Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 31. janúar 2025 16:14 Katrín og Þorgerður hafa aldrei verið betri. Katrín Oddsdóttir lögmaður og Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir tónlistar- og útvarpskona eiga von á barni. Þetta tilkynna þær í einlægri færslu á samfélagsmiðlum. Þar segja þær að hlýjar minningar frá síðasta sumri ylji í janúarstorminum og birta myndir af fjölskyldunni í toppmálum. „Er þá ekki upplagt að opinbera fréttirnar um að það fjölgar í litla költinu okkar í byrjun júní,“ skrifar Þorgerður. Hún segir að spennustigið á heimilinu nálgist rauða viðvörun. Fyrst fréttist af því opinberlega að þær væru saman síðasta sumar. Þá fagnaði Katrín afmæli Þorgerðar með skemmtilegri ástarkveðju á Facebook sem hún kallaði reyndar vafasama kveðju. „Það er náttúrulega gjörsamlega óviðeigandi hvað ástkona mín Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir er hjartahlý, klár, skemmtileg, hæfileikarík, geðgóð, þolinmóð, traust og heit,“ skrifaði Katrín á Facebook í júní. Katrín hefur undanfarin ár vakið athygli fyrir störf sín sem lögmaður og meðal annars starfað fyrir Öryrkjubandalagið. Þorgerður Ása er útvarpskona og vísnasöngkona, sem gaf út sína fyrstu plötu árið 2020. Ástin og lífið Barnalán Tímamót Tengdar fréttir Katrín og Kristín hvor í sína áttina eftir sextán ára hjónaband Katrín Oddsdóttir, lögmaður og baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks og flóttamanna, og Kristín Eysteinsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi Borgarleikhússtjóri, eru skildar að skiptum eftir sextán ára hjónaband. Þær hafa um árabil verið eitt glæsilegasta par landsins. 2. febrúar 2023 12:00 Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Þar segja þær að hlýjar minningar frá síðasta sumri ylji í janúarstorminum og birta myndir af fjölskyldunni í toppmálum. „Er þá ekki upplagt að opinbera fréttirnar um að það fjölgar í litla költinu okkar í byrjun júní,“ skrifar Þorgerður. Hún segir að spennustigið á heimilinu nálgist rauða viðvörun. Fyrst fréttist af því opinberlega að þær væru saman síðasta sumar. Þá fagnaði Katrín afmæli Þorgerðar með skemmtilegri ástarkveðju á Facebook sem hún kallaði reyndar vafasama kveðju. „Það er náttúrulega gjörsamlega óviðeigandi hvað ástkona mín Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir er hjartahlý, klár, skemmtileg, hæfileikarík, geðgóð, þolinmóð, traust og heit,“ skrifaði Katrín á Facebook í júní. Katrín hefur undanfarin ár vakið athygli fyrir störf sín sem lögmaður og meðal annars starfað fyrir Öryrkjubandalagið. Þorgerður Ása er útvarpskona og vísnasöngkona, sem gaf út sína fyrstu plötu árið 2020.
Ástin og lífið Barnalán Tímamót Tengdar fréttir Katrín og Kristín hvor í sína áttina eftir sextán ára hjónaband Katrín Oddsdóttir, lögmaður og baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks og flóttamanna, og Kristín Eysteinsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi Borgarleikhússtjóri, eru skildar að skiptum eftir sextán ára hjónaband. Þær hafa um árabil verið eitt glæsilegasta par landsins. 2. febrúar 2023 12:00 Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Katrín og Kristín hvor í sína áttina eftir sextán ára hjónaband Katrín Oddsdóttir, lögmaður og baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks og flóttamanna, og Kristín Eysteinsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi Borgarleikhússtjóri, eru skildar að skiptum eftir sextán ára hjónaband. Þær hafa um árabil verið eitt glæsilegasta par landsins. 2. febrúar 2023 12:00