Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Bjarki Sigurðsson skrifar 26. janúar 2025 12:09 Friðrik Ólafsson er líklegast áhrifamesti skákmaður Íslandssögunnar. Vísir/RAX Friðrik Ólafsson, einn áhrifamesti skákmaður Íslandssögunnar verður heiðraður í Hörpu í dag á níræðisafmælisdaginn. Forseti Skáksambands Íslands segir Friðriki að þakka að skákin sé jafn vinsæl á Íslandi og raun ber vitni. Friðrik fæddist í Reykjavík 26. janúar 1935 og fagnar því níutíu ára afmæli í dag. Árið 1958 varð hann fyrsti stórmeistari okkar Íslendinga og átti hann eftir að vera einn sá besti í heiminum um árabil. Opið hús verður í Eyri í Hörpu klukkan fjögur þar sem Friðrik tekur á móti gestum á stórafmælinu. Vísir ræddi ítarlega við Friðrik um ævina og þennan stóráfanga í vikunni. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir Friðrik einn þann merkilegasta í íslenskri skáksögu. „Án hans er ég ekkert viss um að skák hefði náð sömu hæðum á Íslandi. Án hans hefði einvígi aldarinnar líklegast aldrei verið haldið árið 1972 og án hans hefðu þessir sterku skákmenn sennilega aldrei komið upp í kjölfarið þannig hann er maðurinn sem skipti skáklífið á Íslandi í sögulegu gildi langmestu máli,“ segir Gunnar. Gunnar Björnsson er forseti Skáksambands Íslands.Vísir/Steingrímur Dúi Margir átti sig ekki á því hversu öflugur Friðrik var við skákborðið. „Á sínum tíma þá var hann okkar helsta íþróttahetja, kannski ásamt Vilhjálmi Einarssyni. Hann komst á áskorunarmót sem þýddi að hann var á topp tíu listanum, hann vann Bobby Fischer tvisvar, hann vann Mikhail Tal tvisvar, vann Karpov þegar hann var heimsmeistari. Þannig hann var meðal allra bestu í heiminum,“ segir Gunnar. Friðrik er einn af níu forsetum Alþjóðaskáksambandsins í hundrað ára sögu þess. „Sem er ótrúlega merkilegt að maður frá svona litlu landi hafi náð þetta langt og hann hafði mikil áhrif. Þetta var í Kalda stríðinu og hann þurfti að standa í lappirnar gegn Rússunum og svoleiðis. Hann er líka stór í þeirri sögu,“ segir Gunnar. Tímamót Skák Einvígi aldarinnar Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
Friðrik fæddist í Reykjavík 26. janúar 1935 og fagnar því níutíu ára afmæli í dag. Árið 1958 varð hann fyrsti stórmeistari okkar Íslendinga og átti hann eftir að vera einn sá besti í heiminum um árabil. Opið hús verður í Eyri í Hörpu klukkan fjögur þar sem Friðrik tekur á móti gestum á stórafmælinu. Vísir ræddi ítarlega við Friðrik um ævina og þennan stóráfanga í vikunni. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir Friðrik einn þann merkilegasta í íslenskri skáksögu. „Án hans er ég ekkert viss um að skák hefði náð sömu hæðum á Íslandi. Án hans hefði einvígi aldarinnar líklegast aldrei verið haldið árið 1972 og án hans hefðu þessir sterku skákmenn sennilega aldrei komið upp í kjölfarið þannig hann er maðurinn sem skipti skáklífið á Íslandi í sögulegu gildi langmestu máli,“ segir Gunnar. Gunnar Björnsson er forseti Skáksambands Íslands.Vísir/Steingrímur Dúi Margir átti sig ekki á því hversu öflugur Friðrik var við skákborðið. „Á sínum tíma þá var hann okkar helsta íþróttahetja, kannski ásamt Vilhjálmi Einarssyni. Hann komst á áskorunarmót sem þýddi að hann var á topp tíu listanum, hann vann Bobby Fischer tvisvar, hann vann Mikhail Tal tvisvar, vann Karpov þegar hann var heimsmeistari. Þannig hann var meðal allra bestu í heiminum,“ segir Gunnar. Friðrik er einn af níu forsetum Alþjóðaskáksambandsins í hundrað ára sögu þess. „Sem er ótrúlega merkilegt að maður frá svona litlu landi hafi náð þetta langt og hann hafði mikil áhrif. Þetta var í Kalda stríðinu og hann þurfti að standa í lappirnar gegn Rússunum og svoleiðis. Hann er líka stór í þeirri sögu,“ segir Gunnar.
Tímamót Skák Einvígi aldarinnar Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira