Laufey á lista yfir áhrifamestu áhrifavaldana Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. október 2024 13:28 Laufey hefur slegið í gegn, bæði í tónlistinni og á samfélagsmiðlum. Pascal Le Segretain/Getty Images Tónlistarkonan Laufey, sem farið hefur sigurför um heiminn undanfarna mánuði, er ein áhrifamesti áhrifavaldur heims, ef marka má lista Hollywood reporter. Meðfram tónlistinni er Laufey dugleg að framleiða efni fyrir aðdáendur sína á samfélagsmiðlum á borð við TikTok og Instagram, en brot af því má sjá neðst í fréttinni. „Þetta eru nöfnin sem munu (og ættu) að drottna yfir hinum nýju og gömlu miðlum,“ segir í upphafi greinarinnar. Þar eru nöfn á borð við Charli D'amilio, Druski og Sean Evans sem eru yngri kynslóðum sennilega kunn. Öll eiga „áhrifavaldarnir“ sameiginlegt að hafa milljónir fylgjenda á miðlunum. Laufey vann sín fyrstu Grammy-verðlaun í ár en í upphafi ferilsins var hún mjög dugleg að sýna frá tónlistinni og óhætt að segja að vinsældir hennar í tónlistinni að hluta þökk sé vinsældum á samfélagsmiðlum. Á TikTok er hún til að mynda með um 6,5 milljónir fylgjenda. Hér að neðan má sjá nokkur vinsæl Tiktok-myndbönd Laufeyjar þar sem hún fer á kostum, oft ásamt tvíburasystur sinni Júníu, sem sömuleiðis hefur gert gott mót á miðlunum. @laufey My most honest song yet. Goddess out march 6th 🪄 ♬ Goddess - laufey @laufey merci @ChanelOfficial ♬ Amore mio aiutami - Version 3 - Piero Piccioni @laufey fashion week !! 🤍🇫🇷 ♬ Juno - Sabrina Carpenter @laufey PSA ‼️‼️‼️ ♬ From The Start - Sped Up - Mei Mei The Bunny @laufey SYDNEY OPERA HOUSE TONIGHT 🤍🇦🇺🐨 ♬ Disco - Surf Curse @laufey while you were sleeping finally getting recognition 🤍🤍 ♬ While You Were Sleeping - Laufey @laufey thank you thank you i can’t believe my life!! ☺️ it was a perfect night ♬ The Kite (Live) - Luisa Marion Laufey Lín Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð „Við erum ekki að baða okkur í fortíðinni“ Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
„Þetta eru nöfnin sem munu (og ættu) að drottna yfir hinum nýju og gömlu miðlum,“ segir í upphafi greinarinnar. Þar eru nöfn á borð við Charli D'amilio, Druski og Sean Evans sem eru yngri kynslóðum sennilega kunn. Öll eiga „áhrifavaldarnir“ sameiginlegt að hafa milljónir fylgjenda á miðlunum. Laufey vann sín fyrstu Grammy-verðlaun í ár en í upphafi ferilsins var hún mjög dugleg að sýna frá tónlistinni og óhætt að segja að vinsældir hennar í tónlistinni að hluta þökk sé vinsældum á samfélagsmiðlum. Á TikTok er hún til að mynda með um 6,5 milljónir fylgjenda. Hér að neðan má sjá nokkur vinsæl Tiktok-myndbönd Laufeyjar þar sem hún fer á kostum, oft ásamt tvíburasystur sinni Júníu, sem sömuleiðis hefur gert gott mót á miðlunum. @laufey My most honest song yet. Goddess out march 6th 🪄 ♬ Goddess - laufey @laufey merci @ChanelOfficial ♬ Amore mio aiutami - Version 3 - Piero Piccioni @laufey fashion week !! 🤍🇫🇷 ♬ Juno - Sabrina Carpenter @laufey PSA ‼️‼️‼️ ♬ From The Start - Sped Up - Mei Mei The Bunny @laufey SYDNEY OPERA HOUSE TONIGHT 🤍🇦🇺🐨 ♬ Disco - Surf Curse @laufey while you were sleeping finally getting recognition 🤍🤍 ♬ While You Were Sleeping - Laufey @laufey thank you thank you i can’t believe my life!! ☺️ it was a perfect night ♬ The Kite (Live) - Luisa Marion
Laufey Lín Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð „Við erum ekki að baða okkur í fortíðinni“ Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira