Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Lestrarklefinn 28. nóvember 2024 12:51 Maia Kobabe segir frá því í bókinni hvernig hín áttaði sig á að hín var kynsegin eikynhneigð. Myndasagnahöfundurinn Maia Kobabe hefur skrifað um ferlið að koma út sem kynsegin manneskja. Sjöfn Asare, gagnrýnandi hjá Lestrarklefanum hefur þetta að segja um bókina. Grafíska sjálfsævisagan Kynsegin, eða Gender Queer á frummálinu, kom út árið 2019 en hefur nýlega verið þýdd á íslensku af Mars Proppé og Elíasi Rúna. Í henni segir myndasagnahöfundurinn Maia Kobabe frá því hvernig hín áttaði sig á að hín var kynsegin eikynhneigð og því langa ferli sem fylgdi því að finna sjálft sig og að koma út úr skápnum. Verandi mjög grimmur aðdáandi myndasagna (samt bara graphic novels come on) og sérfræðingur Lestrarklefans í kynsegin málefnum hlaut ég að lesa þessa bók og skrifa hvað mér finnst. Sjöfn Asare fjallar um bækur á menningarvefnum Lestrarklefinn.is Kynsegin uppvöxtur Hín er fætt 1989, aðeins tveim árum á undan mér, og er því áhugavert að sjá uppvöxt manneskju sem er með svipað aðgengi að sýnileika og elst upp í svipuðu menningarumhverfi. Ég tengdi mikið við bókina, og þá sérstaklega skrif höfundar um að finnast erfitt að þurfa að valda fólki óþægindum með eigin fornöfnum og kynvitund. Væri ekki bara svo miklu auðveldara að þykjast bara vera kona og skapa engin vandamál? Spyr Kobabe, og ég kannast ósköp vel við það. Eitt af því sem mér finnst sérlega flott við söguna er að höfundur bíður ekki eftir að hafa klárað ferðalag sitt um kynvitund sína, heldur er hín enn óöruggt á tímum, á erfitt með að koma út og leiðrétta fólk, og efast um sjálft sig, en það er eitthvað sem ég held að margt kynsegin fólk tengi við. Ég tengi sjálf mest við nákvæmar lýsingar höfundar á smáreiti frá vinum, sem skjóta á kynhneigð eða hegðun manns þegar maður sýnir hvernig maður er í raun en er ekki að leika til að passa í hópinn, sem Kobabe lýsir á næman og djúpan hátt með örfáum orðum. Þá er hinsegin menningu einnig gerð góð skil, og hvaða djúpstæða gleði fylgir því að sjá sjálft sig og eigin tilfinningar speglast í list annarra. Umfjöllunina má lesa í heild sinni hér. Bókmenntir Bókaútgáfa Jól Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Með andlit sem fleiri en bara mæður þeirra geta elskað Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat Komdu með í ævintýri til Ítalíu Viltu kynnast töfrum Taílands? Ný og endurbætt snyrtivörudeild opnuð í Hagkaup Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Ný hugsun í heimi brúnkuvara Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Sjá meira
Grafíska sjálfsævisagan Kynsegin, eða Gender Queer á frummálinu, kom út árið 2019 en hefur nýlega verið þýdd á íslensku af Mars Proppé og Elíasi Rúna. Í henni segir myndasagnahöfundurinn Maia Kobabe frá því hvernig hín áttaði sig á að hín var kynsegin eikynhneigð og því langa ferli sem fylgdi því að finna sjálft sig og að koma út úr skápnum. Verandi mjög grimmur aðdáandi myndasagna (samt bara graphic novels come on) og sérfræðingur Lestrarklefans í kynsegin málefnum hlaut ég að lesa þessa bók og skrifa hvað mér finnst. Sjöfn Asare fjallar um bækur á menningarvefnum Lestrarklefinn.is Kynsegin uppvöxtur Hín er fætt 1989, aðeins tveim árum á undan mér, og er því áhugavert að sjá uppvöxt manneskju sem er með svipað aðgengi að sýnileika og elst upp í svipuðu menningarumhverfi. Ég tengdi mikið við bókina, og þá sérstaklega skrif höfundar um að finnast erfitt að þurfa að valda fólki óþægindum með eigin fornöfnum og kynvitund. Væri ekki bara svo miklu auðveldara að þykjast bara vera kona og skapa engin vandamál? Spyr Kobabe, og ég kannast ósköp vel við það. Eitt af því sem mér finnst sérlega flott við söguna er að höfundur bíður ekki eftir að hafa klárað ferðalag sitt um kynvitund sína, heldur er hín enn óöruggt á tímum, á erfitt með að koma út og leiðrétta fólk, og efast um sjálft sig, en það er eitthvað sem ég held að margt kynsegin fólk tengi við. Ég tengi sjálf mest við nákvæmar lýsingar höfundar á smáreiti frá vinum, sem skjóta á kynhneigð eða hegðun manns þegar maður sýnir hvernig maður er í raun en er ekki að leika til að passa í hópinn, sem Kobabe lýsir á næman og djúpan hátt með örfáum orðum. Þá er hinsegin menningu einnig gerð góð skil, og hvaða djúpstæða gleði fylgir því að sjá sjálft sig og eigin tilfinningar speglast í list annarra. Umfjöllunina má lesa í heild sinni hér.
Bókmenntir Bókaútgáfa Jól Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Með andlit sem fleiri en bara mæður þeirra geta elskað Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat Komdu með í ævintýri til Ítalíu Viltu kynnast töfrum Taílands? Ný og endurbætt snyrtivörudeild opnuð í Hagkaup Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Ný hugsun í heimi brúnkuvara Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Sjá meira