Hinsti fundur ríkisstjórnar og uppstokkun hjá Play Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. október 2024 18:26 Sunna Sæmundsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna fundaði í síðasta skipti nú síðdegis, þar sem tilkynnt var að forsætisráðherra og fjármálaráðherra taki við ráðuneytum fráfarandi ráðherra Vinstri grænna. Við förum yfir vendingar dagsins í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Flugfélagið Play hyggur á umfangsmiklar breytingar á starfsemi sinni og mun draga verulega úr tengiflugi milli Evrópu og Norður-Ameríku. Á sama tíma verður aukin áhersla sett á sólarlandaferðir. Flugvélum og starfsfólki á Íslandi mun fækka, og sótt verður um flugrekstrarleyfi erlendis. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur stefnt Kennarasambandi Íslands fyrir félagsdóm vegna fyrirhugaðs verkfalls. Sveitarfélögin telja boðun verkfallsins ólögmæta, þar sem engin kröfugerð liggi fyrir í kjaradeilunni. Við fáum viðbrögð formanns Kennarasambandsins í beinni útsendingu. Þá förum við yfir mikil tímamót í Grindavík sem tilkynnt var um í dag og hittum heimilismenn á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík, sem hver syngur með sínu nefi. Í sportinu höldum við áfram umfjöllun um mál sem skekið hafa Íshokkísambands Íslands að undanförnu. Varaformaður Skautafélags Reykjavíkur gagnrýnir sambandið harðlega, friður fáist ekki í hreyfinguna fyrr en þau verði leidd til lykta. Og í Íslandi í dag hittir Sigrún Ósk sálfræðinginn Þorkötlu Elínu Sigurðardóttur, sem hefur verið í fararbroddi hérlendis þegar kemur að því að nýta hesta og hunda í sálfræðimeðferð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu og opinni dagskrá klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 16.október 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli Sjá meira
Flugfélagið Play hyggur á umfangsmiklar breytingar á starfsemi sinni og mun draga verulega úr tengiflugi milli Evrópu og Norður-Ameríku. Á sama tíma verður aukin áhersla sett á sólarlandaferðir. Flugvélum og starfsfólki á Íslandi mun fækka, og sótt verður um flugrekstrarleyfi erlendis. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur stefnt Kennarasambandi Íslands fyrir félagsdóm vegna fyrirhugaðs verkfalls. Sveitarfélögin telja boðun verkfallsins ólögmæta, þar sem engin kröfugerð liggi fyrir í kjaradeilunni. Við fáum viðbrögð formanns Kennarasambandsins í beinni útsendingu. Þá förum við yfir mikil tímamót í Grindavík sem tilkynnt var um í dag og hittum heimilismenn á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík, sem hver syngur með sínu nefi. Í sportinu höldum við áfram umfjöllun um mál sem skekið hafa Íshokkísambands Íslands að undanförnu. Varaformaður Skautafélags Reykjavíkur gagnrýnir sambandið harðlega, friður fáist ekki í hreyfinguna fyrr en þau verði leidd til lykta. Og í Íslandi í dag hittir Sigrún Ósk sálfræðinginn Þorkötlu Elínu Sigurðardóttur, sem hefur verið í fararbroddi hérlendis þegar kemur að því að nýta hesta og hunda í sálfræðimeðferð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu og opinni dagskrá klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 16.október 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli Sjá meira