Standandi lófaklapp fyrir Ljósbroti í Toronto Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. september 2024 13:01 Elín Hall og Rúnar Rúnarsson við frumsýningu Ljósbrots í Cannes fyrr á árinu. Cindy Ord/Getty Images Nýjasta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar Ljósbrot var frumsýnd fyrir fullum sal á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrr í vikunni. Um er að ræða eina stærstu kvikmyndahátíð Norður-Ameríku og hlaut myndin standandi lófaklapp, að því er fram kemur í tilkynningu. Auk Ljósbrots var einnig sýnd myndin O (Hringur) eftir Rúnar. Eftir mikil fagnaðarlæti og lófaklapp í lok sýningar, sátu Heather Millard framleiðandi og Rúnar leikstjóri fyrir svörum frá áhorfendum, sem spurðu tvíeykið um gerð myndarinnar. Allar sýningar á myndunum tveimur eru uppseldar á hátíðinni. „Það er gaman að við séum komin vestur um haf að sýna myndirnar okkar. Hérna tekur við nýr og spennandi kafli. Þegar hefur verið lagður góður grunnur fyrir báðar myndir þegar kemur að þáttöku og keppni á kvikmyndahátíðum hérna í álfunni,“ er haft eftir Rúnari í tilkynningunni. „Vonum við auðvitað að myndirnar eiga sama láni að fagna hérna eins og annars staðar sem myndirnar hafa farið. Svo erum við erum á lokametrunum að loka dreifingarsamningi fyrir Norður Ameríku þannig að það eru spennadi tímar framundan.“ Sýndar saman á hátíðinni Jason Anderson einn af dagskrárstjórum TIFF kynnti myndirnar og sagði meðal annars að þó að myndirnar séu í ólíkum flokkum að þá eru þær sýndar saman vegna hinar óvenjulegu stöðu að einn og sami leikstjórinn sé með kvikmynd og stuttmynd á hátíðinni. Ljósbrot gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu og upphefst rússibanaferð tilfinninga. Þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr. Með aðalhlutverk fara, Elín Hall, Katla Njálsdóttir, Mikael Kaaber, Baldur Einarsson, Gunnar Kristjánsson og Ágúst Wigum. Fram kemur í tilkynningu að um Ljósbrot hafi Jason meðal annars sagt: „Elín Hall festir sig í sessi sem einn af mest sannfærandi ungu leikarum evrópskra kvikmynda með undraverðri og djúpstæðri frammistöðu. En saman með henni er leikarahópur sem er jafn óttalaus, sem og leikstjóri sem getur lagt áherslu á gildi ástar og tengsla sem og sýnt hvernig þau geta myndast á myrkustu augnablikum sorgarinnar.“ O (Hringur) með Ingvari Sigurðssyni kallaði Jason „áhrifamikila rannsókn á breyskleika mannsins sem sé borin uppi af mögnuðum leik Ingvars Sigurðssonar.“ Stuttmyndin er ljóðræn frásögn af manni sem vill standa sig en hans helsta hindrun er hann sjálfur. Stuttmyndin var heimsfrumsýnd fyrir viku síðan á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum og í Toronto er myndin í keppni um aðalverðlaunin í sínum flokki, sem veita sjálkrafa rétt að forvali fyrir Óskarsverðlaunin 2025 en Rúnar var einmitt tilnefndur til þeirra árið 2006 fyrir Síðasta Bæinn. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Sjá meira
Auk Ljósbrots var einnig sýnd myndin O (Hringur) eftir Rúnar. Eftir mikil fagnaðarlæti og lófaklapp í lok sýningar, sátu Heather Millard framleiðandi og Rúnar leikstjóri fyrir svörum frá áhorfendum, sem spurðu tvíeykið um gerð myndarinnar. Allar sýningar á myndunum tveimur eru uppseldar á hátíðinni. „Það er gaman að við séum komin vestur um haf að sýna myndirnar okkar. Hérna tekur við nýr og spennandi kafli. Þegar hefur verið lagður góður grunnur fyrir báðar myndir þegar kemur að þáttöku og keppni á kvikmyndahátíðum hérna í álfunni,“ er haft eftir Rúnari í tilkynningunni. „Vonum við auðvitað að myndirnar eiga sama láni að fagna hérna eins og annars staðar sem myndirnar hafa farið. Svo erum við erum á lokametrunum að loka dreifingarsamningi fyrir Norður Ameríku þannig að það eru spennadi tímar framundan.“ Sýndar saman á hátíðinni Jason Anderson einn af dagskrárstjórum TIFF kynnti myndirnar og sagði meðal annars að þó að myndirnar séu í ólíkum flokkum að þá eru þær sýndar saman vegna hinar óvenjulegu stöðu að einn og sami leikstjórinn sé með kvikmynd og stuttmynd á hátíðinni. Ljósbrot gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu og upphefst rússibanaferð tilfinninga. Þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr. Með aðalhlutverk fara, Elín Hall, Katla Njálsdóttir, Mikael Kaaber, Baldur Einarsson, Gunnar Kristjánsson og Ágúst Wigum. Fram kemur í tilkynningu að um Ljósbrot hafi Jason meðal annars sagt: „Elín Hall festir sig í sessi sem einn af mest sannfærandi ungu leikarum evrópskra kvikmynda með undraverðri og djúpstæðri frammistöðu. En saman með henni er leikarahópur sem er jafn óttalaus, sem og leikstjóri sem getur lagt áherslu á gildi ástar og tengsla sem og sýnt hvernig þau geta myndast á myrkustu augnablikum sorgarinnar.“ O (Hringur) með Ingvari Sigurðssyni kallaði Jason „áhrifamikila rannsókn á breyskleika mannsins sem sé borin uppi af mögnuðum leik Ingvars Sigurðssonar.“ Stuttmyndin er ljóðræn frásögn af manni sem vill standa sig en hans helsta hindrun er hann sjálfur. Stuttmyndin var heimsfrumsýnd fyrir viku síðan á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum og í Toronto er myndin í keppni um aðalverðlaunin í sínum flokki, sem veita sjálkrafa rétt að forvali fyrir Óskarsverðlaunin 2025 en Rúnar var einmitt tilnefndur til þeirra árið 2006 fyrir Síðasta Bæinn.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“