Í hnapphelduna með krókódílamanninum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. september 2024 11:40 Lana Del Rey heldur ekki vatni yfir krókódílamanninum. Joseph Okpako/Getty Images for ABA) Bandaríska söngkonan Lana Del Rey hefur gengið í hnapphelduna með elskhuga sínum krókódílamanninum Jeremy Dufrene. Einungis mánuður er síðan þau tilkynntu umheiminum að þau væru saman. Breska götublaðið Daily Mail greinir frá málinu. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að þau hafi gift sig við árbakka fljóts þar sem Dufrene fer með hópa í leiðsögn um heimkynni krókódíla í Lousiana ríki. Miðillinn birtir jafnframt myndband og myndir sem teknar eru úr lofti úr brúðkaupinu. Þar má sjá Lönu í hvítum brúðarkjól með blómvönd í hendi við hlið föður síns Robert Grant. Kemur fram að athöfnin hafi verið hin fallegasta við árbakkann og einn bátur skreyttur vel og vandlega. Fram kemur að hjónakornin hafi fyrst kynnst árið 2019. Þá hafi söngkonan verið í leiðsögn krókódílamannsins um heima krókódílanna í Louisiana. Þó einungis sé mánuður síðan að það fréttist af því að þau væru saman hafði orðrómurinn verið á kreiki lengur. Þannig birti Lana mynd af sínum manni á Instagram í maí svo athygli vakti. Um er að ræða fyrsta skiptið sem Lana giftir sig en í annað skiptið hjá krókódílamanninum. Myndband Daily Mail úr loftinu yfir árbakkanum í Louisiana: Bandaríkin Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Breska götublaðið Daily Mail greinir frá málinu. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að þau hafi gift sig við árbakka fljóts þar sem Dufrene fer með hópa í leiðsögn um heimkynni krókódíla í Lousiana ríki. Miðillinn birtir jafnframt myndband og myndir sem teknar eru úr lofti úr brúðkaupinu. Þar má sjá Lönu í hvítum brúðarkjól með blómvönd í hendi við hlið föður síns Robert Grant. Kemur fram að athöfnin hafi verið hin fallegasta við árbakkann og einn bátur skreyttur vel og vandlega. Fram kemur að hjónakornin hafi fyrst kynnst árið 2019. Þá hafi söngkonan verið í leiðsögn krókódílamannsins um heima krókódílanna í Louisiana. Þó einungis sé mánuður síðan að það fréttist af því að þau væru saman hafði orðrómurinn verið á kreiki lengur. Þannig birti Lana mynd af sínum manni á Instagram í maí svo athygli vakti. Um er að ræða fyrsta skiptið sem Lana giftir sig en í annað skiptið hjá krókódílamanninum. Myndband Daily Mail úr loftinu yfir árbakkanum í Louisiana:
Bandaríkin Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira