Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. febrúar 2025 14:48 Linda Ben deilir fjölda girnilegra uppskrifta á vefsíðunni lindaben.is Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að ljúffengum núðlurétti sem tekur aðeins fimm mínútur að matreiða, fullkominn á mánudegi. Linda segir réttinn fjölskylduvænan þar sem hægt er að búa til tvær útgáfur af sósunni sem er sett yfir: „Í eina skálina set ég chilí en sleppi honum í hina skálina. Svo sleppi ég auðvitað að setja chilí olíu yfir núðlur barnanna. Krakkarnir mínir alveg elska þessar núðlur þannig og háma þær í sig.“ Sterkar hnetusmjörsnúðlur á fimm mínútum Hráefni: 400 g hrísgrjónanúðlur500 g risarækjurSalt og pipar4 msk gróft hnetusmjör3 msk soja sósa3 msk hrísgrjóna edik1 msk hunang1 msk sesam olía1 tsk chili flögur3-4 stk hvítlauksgeirar 2 msk sjóðandi heitt vatn Toppið réttinn með: Chili olía Vorlaukur Ferskur chilí (má sleppa) Salt hnetur Aðferð: Sjóðið hrísgrjónanúðlurnar samkvæmt leiðbeiningum.Steikið risarækjurnar á pönnu upp úr salti og pipar.Á meðan núðlurnar eru að sjóða og rækjurnar eru að steikjast skuli þið útbúa sósuna með því að setja hnetusmjör, soja sósu, hrrísgrjónaedik, hunang, sesam olíu, chili flögur og rifinn hvítlauk í skál. Hrærið saman og bætið við sjóðandi heitu vatni til að þynna sósuna til að ná öllu saman.Setjið núðlurnar í skál ásamt sósunni og hrærið saman. Skiptið núðlunum í skálar og bætið ofan á risarækjum, smátt skornum vorlauk, chilí og salt hnetum, toppið með chilí olíu. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Matur Uppskriftir Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Linda segir réttinn fjölskylduvænan þar sem hægt er að búa til tvær útgáfur af sósunni sem er sett yfir: „Í eina skálina set ég chilí en sleppi honum í hina skálina. Svo sleppi ég auðvitað að setja chilí olíu yfir núðlur barnanna. Krakkarnir mínir alveg elska þessar núðlur þannig og háma þær í sig.“ Sterkar hnetusmjörsnúðlur á fimm mínútum Hráefni: 400 g hrísgrjónanúðlur500 g risarækjurSalt og pipar4 msk gróft hnetusmjör3 msk soja sósa3 msk hrísgrjóna edik1 msk hunang1 msk sesam olía1 tsk chili flögur3-4 stk hvítlauksgeirar 2 msk sjóðandi heitt vatn Toppið réttinn með: Chili olía Vorlaukur Ferskur chilí (má sleppa) Salt hnetur Aðferð: Sjóðið hrísgrjónanúðlurnar samkvæmt leiðbeiningum.Steikið risarækjurnar á pönnu upp úr salti og pipar.Á meðan núðlurnar eru að sjóða og rækjurnar eru að steikjast skuli þið útbúa sósuna með því að setja hnetusmjör, soja sósu, hrrísgrjónaedik, hunang, sesam olíu, chili flögur og rifinn hvítlauk í skál. Hrærið saman og bætið við sjóðandi heitu vatni til að þynna sósuna til að ná öllu saman.Setjið núðlurnar í skál ásamt sósunni og hrærið saman. Skiptið núðlunum í skálar og bætið ofan á risarækjum, smátt skornum vorlauk, chilí og salt hnetum, toppið með chilí olíu. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Matur Uppskriftir Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira