Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2024 11:16 Green Bay Packers eru á leið í úrslitakeppnina. Brooke Sutton/Getty Images Green Bay Packers urðu fyrsta liðið á tímabilinu í NFL deildinni til að fá ekki á sig stig, þrátt fyrir að vera án fjögurra byrjunarliðsmanna í varnarlínunni, í 34-0 stórsigri gegn New Orleans Saints í nótt. Sigurinn tryggði Packers sæti í úrslitakeppninni. Packers komust inn á wild card reglunni, eftir að hafa misst af NFC norður titlinum, og eru á leið í úrslitakeppnina í fimmta sinn á sex árum. Þetta var níundi sigur liðsins í ellefu leikjum, báðir tapleikirnir voru gegn Detroit Lions sem unnu NFC norður deildina. FIRST NFL SHUTOUT THIS SEASON— Green Bay Packers (@packers) December 24, 2024 Saints voru án tveggja öflugra manna í nótt, leikstjórnandinn Derek Carr og hlauparinn Alvin Kamara voru meiddir. Nýliðinn Spencer Rattle var leikstjórnandi Saints í stað Carr. Spencer Rattler letting it fly 🎯📺: #NOvsGB on ESPN/ABC📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/j5qMX6tbvU— NFL (@NFL) December 24, 2024 Packers sáu sigurinn fljótt fyrir sér eftir að hafa skorað snertimark í fyrstu þremur sóknunum. Josh Jacobs græddi alls 107 jarda fyrir Packers og skoraði snertimark sjötta leikinn í röð meðan varnarmenn liðsins stöðvuðu allt sem þeim barst, þrátt fyrir að vera án fjögurra reglulegra byrjunarliðsmanna vegna meiðsla. 🔟 to 1️⃣ 1️⃣ 📺: #NOvsGB on ESPN/ABC📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/vp2TL2Un7a— NFL (@NFL) December 24, 2024 "Punch that ticket!" @iAM_JoshJacobs is pumped to be going to the playoffs with the @Packers 🗣️ pic.twitter.com/zMPORtV4oF— NFL (@NFL) December 24, 2024 NFL Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Sjá meira
Packers komust inn á wild card reglunni, eftir að hafa misst af NFC norður titlinum, og eru á leið í úrslitakeppnina í fimmta sinn á sex árum. Þetta var níundi sigur liðsins í ellefu leikjum, báðir tapleikirnir voru gegn Detroit Lions sem unnu NFC norður deildina. FIRST NFL SHUTOUT THIS SEASON— Green Bay Packers (@packers) December 24, 2024 Saints voru án tveggja öflugra manna í nótt, leikstjórnandinn Derek Carr og hlauparinn Alvin Kamara voru meiddir. Nýliðinn Spencer Rattle var leikstjórnandi Saints í stað Carr. Spencer Rattler letting it fly 🎯📺: #NOvsGB on ESPN/ABC📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/j5qMX6tbvU— NFL (@NFL) December 24, 2024 Packers sáu sigurinn fljótt fyrir sér eftir að hafa skorað snertimark í fyrstu þremur sóknunum. Josh Jacobs græddi alls 107 jarda fyrir Packers og skoraði snertimark sjötta leikinn í röð meðan varnarmenn liðsins stöðvuðu allt sem þeim barst, þrátt fyrir að vera án fjögurra reglulegra byrjunarliðsmanna vegna meiðsla. 🔟 to 1️⃣ 1️⃣ 📺: #NOvsGB on ESPN/ABC📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/vp2TL2Un7a— NFL (@NFL) December 24, 2024 "Punch that ticket!" @iAM_JoshJacobs is pumped to be going to the playoffs with the @Packers 🗣️ pic.twitter.com/zMPORtV4oF— NFL (@NFL) December 24, 2024
NFL Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Sjá meira