Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2025 07:15 Víkingur Heiðar vann til verðlauna í flokki klassískra einleikshljóðfæraleikara. Owen Fiene Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari vann til Grammy-verðlauna í nótt fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Johanns Sebastian Bach. Hann vann til verðlauna í flokki klassískra einleikshljóðfæraleikara. Víkingur var tilnefndur í flokknum ásamt bandaríska slagverksleikaranum Andy Akiho, Curtis J Stewart, James Blachly & Experiential Orchestra, Mak Grgić & Ensemble Dissonance og Seth Parker Woods. Eftir að tilkynnt var um tilnefningar í nóvember síðastliðinn sagðist Víkingur Heiðar vera þakklátur fyrir tilnefninguna. „Ég hef verið svo heppinn að vinna fullt af verðlaunum. En ég hef líka ekki unnið fullt af verðlaunum,“ sagði Víkingur Heiðar þá. Sjá má Víking Heiðar flytja brot út Goldberg-tilbrigðunum í spilanum að neðan. Víkingur Heiðar hefur lýst flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Bach sem stærsta verkefni sem hann hafi ráðist í að eigin sögn. „Goldberg er það stærsta sem ég hef gert á ævi minni,“ segir Víkingur Heiðar. Tölurnar tala sínu máli. 96 tónleikar allt frá Tókíó til Sydney og San Francisco. Fjölmargir tónleikar í Bandaríkjunum sem Víkingur telur að hafi líklega sitt að segja með tilnefninguna sagði Víkingur í samtali við fréttastofu í nóvember. Íslendingar sem hafa unnið Grammy-verðlaun Steinar Höskuldsson (2003) Gunnar Guðbjörnsson (2003) Sigurbjörn Bernharðsson (2009) Kristinn Sigmundsson (2017) Hildur Guðnadóttir (2020, 2021) Dísella Lárusdóttir (2022) Laufey Lín Jónsdóttir (2024) Grammy-verðlaunin Tónlist Víkingur Heiðar Hollywood Menning Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Víkingur var tilnefndur í flokknum ásamt bandaríska slagverksleikaranum Andy Akiho, Curtis J Stewart, James Blachly & Experiential Orchestra, Mak Grgić & Ensemble Dissonance og Seth Parker Woods. Eftir að tilkynnt var um tilnefningar í nóvember síðastliðinn sagðist Víkingur Heiðar vera þakklátur fyrir tilnefninguna. „Ég hef verið svo heppinn að vinna fullt af verðlaunum. En ég hef líka ekki unnið fullt af verðlaunum,“ sagði Víkingur Heiðar þá. Sjá má Víking Heiðar flytja brot út Goldberg-tilbrigðunum í spilanum að neðan. Víkingur Heiðar hefur lýst flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Bach sem stærsta verkefni sem hann hafi ráðist í að eigin sögn. „Goldberg er það stærsta sem ég hef gert á ævi minni,“ segir Víkingur Heiðar. Tölurnar tala sínu máli. 96 tónleikar allt frá Tókíó til Sydney og San Francisco. Fjölmargir tónleikar í Bandaríkjunum sem Víkingur telur að hafi líklega sitt að segja með tilnefninguna sagði Víkingur í samtali við fréttastofu í nóvember. Íslendingar sem hafa unnið Grammy-verðlaun Steinar Höskuldsson (2003) Gunnar Guðbjörnsson (2003) Sigurbjörn Bernharðsson (2009) Kristinn Sigmundsson (2017) Hildur Guðnadóttir (2020, 2021) Dísella Lárusdóttir (2022) Laufey Lín Jónsdóttir (2024)
Grammy-verðlaunin Tónlist Víkingur Heiðar Hollywood Menning Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira