Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. nóvember 2024 18:05 Valgerður Bachmann, spákona og miðill. Valgerður Bachmann, spákona og miðill, hefur unnið í andlegum málefnum í næstum tvo áratugi. Hún segir alls konar fólk sækja þjónustu hjá henni; þekkt fólk og óþekkt, gamalt og ungt. Þá sæki karlar einnig mikið í spádóma en fari gjarnan krókaleiðir að því. Við kynntum okkur tiltekinn kima andlega heimsins í Íslandi í dag á mánudag. Við heimsóttum meðal annars Valgerði í bílskúr í úthverfi höfuðborgarsvæðisins og fengum hana að spá fyrir fréttamanni, yfirlýstri efasemdamanneskju. En áður en Valgerður las í framtíð undirritaðrar skyggndumst við inn í fortíð hennar. „Ég byrjaði 2009 að vinna við andleg málefni. Þegar ég var lítil þá sá ég mikið og heyrði,“ segir Valgerður. Þegar þú segir að þú hafir séð og heyrt, ertu að meina að þú sért skyggn? „Já. Ég bæði átti erfitt með svefn, átti erfitt með að vera til dæmis í Habitat í Holtagörðum og bjó í húsi í Hafnarfirði þar sem var ansi mikið af fólki. Það var mitt tráma í lífinu, í æsku, og þorði ekki að deila því með neinum, var hrædd um að ég yrði talin geðveik eða eitthvað,“ segir Valgerður. Hvernig fólk leitar til þín? „Allskonar. Bæði fólk sem er þekkt, sem er ekki þekkt, börn, unglingar, allur skalinn. Ég stundum veit ekkert hvaða fólk er að panta tíma, það pantar í tölvupósti. Ég sé það fólk aldrei. Stundum kemur fólk og segir: Ég hef fengið [spá] hjá þér! Og ég er bara: Já, geggjað!“ Hvernig eru kynjahlutföllin? „Í sannleika sagt þá lítur það þannig út að konur sæki meira í þetta en það er ekki rétt. [Karlar] fara krókaleiðina, sækja mikið í spá í tölvupósti,“ segir Valgerður. Horfa má á þáttinn í heild í spilaranum hér fyrir ofan. Við ræðum ítarlega við Valgerði, fáum hana til að spá fyrir okkur og göngumst undir svokallaða „orkugreiningu“, eitt það nýjasta í andlega heiminum. Ísland í dag Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Við kynntum okkur tiltekinn kima andlega heimsins í Íslandi í dag á mánudag. Við heimsóttum meðal annars Valgerði í bílskúr í úthverfi höfuðborgarsvæðisins og fengum hana að spá fyrir fréttamanni, yfirlýstri efasemdamanneskju. En áður en Valgerður las í framtíð undirritaðrar skyggndumst við inn í fortíð hennar. „Ég byrjaði 2009 að vinna við andleg málefni. Þegar ég var lítil þá sá ég mikið og heyrði,“ segir Valgerður. Þegar þú segir að þú hafir séð og heyrt, ertu að meina að þú sért skyggn? „Já. Ég bæði átti erfitt með svefn, átti erfitt með að vera til dæmis í Habitat í Holtagörðum og bjó í húsi í Hafnarfirði þar sem var ansi mikið af fólki. Það var mitt tráma í lífinu, í æsku, og þorði ekki að deila því með neinum, var hrædd um að ég yrði talin geðveik eða eitthvað,“ segir Valgerður. Hvernig fólk leitar til þín? „Allskonar. Bæði fólk sem er þekkt, sem er ekki þekkt, börn, unglingar, allur skalinn. Ég stundum veit ekkert hvaða fólk er að panta tíma, það pantar í tölvupósti. Ég sé það fólk aldrei. Stundum kemur fólk og segir: Ég hef fengið [spá] hjá þér! Og ég er bara: Já, geggjað!“ Hvernig eru kynjahlutföllin? „Í sannleika sagt þá lítur það þannig út að konur sæki meira í þetta en það er ekki rétt. [Karlar] fara krókaleiðina, sækja mikið í spá í tölvupósti,“ segir Valgerður. Horfa má á þáttinn í heild í spilaranum hér fyrir ofan. Við ræðum ítarlega við Valgerði, fáum hana til að spá fyrir okkur og göngumst undir svokallaða „orkugreiningu“, eitt það nýjasta í andlega heiminum.
Ísland í dag Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira