Allt morandi í dularfullum froskum í Garðabæ Jón Þór Stefánsson skrifar 25. júní 2024 21:30 Hér má sjá froskana sem enginn veit hvaðan koma. Askur „Það er allt morandi í villtum froskum í garðinum mínum,“ segir Askur Hrafn Hannesson, íbúi í Garðabæ. Hann og fjölskylda hans urðu fyrst vör við froskana árið 2017, en síðan hafa þeir stækkað umtalsvert. „Þeir virðast einhvern veginn alltaf lifa veturinn af og koma aftur,“ segir Askur, sem bætir við að það sé honum hulin ráðgáta hvernig froskarnir fari að því. Að sögn Asks láta froskarnir oft á sér kræla á sumrin, en í mismiklu magni. Froskarnir voru umtalsvert minni þegar þeir fundust fyrstAskur Hann segist ekki hafa hugmynd um hvaðan froskarnir séu. „Þeir geta nú varla verið hérna af náttúrunnar hendi,“ segir hann. „Engu að síður er rosalega dularfullt hvernig þeir komust hingað.“ Froskarnir geta varla verið af náttúrunnar hendi í Garðabænum.Askur Askur viðurkennir að hann og aðrir hafi velt froskunum og uppruna þeirra fyrir sér. Ýmsar kenningar hafi orðið til, en engin þeirra hafi verið sannreynd. „Það er allt morandi í villtum froskum í garðinum mínum,“ segir Askur Hrafn Garðbæingur.Askur Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjallað er um froskana í fjölmiðlum, en það var gert þegar þeir uppgötvuðust árið 2017. „Þetta hlýtur að vera fyrsta alíslenska froskakynið,“ sagði Karen Kjartansdóttir, fjölmiðlakona og móðir Asks, þá um froskana sem virðast ekki vera að hugsa sér til hreyfings. Garðabær Dýr Tengdar fréttir Froskafár í Garðabæ Íbúi við Melás í Garðabæ vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í kvöld þegar börn hennar færðu henni frosk sem þau höfðu fundið í garðinum. 16. ágúst 2017 19:25 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
„Þeir virðast einhvern veginn alltaf lifa veturinn af og koma aftur,“ segir Askur, sem bætir við að það sé honum hulin ráðgáta hvernig froskarnir fari að því. Að sögn Asks láta froskarnir oft á sér kræla á sumrin, en í mismiklu magni. Froskarnir voru umtalsvert minni þegar þeir fundust fyrstAskur Hann segist ekki hafa hugmynd um hvaðan froskarnir séu. „Þeir geta nú varla verið hérna af náttúrunnar hendi,“ segir hann. „Engu að síður er rosalega dularfullt hvernig þeir komust hingað.“ Froskarnir geta varla verið af náttúrunnar hendi í Garðabænum.Askur Askur viðurkennir að hann og aðrir hafi velt froskunum og uppruna þeirra fyrir sér. Ýmsar kenningar hafi orðið til, en engin þeirra hafi verið sannreynd. „Það er allt morandi í villtum froskum í garðinum mínum,“ segir Askur Hrafn Garðbæingur.Askur Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjallað er um froskana í fjölmiðlum, en það var gert þegar þeir uppgötvuðust árið 2017. „Þetta hlýtur að vera fyrsta alíslenska froskakynið,“ sagði Karen Kjartansdóttir, fjölmiðlakona og móðir Asks, þá um froskana sem virðast ekki vera að hugsa sér til hreyfings.
Garðabær Dýr Tengdar fréttir Froskafár í Garðabæ Íbúi við Melás í Garðabæ vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í kvöld þegar börn hennar færðu henni frosk sem þau höfðu fundið í garðinum. 16. ágúst 2017 19:25 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Froskafár í Garðabæ Íbúi við Melás í Garðabæ vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í kvöld þegar börn hennar færðu henni frosk sem þau höfðu fundið í garðinum. 16. ágúst 2017 19:25