„Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. nóvember 2024 15:00 Sigmundur Davíð Gunnarlaugsson, formaður Miðflokksins, var gestur í Brenslunni í morgun. Skjáskot/FM957 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var gestur Brennslunnar í morgun. Í þættinum var hann látinn lesa upp neikvæð ummæli um sjálfan sig og var hann meðal annars kallaður „dumb ass röflari.“ Allir formenn stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram í komandi alþingiskosningum munu mæta í þáttinn á næstu dögum og lesa upp sambærileg ummæli. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel en hér fyrir neðan má lesa þær athugasemdir sem urðu fyrir valinu. „Sigmundur Davíð segir: Pólítík er orðið bara innihaldslausir frasar og orð. Líka Sigmundur Davíð: Við þurfum að innleiða skynsemishyggjur.“ „Sigmundur Davíð segir að hann hefði getað tryggt Framsókn 19 prósent fylgi. Það er ekkert. Einar frændi minn hefði getað tryggt flokknum 30 prósent.“ „Fyndið. Sigmundur Dvíð er með undir 40 prósent mætingu á síðasta kjörtímabili. Nemandi með sömu mætingareinkunn í skóla væri fallinn á mætingu.“ „Sigmundur Davíð, Dóri DNA og Peter K eiga það allir sameiginlegt að vera eins og leiðinlegi feiti frændinn í fjölskylduboðinu sem fólki finnst og vandræðalegt að hlægja ekki að undir því falsi að þeir séu að hlægja með þeim.“ „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra síðast nema að vera dumd ass röflari.“ Hægt er að horfa á innslagið frá Brennslunni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sigmundur Davíð les upp andstyggileg ummæli um sjálfan sig í Brennslunni Alþingiskosningar 2024 Brennslan FM957 Miðflokkurinn Grín og gaman Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Allir formenn stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram í komandi alþingiskosningum munu mæta í þáttinn á næstu dögum og lesa upp sambærileg ummæli. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel en hér fyrir neðan má lesa þær athugasemdir sem urðu fyrir valinu. „Sigmundur Davíð segir: Pólítík er orðið bara innihaldslausir frasar og orð. Líka Sigmundur Davíð: Við þurfum að innleiða skynsemishyggjur.“ „Sigmundur Davíð segir að hann hefði getað tryggt Framsókn 19 prósent fylgi. Það er ekkert. Einar frændi minn hefði getað tryggt flokknum 30 prósent.“ „Fyndið. Sigmundur Dvíð er með undir 40 prósent mætingu á síðasta kjörtímabili. Nemandi með sömu mætingareinkunn í skóla væri fallinn á mætingu.“ „Sigmundur Davíð, Dóri DNA og Peter K eiga það allir sameiginlegt að vera eins og leiðinlegi feiti frændinn í fjölskylduboðinu sem fólki finnst og vandræðalegt að hlægja ekki að undir því falsi að þeir séu að hlægja með þeim.“ „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra síðast nema að vera dumd ass röflari.“ Hægt er að horfa á innslagið frá Brennslunni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sigmundur Davíð les upp andstyggileg ummæli um sjálfan sig í Brennslunni
Alþingiskosningar 2024 Brennslan FM957 Miðflokkurinn Grín og gaman Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira