Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. nóvember 2024 11:31 Áslaug Arna velti því upp í gríni hvort það væri svona sem Davíð Þór og aðrir Sósíalistar sæju Sjálfstæðismenn. Vísir/Vilhelm Fjörugar kappræður fóru fram á Stöð 2 í gærkvöldi í Kappleikum þar sem málefni ungs fólks voru til umræðu. Þá var kannað hve listrænir frambjóðendur eru og fengu þeir það verkefni að mála hver aðra. Líkt og sjá má í klippunni hér fyrir neðan gekk frambjóðendum misvel. Þau Kristín Ólafsdóttir og Bjarki Sigurðsson fengu til sín tíu frambjóðendur í skemmtilegar og öðruvísi kappræður þar sem þeim voru fengin ýmis verkefni. Þáttinn í heild sinni má horfa á neðst í fréttinni. Jón Gnarr frambjóðandi Viðreisnar fékk það verkefni að mála Ívar Orra Ómarsson frambjóðanda Lýðræðisflokksins og öfugt, Lenya Rún Taha Karim frá Pírötum var með Snorra Mássyni í Miðflokki, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sjálfstæðisflokki og Davíð Þór Jónsson Sósíalistaflokki fengu að mála hvert annað. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir í Framsókn málaði svo Ragnar Þór Ingólfsson í Flokki fólkins og öfugt og Sindri Geir Óskarsson í VG var málaður af Rögnu Sigurðardóttur Samfylkingu og öfugt. Sjón er sögu ríkari. Horfa má á Kappleika í heild sinni hér fyrir neðan. Alþingiskosningar 2024 Kappleikar Tengdar fréttir Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Fjörlegar kappræður fóru fram á Stöð 2 í gærkvöldi þar sem málefni ungs fólks voru til umræðu í þættinum Kappleikar. Frambjóðendum gekk aftur á móti illa í að svara spurningum sem tendgdust raunum ungs fólks. 27. nóvember 2024 07:32 Mest lesið Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Lífið „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Bíó og sjónvarp Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Tíska og hönnun Álfa- og jólahúsið í Laugardalnum heyrir sögunni til Lífið Var Kurt Cobain myrtur? Lífið Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Tónlist „Þetta drepur fólk á endanum“ Lífið Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Lífið Öðruvísi líf: „Hryllingurinn var meiri en villtustu hugmyndirnar“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar „Þetta drepur fólk á endanum“ Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Ólafur og Guðrún flytja inn saman „No Hingris Honly Mandarin“ Arnar Grant flytur í Vogahverfið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Myndband: Sungu snjókorn falla á íslensku táknmáli Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Silkimjúkur kaffibrúnn er litur ársins 2025 Nanna hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Vígðu bleikan bekk við skólann til minningar um Bryndísi Klöru Sandra heitir ekki Barilli Arnór hættur með Sögu Ólík hlutskipti Gunna og Felix Jólabarnið Soffía sýnir heimilið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Sjá meira
Líkt og sjá má í klippunni hér fyrir neðan gekk frambjóðendum misvel. Þau Kristín Ólafsdóttir og Bjarki Sigurðsson fengu til sín tíu frambjóðendur í skemmtilegar og öðruvísi kappræður þar sem þeim voru fengin ýmis verkefni. Þáttinn í heild sinni má horfa á neðst í fréttinni. Jón Gnarr frambjóðandi Viðreisnar fékk það verkefni að mála Ívar Orra Ómarsson frambjóðanda Lýðræðisflokksins og öfugt, Lenya Rún Taha Karim frá Pírötum var með Snorra Mássyni í Miðflokki, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sjálfstæðisflokki og Davíð Þór Jónsson Sósíalistaflokki fengu að mála hvert annað. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir í Framsókn málaði svo Ragnar Þór Ingólfsson í Flokki fólkins og öfugt og Sindri Geir Óskarsson í VG var málaður af Rögnu Sigurðardóttur Samfylkingu og öfugt. Sjón er sögu ríkari. Horfa má á Kappleika í heild sinni hér fyrir neðan.
Alþingiskosningar 2024 Kappleikar Tengdar fréttir Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Fjörlegar kappræður fóru fram á Stöð 2 í gærkvöldi þar sem málefni ungs fólks voru til umræðu í þættinum Kappleikar. Frambjóðendum gekk aftur á móti illa í að svara spurningum sem tendgdust raunum ungs fólks. 27. nóvember 2024 07:32 Mest lesið Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Lífið „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Bíó og sjónvarp Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Tíska og hönnun Álfa- og jólahúsið í Laugardalnum heyrir sögunni til Lífið Var Kurt Cobain myrtur? Lífið Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Tónlist „Þetta drepur fólk á endanum“ Lífið Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Lífið Öðruvísi líf: „Hryllingurinn var meiri en villtustu hugmyndirnar“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar „Þetta drepur fólk á endanum“ Ólafur Darri barðist við tárin yfir sögu Silu frá Gaza Fannar og Sandra settu upp klúta og heimsóttu Höllu Ólafur og Guðrún flytja inn saman „No Hingris Honly Mandarin“ Arnar Grant flytur í Vogahverfið Segist vera sá listamaður sem vorkennir sér mest Myndband: Sungu snjókorn falla á íslensku táknmáli Steindi og Saga leika í hverju einasta atriði Silkimjúkur kaffibrúnn er litur ársins 2025 Nanna hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Vígðu bleikan bekk við skólann til minningar um Bryndísi Klöru Sandra heitir ekki Barilli Arnór hættur með Sögu Ólík hlutskipti Gunna og Felix Jólabarnið Soffía sýnir heimilið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Sjá meira
Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Fjörlegar kappræður fóru fram á Stöð 2 í gærkvöldi þar sem málefni ungs fólks voru til umræðu í þættinum Kappleikar. Frambjóðendum gekk aftur á móti illa í að svara spurningum sem tendgdust raunum ungs fólks. 27. nóvember 2024 07:32