Dísella „loksins“ trúlofuð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. desember 2024 14:43 Bragi og Dísella eru trúlofuð eftir þrettán ára samband. Íslenska sópransöngkonan Dísella Lárusdóttir og sambýlismaður hennar, Bragi Jónsson, rekstrarstjóri Leigumarkaðar BYKO, trúlofuðu sig á aðfangadag. Parið deilir gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. „Loksins myndu sumir segja,“ skrifaði Bragi meðal annars við færsluna og deildi fallegum myndum af parinu í gegnum árin: „Eftir vel yfir 13 ára samband, nóg af börnum, tvær húseignir og bara alls konar skemmtilegheit þá ákvað ég loksins að slá til og formlega trúlofast Dísellu minni. Þannig að það þarf að halda gott partý fljótlega.“ Grammy-verðlaunahafi Dísella starfaði um árabil hjá Metropolitan óperunni í New York þar til Covid-faraldurinn skall á. Á því tímabili ferðaðist hún með regulegu millibili vestur um haf, meðal annars til að taka þátt í uppsetningu verksins Akhnaten eftir Philips Glass, undir hljómsveitarstjórn Karenar Kamensek. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Dísella lék burðarmikið hlutverk í verkinu, sem er byggt á lífi og valdatíð egypska faraósins Akhnaten. Árið 2022 hlaut verkið Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins, og varð Dísella þar með fimmti Íslendingurinn til að vinna til Grammy-verðlaunanna. Ástin og lífið Tímamót Jól Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira
„Loksins myndu sumir segja,“ skrifaði Bragi meðal annars við færsluna og deildi fallegum myndum af parinu í gegnum árin: „Eftir vel yfir 13 ára samband, nóg af börnum, tvær húseignir og bara alls konar skemmtilegheit þá ákvað ég loksins að slá til og formlega trúlofast Dísellu minni. Þannig að það þarf að halda gott partý fljótlega.“ Grammy-verðlaunahafi Dísella starfaði um árabil hjá Metropolitan óperunni í New York þar til Covid-faraldurinn skall á. Á því tímabili ferðaðist hún með regulegu millibili vestur um haf, meðal annars til að taka þátt í uppsetningu verksins Akhnaten eftir Philips Glass, undir hljómsveitarstjórn Karenar Kamensek. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Dísella lék burðarmikið hlutverk í verkinu, sem er byggt á lífi og valdatíð egypska faraósins Akhnaten. Árið 2022 hlaut verkið Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins, og varð Dísella þar með fimmti Íslendingurinn til að vinna til Grammy-verðlaunanna.
Ástin og lífið Tímamót Jól Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira