Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. desember 2024 07:36 Lögreglan þurfti að hafa afskipti af ungmennum nokkrum sinnum í gærkvöldi. Einu sinni vegna flugelda, einu sinni vegna snjóbolta og einu sinni vegna vandræða í verslunarmiðstöð. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af ungmennum sem höfðu kastað flugeldum upp á svalir fjölbýlishúss í gærkvöldi. Einnig hafði lögreglan afskipti af börnum sem köstuðu snjóboltum í bíla með þeim afleiðingum að ökumenn misstu nærri stjórn á bílum sínum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu frá klukkan 17 í gærkvöldi til fimm í morgun. Samkvæmt henni gistu fimm fangaklefa og alls voru 45 mál bókuð í kerfum lögreglu á tímabilinu. Lögreglan sinnti einnig sérstöku eftirlit með flugeldasölum í umdæminu. Í Reykjavík var tilkynnt um þjófnað á vegabréfi og kveikjuláslyklum og er málið til rannsóknar. Þá var manni vísað út af mathöll þar sem hann var til ama og áreitti gesti. Einnig barst lögreglu beiðni um mann sem var til vandræða á ölhúsi en sá var farinn þegar lögregla kom á vettvang. Lögreglu á lögreglustöð 3, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, barst einnig tilkynning um hóp ungmenna að valda usla í verslunarmiðstöð. Líklega er um Smáralindina þar að ræða. Fram kemur í dagbókinni að lögregla hafi gefið sig á tal við ungmennin og gefið þeim sem vildu endurskinsmerki. Eitthvað var um að ökumenn væru stöðvaðir vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og bárust nokkrar tilkynningar um umferðarslys. Í eitt skiptið hafi ökumaður ekið á ljósastaur en engin slys voru þó á fólki. Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Flugeldar Áramót Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu frá klukkan 17 í gærkvöldi til fimm í morgun. Samkvæmt henni gistu fimm fangaklefa og alls voru 45 mál bókuð í kerfum lögreglu á tímabilinu. Lögreglan sinnti einnig sérstöku eftirlit með flugeldasölum í umdæminu. Í Reykjavík var tilkynnt um þjófnað á vegabréfi og kveikjuláslyklum og er málið til rannsóknar. Þá var manni vísað út af mathöll þar sem hann var til ama og áreitti gesti. Einnig barst lögreglu beiðni um mann sem var til vandræða á ölhúsi en sá var farinn þegar lögregla kom á vettvang. Lögreglu á lögreglustöð 3, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, barst einnig tilkynning um hóp ungmenna að valda usla í verslunarmiðstöð. Líklega er um Smáralindina þar að ræða. Fram kemur í dagbókinni að lögregla hafi gefið sig á tal við ungmennin og gefið þeim sem vildu endurskinsmerki. Eitthvað var um að ökumenn væru stöðvaðir vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og bárust nokkrar tilkynningar um umferðarslys. Í eitt skiptið hafi ökumaður ekið á ljósastaur en engin slys voru þó á fólki.
Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Flugeldar Áramót Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Sjá meira