Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. desember 2024 18:00 Það var mikið fjör á opnun jólasýningarinnar í Ásmundarsal. Ásmundarsalur Það var líf og fjör í Ásmundarsal 30. nóvember síðastliðinn þegar hin árlega og eftirsótta jólasýning opnaði. Margt var um manninn þar sem listunnendur komu saman og báru verk eftir vinsælustu íslensku listamennina augum. „Þetta er sjöunda jólasýningin okkar í Ásmundarsal en sú þriðja sem við fylgjum úr hlaði með útgáfu bókar sem veitir innsýn inn í vinnustofur og hugarheim þeirra fjörutíu listamannanna sem sýna verk sem sérstaklega eru unnin fyrir sýninguna,“ segir í fréttatilkynningu. Hér má sjá myndband af listamönnunum fyrir sýningu: Sömuleiðis má finna huggulegt lítið kvikmyndahús í Gryfjunni á neðri hæð Ásmundarsals þar sem yngri kynslóðir geta notið sín yfir jólamyndum. Hér má finna nánari upplýsingar um listamennina og hér að neðan má sjá vel valdar myndir frá opnun: Davíð Berndsen þeytti skífum.Ásmundarsalur Margt um manninn. Ásmundarsalur Listamennirnir voru fengnir til að koma með hluta af vinnustofunni sinni til að setja í borðið.Ásmundarsalur Líf og list í Ásmundarsal.Ásmundarsalur Hildur Hákonardóttir & Magnús Pálsson létu sig ekki vanta.Ásmundarsalur Vikram Pradhan mætti með myndavélina.Ásmundarsalur Aðalheiður Magnúsdóttir & Eggert Pétursson glæsileg.Ásmundarsalur Popp í bíóinu.Ásmundarsalur Glerlistaverk eftir Shoplifter eða Hrafnhildi Arnardóttur.Ásmundarsalur Gestir rýna í verkin.Ásmundarsalur Hattur og lestur!Ásmundarsalur Kósíheit í bíósalnum.Ásmundarsalur Fjölbreyttur hópur sýningargesta á öllum aldri.Ásmundarsalur Dýrfinna Benita listakona skálaði.Ásmundarsalur Fjörutíu listamenn sýna verk sín í Ásmundarsal. Ásmundarsalur Kristín Karólína & Sirra.Ásmundarsalur Kristín Morthens er meðal listamanna sýningarinnar.Ásmundarsalur Gestir grandskoðuðu listaverkin.Ásmundarsalur Haraldur Ari mætti með dóttur sinni.Ásmundarsalur Ólafur Ásgeirsson klæddi sig í stíl við strákinn sinn!Ásmundarsalur Davíð Berndsen flottur í Nýmjólk peysunni.Ásmundarsalur Jóhanna Rakel mætti á opnun.Ásmundarsalur Á ári hverju er gefin út bók með listamönnum jólasýningarinnar.Ásmundarsalur Jólabíó í Gryfjunni.Ásmundarsalur Sýningin spannar allt húsið og þar á meðal þakið á Ásmundarsal.Ásmundarsalur Sigrún Eva lengst til hægri mætti með dóttur sína.Ásmundarsalur Helga Jóakimsdóttir, Katrín Eyjólfsdóttir og Björk Hrafnsdóttir.Ásmundarsalur Samkvæmislífið Menning Myndlist Tíska og hönnun Sýningar á Íslandi Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Þetta er sjöunda jólasýningin okkar í Ásmundarsal en sú þriðja sem við fylgjum úr hlaði með útgáfu bókar sem veitir innsýn inn í vinnustofur og hugarheim þeirra fjörutíu listamannanna sem sýna verk sem sérstaklega eru unnin fyrir sýninguna,“ segir í fréttatilkynningu. Hér má sjá myndband af listamönnunum fyrir sýningu: Sömuleiðis má finna huggulegt lítið kvikmyndahús í Gryfjunni á neðri hæð Ásmundarsals þar sem yngri kynslóðir geta notið sín yfir jólamyndum. Hér má finna nánari upplýsingar um listamennina og hér að neðan má sjá vel valdar myndir frá opnun: Davíð Berndsen þeytti skífum.Ásmundarsalur Margt um manninn. Ásmundarsalur Listamennirnir voru fengnir til að koma með hluta af vinnustofunni sinni til að setja í borðið.Ásmundarsalur Líf og list í Ásmundarsal.Ásmundarsalur Hildur Hákonardóttir & Magnús Pálsson létu sig ekki vanta.Ásmundarsalur Vikram Pradhan mætti með myndavélina.Ásmundarsalur Aðalheiður Magnúsdóttir & Eggert Pétursson glæsileg.Ásmundarsalur Popp í bíóinu.Ásmundarsalur Glerlistaverk eftir Shoplifter eða Hrafnhildi Arnardóttur.Ásmundarsalur Gestir rýna í verkin.Ásmundarsalur Hattur og lestur!Ásmundarsalur Kósíheit í bíósalnum.Ásmundarsalur Fjölbreyttur hópur sýningargesta á öllum aldri.Ásmundarsalur Dýrfinna Benita listakona skálaði.Ásmundarsalur Fjörutíu listamenn sýna verk sín í Ásmundarsal. Ásmundarsalur Kristín Karólína & Sirra.Ásmundarsalur Kristín Morthens er meðal listamanna sýningarinnar.Ásmundarsalur Gestir grandskoðuðu listaverkin.Ásmundarsalur Haraldur Ari mætti með dóttur sinni.Ásmundarsalur Ólafur Ásgeirsson klæddi sig í stíl við strákinn sinn!Ásmundarsalur Davíð Berndsen flottur í Nýmjólk peysunni.Ásmundarsalur Jóhanna Rakel mætti á opnun.Ásmundarsalur Á ári hverju er gefin út bók með listamönnum jólasýningarinnar.Ásmundarsalur Jólabíó í Gryfjunni.Ásmundarsalur Sýningin spannar allt húsið og þar á meðal þakið á Ásmundarsal.Ásmundarsalur Sigrún Eva lengst til hægri mætti með dóttur sína.Ásmundarsalur Helga Jóakimsdóttir, Katrín Eyjólfsdóttir og Björk Hrafnsdóttir.Ásmundarsalur
Samkvæmislífið Menning Myndlist Tíska og hönnun Sýningar á Íslandi Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira