Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2024 12:01 Andri Nikolaysson Mateev skylmdist af mikilli snilli. Oscar J. Barroso/Europa Press via Getty Images Andri Nikolaysson Mateev er skylmingamaður ársins í níunda sinn, eftir að hafa farið upp um níutíu og fimm sæti á heimslistanum á einu ári. Skylmingakona ársins er Íslandsmeistarinn Anna Edda Gunnarsdóttir Smith, sem tók þátt á sínu öðru heimsmeistaramóti í ár. Andri stóð uppi sem sigurvegari á Viking Cup heimsbikarmótinu sem haldið var í Laugardal. Hann hafnaði í 35. sæti á Evrópumeistaramótinu í Sviss og 35. sæti á Grand Prix móti í Suður-Kóreu. Andri Nikolaysson Mateev er skylmingamaður ársins í níunda sinn.skylmingasamband íslands Enginn Íslendingur hefur náð eins góðum árangri á slíkum mótum og skilaði það karlalandsliði Íslands ellefta sæti á Evrópumeistaramótinu. Árangur Andra á árinu færði hann upp í 90. sæti af 753 keppendum á heimslistanum en hann var í 185. sæti á síðasta ári. Á styrkleikalista evrópska skylmingasambandsins er Andri í 35. sæti. Anna Edda var valin skylmingakona ársins í fjórða sinn. Hún varð Íslandsmeistari i kvennaflokki og fékk bronsverðlaun í keppni kvenna með höggsverði á Reykjavíkurleikunum í byrjun árs 2024. Anna Edda var valin skylmingakona ársins í fjórða sinn.skylmingasamband íslands Þá tók hún einnig þátt í sínu öðru heimsmeistaramóti þegar hún keppti fyrir Íslands hönd í skylmingum með höggsverði á HM í Sádi-Arabíu. „Hún er án efa ein efnilegasta skylmingakona Íslands og hefur mikla möguleika í að ná langt í framtíðinni,“ segir Nikolay Ivanov Mateev, forseti Skylmingasambands Íslands. Skylmingar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Andri stóð uppi sem sigurvegari á Viking Cup heimsbikarmótinu sem haldið var í Laugardal. Hann hafnaði í 35. sæti á Evrópumeistaramótinu í Sviss og 35. sæti á Grand Prix móti í Suður-Kóreu. Andri Nikolaysson Mateev er skylmingamaður ársins í níunda sinn.skylmingasamband íslands Enginn Íslendingur hefur náð eins góðum árangri á slíkum mótum og skilaði það karlalandsliði Íslands ellefta sæti á Evrópumeistaramótinu. Árangur Andra á árinu færði hann upp í 90. sæti af 753 keppendum á heimslistanum en hann var í 185. sæti á síðasta ári. Á styrkleikalista evrópska skylmingasambandsins er Andri í 35. sæti. Anna Edda var valin skylmingakona ársins í fjórða sinn. Hún varð Íslandsmeistari i kvennaflokki og fékk bronsverðlaun í keppni kvenna með höggsverði á Reykjavíkurleikunum í byrjun árs 2024. Anna Edda var valin skylmingakona ársins í fjórða sinn.skylmingasamband íslands Þá tók hún einnig þátt í sínu öðru heimsmeistaramóti þegar hún keppti fyrir Íslands hönd í skylmingum með höggsverði á HM í Sádi-Arabíu. „Hún er án efa ein efnilegasta skylmingakona Íslands og hefur mikla möguleika í að ná langt í framtíðinni,“ segir Nikolay Ivanov Mateev, forseti Skylmingasambands Íslands.
Skylmingar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira