Bergrún Íris og Kolbrún keyptu í Hafnarfirði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. október 2024 15:03 Bergrún Íris og Kolbrún opinberuðu samband sitt í desember í fyrra. Skjáskot Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir og kærastan hennar, Kolbrún Ósk Skaftadóttir bókastjóri hjá Bókabeitunni, festu kaup á fallegri hæð við Breiðvang í Hafnarfirði. Um er að ræða 189,7 fermetrar eign í húsi sem var byggt árið 1973 og býr yfir miklum sjarma. Parið greiddi 118,5 milljónir fyrir eignina. Eignin hefur verið endurnýjuð að innan síðastliðin ár á stílhreinan og fallegan máta. Samtals eru fimm svefnherbergi og tvö baðherbergi. Stofa og borðstofa er í opnu rými þar sem útgengt er á rúmgóðar suðursvalir. Í stofunni er fallegur upprunalegur arinn sem gefur rýminu hlýlegt yfirbragð. Í eldhúsinu er nýleg hvít innrétting með góðu skápaplássi og tvöföldum ísskáp. Fyrir miðju er vegleg eldhúseyja með grárri borðplötu. Deila bókmenntaáhuganum Bergrún og Kolbrún opinberuðu samband sitt í desember í fyrra og vörðu jólunum saman. Bergrún Íris er einn fremsti barnabókahöfundur landsins. Hún hlaut Barna- og ungmennabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins fyrir bók sína Langelstur að eilífu árið 2020 og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir sömu bók árið 2019. Fyrir bókina Kennarinn sem hvarf hlaut hún Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur og Fjöruverðlaunin árið 2019. Bergrún Íris var útnefnd Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2020. Kolbrún Ósk deilir bókmenntaáhuganum með Bergrúnu en samkvæmt Facebook síðu hennar starfar hún sem bókastjóri hjá Bókabeitunni. Kolbrún hefur einnig starfað hjá Storytel, Heimkaup og Forlaginu. Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Hús og heimili Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Um er að ræða 189,7 fermetrar eign í húsi sem var byggt árið 1973 og býr yfir miklum sjarma. Parið greiddi 118,5 milljónir fyrir eignina. Eignin hefur verið endurnýjuð að innan síðastliðin ár á stílhreinan og fallegan máta. Samtals eru fimm svefnherbergi og tvö baðherbergi. Stofa og borðstofa er í opnu rými þar sem útgengt er á rúmgóðar suðursvalir. Í stofunni er fallegur upprunalegur arinn sem gefur rýminu hlýlegt yfirbragð. Í eldhúsinu er nýleg hvít innrétting með góðu skápaplássi og tvöföldum ísskáp. Fyrir miðju er vegleg eldhúseyja með grárri borðplötu. Deila bókmenntaáhuganum Bergrún og Kolbrún opinberuðu samband sitt í desember í fyrra og vörðu jólunum saman. Bergrún Íris er einn fremsti barnabókahöfundur landsins. Hún hlaut Barna- og ungmennabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins fyrir bók sína Langelstur að eilífu árið 2020 og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir sömu bók árið 2019. Fyrir bókina Kennarinn sem hvarf hlaut hún Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur og Fjöruverðlaunin árið 2019. Bergrún Íris var útnefnd Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2020. Kolbrún Ósk deilir bókmenntaáhuganum með Bergrúnu en samkvæmt Facebook síðu hennar starfar hún sem bókastjóri hjá Bókabeitunni. Kolbrún hefur einnig starfað hjá Storytel, Heimkaup og Forlaginu.
Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Hús og heimili Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira