Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2024 14:32 Nicole Kidman ræddi opinskátt um lífið og tilvistarkreppu við tímaritið GQ. Karwai Tang/WireImage Ástralska stórstjarnan Nicole Kidman segist verða hræddari við dauðann með aldrinum og finnur fyrir aukinni tilvistarkreppu. Hún er þó óhrædd við að vera í góðum tengslum við tilfinningar sínar og finna til. Í samtali við tímaritið GQ ræddi Kidman opinskátt um þetta. „Lífið, úff. Það er algjörlega ferðalag og lífið nær þér svolítið þegar þú eldist. Ég vakna stundum klukkan þrjú um nótt og fer að hágráta yfir því.“ Kidman er gift tónlistarmanninum Keith Urban og þau eiga saman tvær dætur sem eru komnar á unglingsaldur. Hún missti móður sína í haust og segir lífsreynsluna hafa verið mjög mótandi. „Það er svo margt sem hefur áhrif á viðhorf manns til lífsins. Að muna að við erum dauðleg. Tengingar við aðra. Þegar lífið valtar yfir þig. Það að missa foreldra, ala upp börn, vera í hjónabandi og allir þessir hlutir sem eru órjúfanlegur partur af þér sem manneskja.“ Hún segir að þessi djúpa tenging við tilfinningalíf sitt komi að góðum notum í leiklistinni. „Ég er tilbúin að fara á hvaða stað sem er innra með mér til þess að karaktersköpunin mín verði sönn og djúp.“ Nicole Kidman glæsileg í rauðum Balenciaga síðkjól á Maður ársins viðburði tímaritsins GQ.Karwai Tang/WireImage Hollywood Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Í samtali við tímaritið GQ ræddi Kidman opinskátt um þetta. „Lífið, úff. Það er algjörlega ferðalag og lífið nær þér svolítið þegar þú eldist. Ég vakna stundum klukkan þrjú um nótt og fer að hágráta yfir því.“ Kidman er gift tónlistarmanninum Keith Urban og þau eiga saman tvær dætur sem eru komnar á unglingsaldur. Hún missti móður sína í haust og segir lífsreynsluna hafa verið mjög mótandi. „Það er svo margt sem hefur áhrif á viðhorf manns til lífsins. Að muna að við erum dauðleg. Tengingar við aðra. Þegar lífið valtar yfir þig. Það að missa foreldra, ala upp börn, vera í hjónabandi og allir þessir hlutir sem eru órjúfanlegur partur af þér sem manneskja.“ Hún segir að þessi djúpa tenging við tilfinningalíf sitt komi að góðum notum í leiklistinni. „Ég er tilbúin að fara á hvaða stað sem er innra með mér til þess að karaktersköpunin mín verði sönn og djúp.“ Nicole Kidman glæsileg í rauðum Balenciaga síðkjól á Maður ársins viðburði tímaritsins GQ.Karwai Tang/WireImage
Hollywood Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira