Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Bjarki Sigurðsson skrifar 26. janúar 2025 12:09 Friðrik Ólafsson er líklegast áhrifamesti skákmaður Íslandssögunnar. Vísir/RAX Friðrik Ólafsson, einn áhrifamesti skákmaður Íslandssögunnar verður heiðraður í Hörpu í dag á níræðisafmælisdaginn. Forseti Skáksambands Íslands segir Friðriki að þakka að skákin sé jafn vinsæl á Íslandi og raun ber vitni. Friðrik fæddist í Reykjavík 26. janúar 1935 og fagnar því níutíu ára afmæli í dag. Árið 1958 varð hann fyrsti stórmeistari okkar Íslendinga og átti hann eftir að vera einn sá besti í heiminum um árabil. Opið hús verður í Eyri í Hörpu klukkan fjögur þar sem Friðrik tekur á móti gestum á stórafmælinu. Vísir ræddi ítarlega við Friðrik um ævina og þennan stóráfanga í vikunni. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir Friðrik einn þann merkilegasta í íslenskri skáksögu. „Án hans er ég ekkert viss um að skák hefði náð sömu hæðum á Íslandi. Án hans hefði einvígi aldarinnar líklegast aldrei verið haldið árið 1972 og án hans hefðu þessir sterku skákmenn sennilega aldrei komið upp í kjölfarið þannig hann er maðurinn sem skipti skáklífið á Íslandi í sögulegu gildi langmestu máli,“ segir Gunnar. Gunnar Björnsson er forseti Skáksambands Íslands.Vísir/Steingrímur Dúi Margir átti sig ekki á því hversu öflugur Friðrik var við skákborðið. „Á sínum tíma þá var hann okkar helsta íþróttahetja, kannski ásamt Vilhjálmi Einarssyni. Hann komst á áskorunarmót sem þýddi að hann var á topp tíu listanum, hann vann Bobby Fischer tvisvar, hann vann Mikhail Tal tvisvar, vann Karpov þegar hann var heimsmeistari. Þannig hann var meðal allra bestu í heiminum,“ segir Gunnar. Friðrik er einn af níu forsetum Alþjóðaskáksambandsins í hundrað ára sögu þess. „Sem er ótrúlega merkilegt að maður frá svona litlu landi hafi náð þetta langt og hann hafði mikil áhrif. Þetta var í Kalda stríðinu og hann þurfti að standa í lappirnar gegn Rússunum og svoleiðis. Hann er líka stór í þeirri sögu,“ segir Gunnar. Tímamót Skák Einvígi aldarinnar Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Friðrik fæddist í Reykjavík 26. janúar 1935 og fagnar því níutíu ára afmæli í dag. Árið 1958 varð hann fyrsti stórmeistari okkar Íslendinga og átti hann eftir að vera einn sá besti í heiminum um árabil. Opið hús verður í Eyri í Hörpu klukkan fjögur þar sem Friðrik tekur á móti gestum á stórafmælinu. Vísir ræddi ítarlega við Friðrik um ævina og þennan stóráfanga í vikunni. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir Friðrik einn þann merkilegasta í íslenskri skáksögu. „Án hans er ég ekkert viss um að skák hefði náð sömu hæðum á Íslandi. Án hans hefði einvígi aldarinnar líklegast aldrei verið haldið árið 1972 og án hans hefðu þessir sterku skákmenn sennilega aldrei komið upp í kjölfarið þannig hann er maðurinn sem skipti skáklífið á Íslandi í sögulegu gildi langmestu máli,“ segir Gunnar. Gunnar Björnsson er forseti Skáksambands Íslands.Vísir/Steingrímur Dúi Margir átti sig ekki á því hversu öflugur Friðrik var við skákborðið. „Á sínum tíma þá var hann okkar helsta íþróttahetja, kannski ásamt Vilhjálmi Einarssyni. Hann komst á áskorunarmót sem þýddi að hann var á topp tíu listanum, hann vann Bobby Fischer tvisvar, hann vann Mikhail Tal tvisvar, vann Karpov þegar hann var heimsmeistari. Þannig hann var meðal allra bestu í heiminum,“ segir Gunnar. Friðrik er einn af níu forsetum Alþjóðaskáksambandsins í hundrað ára sögu þess. „Sem er ótrúlega merkilegt að maður frá svona litlu landi hafi náð þetta langt og hann hafði mikil áhrif. Þetta var í Kalda stríðinu og hann þurfti að standa í lappirnar gegn Rússunum og svoleiðis. Hann er líka stór í þeirri sögu,“ segir Gunnar.
Tímamót Skák Einvígi aldarinnar Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira