Björk með besta atriði í sögu Ólympíuleikanna Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. júlí 2024 13:31 Björk flutti lagið Oceania á Ólympíuleikunum árið 2004 og hefur það verið valið besta tónlistaratriðið í sögu leikanna. Mick Hutson/Redferns Fyrir tuttugu árum steig Björk Guðmunsdóttir á stokk með tónlistaratriði á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og sló í gegn. Á nýjum lista tímaritsins Dig skýtur Björk kanónum á borð við Pavarotti og Paul McCartney ref fyrir rass og landar fyrsta sæti yfir besta tónlistaratriði í sögu Ólympíuleikanna. Tónlist hefur lengi vel spilað veigamikið hlutverk á Ólympíuleikunum og á keppnin langa sögu af kraftmiklum tónlistarflutningi. Við opnunarathöfnina 2004 flutti Björk lagið Oceania en lagið var sérstaklega samið fyrir leikana. Hér fyrir neðan má sjá flutninginn sem sló í gegn: Kjóllinn sem Björk klæddist átti að endurspegla hafið eins og lagið og var hannaður í samvinnu við gríska hönnuðinn Sophia Kokosalaki. Listrænn stjórnandi var Dimitris Papaioannou en hann nálgaðist Björk og bað hana að semja lag sem ýtti undir sameiningu. „Ég hugsaði um hafið vegna þess að vatn snertir hverja einustu heimsálfu án þess að hugsa um kynþátt, fordóma eða trúarbrögð,“ sagði Björk í samtali við Ólympíuleikana á sínum tíma. Björk klæddist stórglæsilegum kjól í Aþenu sem endurspeglaði hafið, eins og lagið sjálft.Michael Steele/Getty Images Tímaritið Dig valdi tuttugu bestu atriðin hingað til og ná þau aftur til 1984 en það var John Williams sem kom fram á leikunum í Los Angeles það árið. Meðal annarra atriða má nefna að stúlknasveitin Spice Girls landar 13. sætinu, Stevie Wonder 12. sæti, Celine Dion 6. sæti, Pavarotti 4. sæti, McCartney skipar annað sæti og Björk trónir á toppnum. Hér má sjá lista Dig í heild sinni: Ólympíuleikar Tónlist Björk Tengdar fréttir Útiveran í æsku tendraði baráttueldinn „Útiveran sem maður ólst upp með hér heima er svo stór hluti af manni. Það er lúxus sem maður vill vernda,“ segir tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá samstarfinu við spænsku stórstjörnuna Rosaliu, náttúruverndinni og baráttunni gegn sjókvíaeldi, tónleikaferðalögunum, listrænni þróun og fleira. 16. október 2023 07:00 Frægðin aldrei nokkurn tíma heillað „Mig langaði að taka inn hinn tilfinningaskalann sem er þessi fögnuður, gleði, partý og fyrir alla,“ segir tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir um cornucopiu, væntanlega tónleikaseríu sína í Laugardalshöll. Blaðamaður settist niður með henni og fékk nánari innsýn í hennar stöðugt vaxandi og skapandi hugarheim. 17. febrúar 2023 06:00 Mest lesið Reif sig upp frá Mogganum eftir fjörutíu ár Lífið Hlustar á íslenskt útvarp í finnskri sveit Lífið „Ég gerði mér grein fyrir því að ekkert yrði aftur eins og það var“ Lífið Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Lífið Fréttatía vikunnar: Heimili, peningar og slagsmál Lífið Matarboð hins fullkomna gestgjafa Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Timberlake gengst við ölvunarakstri Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Dóri prófa skrýtnustu staðina með eina stjörnu Lífið „Myndin byggir á minni eigin lífsreynslu“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Landsliðsmaður gefur út lag með pabba sínum Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Myndaveisla: Ofurfjör á Októberfest Sáu ekki fyrir sér vinsældirnar en fagna nú 36 árum Sergio Mendes höfundur Mas Que Nada látinn Gáfu tóndæmi af Barfly í beinni Aldrei séð annað eins: IceGuys seldi nítján þúsund miða Herra Hnetusmjör stoltur eftir tryllta afmælishelgi Samtalið órjúfanlegur hluti af sköpuninni Ótrúlega slakandi raftónlistarhátíð í fimmtánda skiptið Segir Marr hafa stöðvað endurkomu The Smiths Fjörutíu blaðamönnum boðið en enginn mætti Stormaði út með látum en gafst svo upp á skrifstofustarfinu Dásamar Charlie XCX þrátt fyrir orðróminn Slíðra sverðin og boða endurkomu sveitarinnar Snorri valinn á lista 20 undir 30 hjá tímaritinu IQ Valin á lista efstu tuttugu hjá Norðurlöndunum Helgi Björns með splunkunýtt tónlistarmyndband Chappell Roan biður um frið: „Konur skulda ykkur ekki skít“ Aron Can með stóra tónleika erlendis Haustinu fagnað með tónleikum á Kaffi Flóru Nýdönsk og ADHD fá hvorar tvær milljónirnar „Ég á mjög auðvelt með að standa með þessu öllu saman“ Pétur Jökull er Pj Glaze Tileinkar lagið trans fólki: „Hefur verið mikill tilfinningarússíbani“ Ingi Bauer, VÆB og Stefán Berg bjóða upp á Stemningu Frumsýning á Vísi: „Þetta er alveg ný hlið á mér“ Börn og sjálfstæðismenn velkomin í fylgd með forráðamönnum Ghostigital þruma út nýju lagi eftir níu ár Frumsýning á Vísi: Nýdönsk á slóðum Peter Gabriel og fleiri goðsagna Sjá meira
Tónlist hefur lengi vel spilað veigamikið hlutverk á Ólympíuleikunum og á keppnin langa sögu af kraftmiklum tónlistarflutningi. Við opnunarathöfnina 2004 flutti Björk lagið Oceania en lagið var sérstaklega samið fyrir leikana. Hér fyrir neðan má sjá flutninginn sem sló í gegn: Kjóllinn sem Björk klæddist átti að endurspegla hafið eins og lagið og var hannaður í samvinnu við gríska hönnuðinn Sophia Kokosalaki. Listrænn stjórnandi var Dimitris Papaioannou en hann nálgaðist Björk og bað hana að semja lag sem ýtti undir sameiningu. „Ég hugsaði um hafið vegna þess að vatn snertir hverja einustu heimsálfu án þess að hugsa um kynþátt, fordóma eða trúarbrögð,“ sagði Björk í samtali við Ólympíuleikana á sínum tíma. Björk klæddist stórglæsilegum kjól í Aþenu sem endurspeglaði hafið, eins og lagið sjálft.Michael Steele/Getty Images Tímaritið Dig valdi tuttugu bestu atriðin hingað til og ná þau aftur til 1984 en það var John Williams sem kom fram á leikunum í Los Angeles það árið. Meðal annarra atriða má nefna að stúlknasveitin Spice Girls landar 13. sætinu, Stevie Wonder 12. sæti, Celine Dion 6. sæti, Pavarotti 4. sæti, McCartney skipar annað sæti og Björk trónir á toppnum. Hér má sjá lista Dig í heild sinni:
Ólympíuleikar Tónlist Björk Tengdar fréttir Útiveran í æsku tendraði baráttueldinn „Útiveran sem maður ólst upp með hér heima er svo stór hluti af manni. Það er lúxus sem maður vill vernda,“ segir tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá samstarfinu við spænsku stórstjörnuna Rosaliu, náttúruverndinni og baráttunni gegn sjókvíaeldi, tónleikaferðalögunum, listrænni þróun og fleira. 16. október 2023 07:00 Frægðin aldrei nokkurn tíma heillað „Mig langaði að taka inn hinn tilfinningaskalann sem er þessi fögnuður, gleði, partý og fyrir alla,“ segir tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir um cornucopiu, væntanlega tónleikaseríu sína í Laugardalshöll. Blaðamaður settist niður með henni og fékk nánari innsýn í hennar stöðugt vaxandi og skapandi hugarheim. 17. febrúar 2023 06:00 Mest lesið Reif sig upp frá Mogganum eftir fjörutíu ár Lífið Hlustar á íslenskt útvarp í finnskri sveit Lífið „Ég gerði mér grein fyrir því að ekkert yrði aftur eins og það var“ Lífið Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Lífið Fréttatía vikunnar: Heimili, peningar og slagsmál Lífið Matarboð hins fullkomna gestgjafa Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Timberlake gengst við ölvunarakstri Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Dóri prófa skrýtnustu staðina með eina stjörnu Lífið „Myndin byggir á minni eigin lífsreynslu“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Landsliðsmaður gefur út lag með pabba sínum Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Myndaveisla: Ofurfjör á Októberfest Sáu ekki fyrir sér vinsældirnar en fagna nú 36 árum Sergio Mendes höfundur Mas Que Nada látinn Gáfu tóndæmi af Barfly í beinni Aldrei séð annað eins: IceGuys seldi nítján þúsund miða Herra Hnetusmjör stoltur eftir tryllta afmælishelgi Samtalið órjúfanlegur hluti af sköpuninni Ótrúlega slakandi raftónlistarhátíð í fimmtánda skiptið Segir Marr hafa stöðvað endurkomu The Smiths Fjörutíu blaðamönnum boðið en enginn mætti Stormaði út með látum en gafst svo upp á skrifstofustarfinu Dásamar Charlie XCX þrátt fyrir orðróminn Slíðra sverðin og boða endurkomu sveitarinnar Snorri valinn á lista 20 undir 30 hjá tímaritinu IQ Valin á lista efstu tuttugu hjá Norðurlöndunum Helgi Björns með splunkunýtt tónlistarmyndband Chappell Roan biður um frið: „Konur skulda ykkur ekki skít“ Aron Can með stóra tónleika erlendis Haustinu fagnað með tónleikum á Kaffi Flóru Nýdönsk og ADHD fá hvorar tvær milljónirnar „Ég á mjög auðvelt með að standa með þessu öllu saman“ Pétur Jökull er Pj Glaze Tileinkar lagið trans fólki: „Hefur verið mikill tilfinningarússíbani“ Ingi Bauer, VÆB og Stefán Berg bjóða upp á Stemningu Frumsýning á Vísi: „Þetta er alveg ný hlið á mér“ Börn og sjálfstæðismenn velkomin í fylgd með forráðamönnum Ghostigital þruma út nýju lagi eftir níu ár Frumsýning á Vísi: Nýdönsk á slóðum Peter Gabriel og fleiri goðsagna Sjá meira
Útiveran í æsku tendraði baráttueldinn „Útiveran sem maður ólst upp með hér heima er svo stór hluti af manni. Það er lúxus sem maður vill vernda,“ segir tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá samstarfinu við spænsku stórstjörnuna Rosaliu, náttúruverndinni og baráttunni gegn sjókvíaeldi, tónleikaferðalögunum, listrænni þróun og fleira. 16. október 2023 07:00
Frægðin aldrei nokkurn tíma heillað „Mig langaði að taka inn hinn tilfinningaskalann sem er þessi fögnuður, gleði, partý og fyrir alla,“ segir tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir um cornucopiu, væntanlega tónleikaseríu sína í Laugardalshöll. Blaðamaður settist niður með henni og fékk nánari innsýn í hennar stöðugt vaxandi og skapandi hugarheim. 17. febrúar 2023 06:00