Kærir föður sinn fyrir fjársvik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2024 06:31 Baker Mayfield sakar föður sinn um að stela af sér meira en einum og hálfum milljarði króna. Getty/Michael Owens Baker Mayfield er í hópi bestu leikstjórnenda NFL-deildarinnar og hann hefur efnast vel á ferli sínum. Það er þó ekki allt gott að frétta úr fjölskyldulífi kappans. Mayfield hefur átt frábært tímabil með Tampa Bay Buccaneers í vetur og er heldur betur að standa undir nýja samningnum sem hann skrifaði undir í mars. Það er samt óheppilegt mál í gangi á bak við tjöldin. Baker hefur nefnilega ákveðið að kæra föður sinn fyrir fjársvik. Hann segir að fyrirtæki föður hans hafi millifært 12,2 milljónir dollara frá reikningi hans án leyfis og án þess að borga það til baka. Kæran kemur nú fram í dagsljósið í Þakkargjörðarvikunni þegar flestar fjölskyldur í Bandaríkjunum hittast og borða saman kalkún. Það er þó ólíklegt að öll Mayfield fjölskyldan eyði Þakkargjörðarhátíðinni saman. James W. Mayfield er stofnandi og stjórnandi fjárfestingafélagsins Camwood Capital en það er fyrirtækið sem Mayfield og kona hans saka um fjársvikin. Bróðir Bakers, Matt Mayfield, er einnig háttsettur hjá þessu fjárfestingafélagi. Þetta gerðist á árunum 2018 til 2021. Þetta jafngildir meira en 1,6 milljörðum íslenskra króna. Þriggja ára samningur Mayfield við Buccaneers á að skila honum næstum því hundrað milljónum Bandaríkjadala og hann var alltaf öruggur með fimmtíu milljónir dollara. Hundrað milljónir dollara eru rúmir 13,7 milljarðar í íslenskum krónum. Baker Mayfield has filed a federal lawsuit against his father’s company for close to $12 million in damages.The lawsuit alleges that Mayfield's father’s companies stole millions from the quarterback and his wife and failed to pay any of it back.More ⬇️— Front Office Sports (@FOS) November 26, 2024 NFL Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Sjá meira
Mayfield hefur átt frábært tímabil með Tampa Bay Buccaneers í vetur og er heldur betur að standa undir nýja samningnum sem hann skrifaði undir í mars. Það er samt óheppilegt mál í gangi á bak við tjöldin. Baker hefur nefnilega ákveðið að kæra föður sinn fyrir fjársvik. Hann segir að fyrirtæki föður hans hafi millifært 12,2 milljónir dollara frá reikningi hans án leyfis og án þess að borga það til baka. Kæran kemur nú fram í dagsljósið í Þakkargjörðarvikunni þegar flestar fjölskyldur í Bandaríkjunum hittast og borða saman kalkún. Það er þó ólíklegt að öll Mayfield fjölskyldan eyði Þakkargjörðarhátíðinni saman. James W. Mayfield er stofnandi og stjórnandi fjárfestingafélagsins Camwood Capital en það er fyrirtækið sem Mayfield og kona hans saka um fjársvikin. Bróðir Bakers, Matt Mayfield, er einnig háttsettur hjá þessu fjárfestingafélagi. Þetta gerðist á árunum 2018 til 2021. Þetta jafngildir meira en 1,6 milljörðum íslenskra króna. Þriggja ára samningur Mayfield við Buccaneers á að skila honum næstum því hundrað milljónum Bandaríkjadala og hann var alltaf öruggur með fimmtíu milljónir dollara. Hundrað milljónir dollara eru rúmir 13,7 milljarðar í íslenskum krónum. Baker Mayfield has filed a federal lawsuit against his father’s company for close to $12 million in damages.The lawsuit alleges that Mayfield's father’s companies stole millions from the quarterback and his wife and failed to pay any of it back.More ⬇️— Front Office Sports (@FOS) November 26, 2024
NFL Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Sjá meira