Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2024 13:02 Emma Jörgensen fagnar hér bronsverðlaunum sínum á ÓIympíuleikunum í París í haust. Getty/Charles McQuillan Danski kajakræðarinn Emma Jörgensen hætti keppni í sinni íþrótt eftir Ólympíuleikana í París í haust en nú ætlar hún að byrja aftur en bara í annarri íþrótt. Jörgensen er 28 ára gömul og vann sín fjórðu Ólympíuverðlaun á leikunum í París þegar hún tók brons í 1500 metra kajakkappróðri. Hún vann silfur 2016 og brons 2020 í sömu grein. Hún hefur einnig unnið þrenn gullverðlaun og alls níu verðlaun á heimsmeistaramótum í kajakræðri. Eftir leikana í París tilkynnti Emma að hún væri hætt keppni í sinni íþrótt. Það liðu þó bara nokkrir mánuðir í aðra stóra tilkynningu hjá henni. Danir fengu nefnilega að vita það yfir hátíðirnar að einn mest verðlaunaði íþróttamaður þeirra á Ólympíuleikum hefur sett stefnuna á næstu Ólympíuleika en bara í allt annarri íþrótt. Jörgensen hefur skipt yfir í frjálsar íþróttir og mun nú keppa í spjótkasti. „Ég veit að þetta verður erfitt en það er ekki eins og ég sé á byrjunarreit að byggja upp vöðvamassa,“ sagði Jörgensen við danska ríkisútvarpið. „Ég bý að mikilli þekkingu og hreinum styrk frá kajakróðrinum og það mun hjálpa mér. Ég vonast síðan til að vera fljót að bæta mig,“ sagði Jörgensen. Hún hefur sett markmiðið á að keppa í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Sjá meira
Jörgensen er 28 ára gömul og vann sín fjórðu Ólympíuverðlaun á leikunum í París þegar hún tók brons í 1500 metra kajakkappróðri. Hún vann silfur 2016 og brons 2020 í sömu grein. Hún hefur einnig unnið þrenn gullverðlaun og alls níu verðlaun á heimsmeistaramótum í kajakræðri. Eftir leikana í París tilkynnti Emma að hún væri hætt keppni í sinni íþrótt. Það liðu þó bara nokkrir mánuðir í aðra stóra tilkynningu hjá henni. Danir fengu nefnilega að vita það yfir hátíðirnar að einn mest verðlaunaði íþróttamaður þeirra á Ólympíuleikum hefur sett stefnuna á næstu Ólympíuleika en bara í allt annarri íþrótt. Jörgensen hefur skipt yfir í frjálsar íþróttir og mun nú keppa í spjótkasti. „Ég veit að þetta verður erfitt en það er ekki eins og ég sé á byrjunarreit að byggja upp vöðvamassa,“ sagði Jörgensen við danska ríkisútvarpið. „Ég bý að mikilli þekkingu og hreinum styrk frá kajakróðrinum og það mun hjálpa mér. Ég vonast síðan til að vera fljót að bæta mig,“ sagði Jörgensen. Hún hefur sett markmiðið á að keppa í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Sjá meira