Traustið var löngu farið úr sambandinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. febrúar 2025 11:03 Unnur og Jói Fel voru saman í um tuttugu ár og eignuðust tvö börn saman. Skjáskot Unnur Helga Gunnarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdarstjóri Bakarísins Jóa Fel og fyrrverandi eiginkona veitingamannsins Jóa Fel, segir traustið hafa verið löngu farið úr sambandi þeirra fyrir skilnað. Hún þakkar hugvíkkandi efnum hvernig gekk að vinna úr skilnaðinum. Unnur Helga er gestur Sigurlaugar M. Jónasdóttur í nýjasta þætti af Segðu mér á Rás 1 og er samtal þeirra á persónulegu nótunum. „Það var náttúrulega langur aðdragandi að skilnaðinum okkar Jóa,“ segir Unnur en þau hjóni voru gift í tuttugu ár og störfuðu saman í bakarínu sem kennt var við Jóhannes. „Traustið var auðvitað löngu farið. En ég meina, þetta voru bara yndisleg ár og ég er mjög þakklát fyrir það allt. Svo tók við mjög erfiður tími. Skilnaðurinn var mér mjög þungbær. Það að stíga samtímis út úr hjónabandi sínu og einnig út úr fyrirtækinu sínu, sem hafði verið ástríða manns og lifibrauð í þetta langan tíma, var bara mjög stórt.“ Kynntust í bakaríinu Jói og Unnur sögðu í helgarviðtali á DV árið 2004 frá því hvernig ástin hefði kviknað. Unnur var nýskilin, Jói hafði nýopnað bakarí og þangað mætti Unnur til að kaupa brauð. Nokkrum vikum síðar voru þau orðin par. Saman eignuðust þau tvö börn. Bakaríið var í rekstri í um tvo áratugi áður en það varð gjaldþrota í nóvember árið 2020. Unnur hafði stigið frá borði þremur árum fyrr og viðurkennir að skilnaðurinn hafi reynst erfiður. Á þeim tíma réðst hún í meiriháttar framkvæmdir við húsbyggingu sem fjallað var um í Heimsókn á Stöð 2. Segir efnin ekki fyrir alla Hún segist þó alltaf hafa átt eftir að gera upp skilnaðinn. Góður vinur hennar hafi kynnt hana fyrir hugvíkkandi efnum. „Það er nauðsynlegt að hitta einhvern sem kann til verka og veit um hvað þetta snýst, bæði áður, á meðan og ekki síst eftir. Þessi efni eru ekki fyrir alla. Það þarf að fara gætilega að þeim og umgangast þau af virðingu,“ segir Unnur. Myrkrið hafi yfirgefið hana og ljósið komið inn í hana. Ástin og lífið Tímamót Hugvíkkandi efni Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Unnur Helga er gestur Sigurlaugar M. Jónasdóttur í nýjasta þætti af Segðu mér á Rás 1 og er samtal þeirra á persónulegu nótunum. „Það var náttúrulega langur aðdragandi að skilnaðinum okkar Jóa,“ segir Unnur en þau hjóni voru gift í tuttugu ár og störfuðu saman í bakarínu sem kennt var við Jóhannes. „Traustið var auðvitað löngu farið. En ég meina, þetta voru bara yndisleg ár og ég er mjög þakklát fyrir það allt. Svo tók við mjög erfiður tími. Skilnaðurinn var mér mjög þungbær. Það að stíga samtímis út úr hjónabandi sínu og einnig út úr fyrirtækinu sínu, sem hafði verið ástríða manns og lifibrauð í þetta langan tíma, var bara mjög stórt.“ Kynntust í bakaríinu Jói og Unnur sögðu í helgarviðtali á DV árið 2004 frá því hvernig ástin hefði kviknað. Unnur var nýskilin, Jói hafði nýopnað bakarí og þangað mætti Unnur til að kaupa brauð. Nokkrum vikum síðar voru þau orðin par. Saman eignuðust þau tvö börn. Bakaríið var í rekstri í um tvo áratugi áður en það varð gjaldþrota í nóvember árið 2020. Unnur hafði stigið frá borði þremur árum fyrr og viðurkennir að skilnaðurinn hafi reynst erfiður. Á þeim tíma réðst hún í meiriháttar framkvæmdir við húsbyggingu sem fjallað var um í Heimsókn á Stöð 2. Segir efnin ekki fyrir alla Hún segist þó alltaf hafa átt eftir að gera upp skilnaðinn. Góður vinur hennar hafi kynnt hana fyrir hugvíkkandi efnum. „Það er nauðsynlegt að hitta einhvern sem kann til verka og veit um hvað þetta snýst, bæði áður, á meðan og ekki síst eftir. Þessi efni eru ekki fyrir alla. Það þarf að fara gætilega að þeim og umgangast þau af virðingu,“ segir Unnur. Myrkrið hafi yfirgefið hana og ljósið komið inn í hana.
Ástin og lífið Tímamót Hugvíkkandi efni Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira