðar voru þau orðin par. Saman eignuðust þau tvö börn. Bakaríið var í rekstri í um tvo áratugi áður en það varð gjaldþrota í nóvember árið 2020. Unnur hafði stigið frá borði þremur árum fyrr og viðurkennir að skilnaðurinn hafi reynst erfiður. Á þeim tíma réðst hún í meiriháttar framkvæmdir við húsbyggingu sem fjallað var um í Heimsókn á Stöð 2. Segir efnin ekki fyrir alla Hún segist þó alltaf hafa átt eftir að gera upp skilnaðinn. Góður vinur hennar hafi kynnt hana fyrir hugvíkkandi efnum. „Það er nauðsynlegt að hitta einhvern sem kann til verka og veit um hvað þetta snýst, bæði áður, á meðan og ekki síst eftir. Þessi efni eru ekki fyrir alla. Það þarf að fara gætilega að þeim og umgangast þau af virðingu,“ segir Unnur. Myrkrið hafi yfirgefið hana og ljósið komið inn í hana. Ástin og lífið Tímamót Hugvíkkandi efni Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
Unnur Helga er gestur Sigurlaugar M. Jónasdóttur í nýjasta þætti af Segðu mér á Rás 1 og er samtal þeirra á persónulegu nótunum. „Það var náttúrulega langur aðdragandi að skilnaðinum okkar Jóa,“ segir Unnur en þau hjóni voru gift í tuttugu ár og störfuðu saman í bakarínu sem kennt var við Jóhannes. „Traustið var auðvitað löngu farið. En ég meina, þetta voru bara yndisleg ár og ég er mjög þakklát fyrir það allt. Svo tók við mjög erfiður tími. Skilnaðurinn var mér mjög þungbær. Það að stíga samtímis út úr hjónabandi sínu og einnig út úr fyrirtækinu sínu, sem hafði verið ástríða manns og lifibrauð í þetta langan tíma, var bara mjög stórt.“ Kynntust í bakaríinu Jói og Unnur sögðu í helgarviðtali á DV árið 2004 frá því hvernig ástin hefði kviknað. Unnur var nýskilin, Jói hafði nýopnað bakarí og þangað mætti Unnur til að kaupa brauð. Nokkrum vikum síðar voru þau orðin par. Saman eignuðust þau tvö börn. Bakaríið var í rekstri í um tvo áratugi áður en það varð gjaldþrota í nóvember árið 2020. Unnur hafði stigið frá borði þremur árum fyrr og viðurkennir að skilnaðurinn hafi reynst erfiður. Á þeim tíma réðst hún í meiriháttar framkvæmdir við húsbyggingu sem fjallað var um í Heimsókn á Stöð 2. Segir efnin ekki fyrir alla Hún segist þó alltaf hafa átt eftir að gera upp skilnaðinn. Góður vinur hennar hafi kynnt hana fyrir hugvíkkandi efnum. „Það er nauðsynlegt að hitta einhvern sem kann til verka og veit um hvað þetta snýst, bæði áður, á meðan og ekki síst eftir. Þessi efni eru ekki fyrir alla. Það þarf að fara gætilega að þeim og umgangast þau af virðingu,“ segir Unnur. Myrkrið hafi yfirgefið hana og ljósið komið inn í hana.
Ástin og lífið Tímamót Hugvíkkandi efni Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira