Græðgi meðleikonu hafi skemmt endurkomuna Máni Snær Þorláksson skrifar 25. júlí 2024 12:04 Mindy Cohn segir að græðgi meðleikonu sinnar hafi komið í veg fyrir endurkomu þáttanna Facts of Life. Getty Bandaríska leikkonan Mindy Cohn segir að endurkoma grínþáttana Facts of Life hafi verið í pípunum. Þau plön hafi hins vegar fokið út um gluggann vegna græðgi einnar leikkonu í hópnum. Cohn útskýrir í útvarpsþættinum Jeff Lewis Live að samtal um að gera nýja þætti hafi verið komið í gang fyrir nokkrum árum. Búið var að ráða handritshöfund og halda fund á Zoom. „Þetta var á meðan Covid var í gangi og við vorum búin að taka fund með Norman [Lear] um þetta,“ segir Cohn. Norman Lear var handritshöfundur og framleiðandi Facts of Life auk fjölda annarra þátta. Hann lést af náttúrulegum orsökum í síðastliðnum desember, 101 árs að aldri. Cohn segir að á einum tímapunkti í ferlinu hafi ein af meðleikkonum, án vitundar hinna í hópnum, reynt að gera samning um sérþætti um sinn karakter. Cohn segir að græðgi þessi hafi brotið niður hópinn. „Fjörutíu ár af vinskap og systralagi, það voru gífurlegar tilfinningar í spilinu.“ Ein í hópnum hvergi sjáanleg Cohn neitar að gefa upp hver það var sem skemmdi endurkomuna en tekur þó fram að það hafi verið „ein af stelpunum.“ Þá bætir leikkonan við að glöggir aðdáendur gætu giskað á hver það sé með því að skoða samfélagsmiðla sína. Hún hafi ekki eytt tíma með leikkonunni sem um ræðir á undanförnum árum. Ef rennt er yfir Instagram-síðu Cohn má sjá að hún hefur eytt tíma með tveimur af þremur meðleikkonum sínum, þeim Kim Fields og Nancy McKeon, á síðustu árum. Leikkonan Lisa Whelchel er hins vegar hvergi sjáanleg. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Cohn útskýrir í útvarpsþættinum Jeff Lewis Live að samtal um að gera nýja þætti hafi verið komið í gang fyrir nokkrum árum. Búið var að ráða handritshöfund og halda fund á Zoom. „Þetta var á meðan Covid var í gangi og við vorum búin að taka fund með Norman [Lear] um þetta,“ segir Cohn. Norman Lear var handritshöfundur og framleiðandi Facts of Life auk fjölda annarra þátta. Hann lést af náttúrulegum orsökum í síðastliðnum desember, 101 árs að aldri. Cohn segir að á einum tímapunkti í ferlinu hafi ein af meðleikkonum, án vitundar hinna í hópnum, reynt að gera samning um sérþætti um sinn karakter. Cohn segir að græðgi þessi hafi brotið niður hópinn. „Fjörutíu ár af vinskap og systralagi, það voru gífurlegar tilfinningar í spilinu.“ Ein í hópnum hvergi sjáanleg Cohn neitar að gefa upp hver það var sem skemmdi endurkomuna en tekur þó fram að það hafi verið „ein af stelpunum.“ Þá bætir leikkonan við að glöggir aðdáendur gætu giskað á hver það sé með því að skoða samfélagsmiðla sína. Hún hafi ekki eytt tíma með leikkonunni sem um ræðir á undanförnum árum. Ef rennt er yfir Instagram-síðu Cohn má sjá að hún hefur eytt tíma með tveimur af þremur meðleikkonum sínum, þeim Kim Fields og Nancy McKeon, á síðustu árum. Leikkonan Lisa Whelchel er hins vegar hvergi sjáanleg.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“